Morgunblaðið - 11.11.1967, Page 9

Morgunblaðið - 11.11.1967, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967 o 3ja herbergja íbúð við Stóragerði er til söIll íbúðdn er á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi og er um 90 ferm., 1 stofa 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og forstofa. í'búðin er um 6 ára gömul. Suðursvalir eru á íbúðinni. Tvöfalt gler í gluggum og teppi á gólfum. Sameiginlegt vélaþvottahús er í kjallara. Verð íbúðar- innar er 1050 þús. kr. Útb. 450 þús. kr. 4ra herbergja neðrj hæð við Guðrúnar- götu er til sölu. íbúðin- er 2 samliggjandi stofur, svefn herbergi, forstofuherb., eld- hús og baðherb. Svalir. — Verð 1 milljón kr. 5 herbergja neðri hæð við Kirkjuteig er til sölu. fbúðin er um 126 ferm. og er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb. og forstofur, ytri og innri. Sér- inngangur er fyrir fbúðina og sérhitalögn (hitaveita). Svalir. Teppi á stofum. Ágætar geymslur í kjallara fylgja íbúðinni. Einbýlishús við Barðavog er til sölu. Húsið er hæð, kjallari og ris, grunnflötur er um 90 ferm. Á hæðinmi eru 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, for- stofa og snyrtiherb. í risi sem er fremur súðarlítið, eru 4 herb. og baðherb. — Svalir eru bæði uppi og niðri. í kjallara eru 2 herb., eldhús og bað. Bílskúr er á lóðinni og góður garður. Vagn E. Jónsson G>im>sr M GllðinunHssOn hæstaréttariögmenn 4usturstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutím.a 18965. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun sunnudagaskólinn kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. Verið velkomin. Heimatrúboðið. K.F.U.M. Á morgun kl. 10,30 f. h. Sunniudagaskólinh við Amt- mannsstíg. Drengjadeildirnar Langagerði 1 og í félagsheim- ilimu við Hlaðbæ í Árbæjar- hverfi. Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í KópavogL Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild- in, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjad.eild- irnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi féiagsins við Amt- mannsstíg. Benedikt Arnkels- son, guðfræðingur, talar. — Stúlknasöngur. Alþjóðahæna- vika K.F.U.M. og K. hefst. — Allir velkomnir. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Ljósheima 4ra herb. endaíbúð, teppi á stofum, hlutdeild í sjálfvirk um þvottavélum, lóð frá- gengin, sérþvottahús á hæð- inni, útb. 450 þús. sem má skipta, laus strax. Við Rauðalæk, 4ra—5 herb. efri hæð, mjög vönduð íbúð, fag.urt útsýni, sólrík íbúð, sérhiti. Við Hraunbæ, 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð, allir veðrétt- ir lausir. Við Reynihvamm, 5 herb. efri hæð, ný íbúð, allt sér, hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Við Vogatungu, einbýlishús tilbúið undir tréverk. Við ÁlfhóLsveg, verzlunar- og iðnaðarhúsnæði á götuhæð, 200 ferm. Árni Guójónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. fiskiskip til sölu Höfum til sölumeðferðar mik ið úrval fiskiskipa af flest- um stærðum. í mörgum tilfell um eru verð og greiðsluskil- málar mjög hagstæðir. M.a. höfum við til sölumeðferðar 250 rúml. nýlegt stálskip 180 rúml. nýlegt tréskip 120 rúmL nýlegt tréskip 230 rúml. nýlegt stálskip 100 rúml. stálskip 90 rúml. tréskip 70 rúml. tréskip 50 rúml. tréskip 75 rúml. stálskip 40 rúml. tréskip 25 rúml. tréskip 19 rúml. tréskip 16 rúml. tréskip Einnig höfum við til sölu- meðferðar fiskvinnslustöðvar og frystihús í mörgum ver- stöðvum. Hafið vinsamlega samband við okkur, áður en þér tak- ið ákvörðun um kaup eða sölu í fiskiskipum, eða fisk- vinnslustöðvum. Upplýsingar í símum 13630, 18105 og utan skrifstofutíma 36714. íasteipir & Miskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. FÉLACSIÍF Fimleikadeild Ármanns. Drengjaleikfimi hefst mánu dagin-n 13. nóv. kl. 5,10 í leik- fimisal Laugardalsvallar og verður framvegis á mánudög- um og miðvikudögum á sama tíma. Sími 14226 Fokhelt garðhús við Hraunbæ í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Fasteigna- og skipasala, Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27 — Sími 14226. Síminn er 24300 Ti] sölu og sýnis. 11. Lausor 4ra herb. íbúðir við Hátún, DrápuhliS, GuS- rúnairgötu, Hraunbæ og Ljósheima. Útb. frá 450 þús. og eftir samkomulagi. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- ir víða í borginni, sumar lausar og sumar með væg- um útborgunum. Nýtízku einbýlishús, tilb. og i smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjóri er sögufíkari Nýja fasteignasalan Sjjwi 24300 LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i ríma 14772. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Fiskbúðin K^mbsYegi 18» auglýsir Hefur daglega nýja ýsu, ýsuflök, rauðsprettu, stór- lúðu, smálúðu, auk fleiri tegunda. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Til leigu 4ra—5 herb. jarðhæð nálægt Miðbænum í mjög góðu ásígkomulagi. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur, snyrtistofur o. fl. Uppl. í síma 32520. Stórt f élag hér í bæ sem rekur verzlun og iðnað óskar eftir rekstrar- láni, góðar tryggingar fyrir hendL Svar sendist merkt: „Lán -— 493“ fyrir n.k. miðvikudag til af- greiðslu blaðsins. Eldhúsviftur Nokkrar lítið gallaðar eldhúsviftur verða seldar með afslætti næstu daga. Notið hið sérstæða tækifæri og gerið góð kaup. J. Þorláksson & IMmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. SKREFI Á UNDAN .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.