Morgunblaðið - 11.11.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967
15
Opnum í dag nýja verzlun:
Gjafir og ritföng
Starmýri 2
býður yður ritföng, úr og klukkur, barnaleikföng
og ýmsar gjafavörur.
Gjörið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin.
GJAFIR OG RITFÖNG
Starmýri 2.
frá bruna í Borgarskála 31. ágúst 1967.
Svo sem kunnugt er, hefir Fjármálaráðuneytið
ákveðið, að ekki skuli innheimtir tollar af vörum
þeim, er eyðilögðust af völdum eldsvoða í Borgar-
skáia 31. ágúst 1967.
Vöruleifar úr brunanum voru fluttar undir toll-
eftirliti í vörugeymslu Eimskipafélagsins við
Skúlagötu, þ.e. í Skúlaskála og á útisvæði við skál-
ann. Verða vöruleifarnar, að viðstöddum umboðs-
manni tollstjóra, til sýnis fyrir innflytjendur dag-
ana 13.—17 nóvember, kl. 14—17, þannig að rétt-
ir eigendur geti tekið ákvörðun um, hvort þeir vilja
taka vöruleifar þær, er þeir eiga, gegn greiðslu á
lögmætum tollúm samkv. mati dómkvaddra manna.
Að loknum framangreindum fresti, þ.e. eftir 17.
nóvember 1967, verður litið svo á, að þeir aðiljar,
er ekki gefa sig fram, samþykki, að vöruleifarnar
verði eyðilagðar undir eftirliti tollvarða eða af-
hentar tollgæzlunni upp í aðflutningsgjöld.
Reykjavík, 9. nóvember 1967.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Jórnamenn
LUXOR
LUXOR
geta bætt við verkefnum.
Gerum tiiboð. Höfum nýjar
rafmagnsklippur og beygju-
vél sem við viljum leigja eða
selja hluta í. Sími 20098.
EF PÉR EIGIÐ MYNDIR
— stækkum við þær og mál-
um í eðlilegum litum. Stærð
18x24. Kostar ísl. kr. 100,00
Ólitaðar kosta kr. 50,00 —
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um liti.
Foto Koloring, Dantes Plads
4, Kþbenhavn V.
TU leigu
Ný sending af LUXOR sjónvarpstækjum
tekin upp í dag.
Tii leigu glæsileg 3ja herb.
íbúð í fjölbýlishúsi við Arnar-
Opið til kl. 10 í kvöld
hr.aun í Hafnarfirði. Sérþvotta
hús á hæðinni, sérkynding,
teppalögð. Uppl. í síma 52187.
Húsgagnaverzlunin Búslóð
við Nóatún — Sími 18520.
SKÓHIJSIÐ ^
Hverfisgötu 82
Táningaskór úr rúskinni, lág-
ir og öklaháir, margir litir.
Skóhúsið
Spil — Spil — Spil
íslenzku spilin í leðuröskjunum eru til-
valin gjöf jafnt fyrir innlenda sem er-
lenda vini yðar.
Einnig fjölbreytt úrval af öðrum spilum.
Hafið samband við okkur sem fyrst á
meðan birgðir eru nægar.
MAGIMtJS KJARAN
umboðs- og heildverzlun.
Hafnarstræti 5 — Sími 24140.
OPAL - sokkabuxurnar
Austurstræti 17.
(Silla og Valda-húsinu)