Morgunblaðið - 11.11.1967, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967
Einar Ástráðsson
NCKKUÐ er nú tekið að saxast
á kynslóð þá, er fæddist kring-
um síðustu aldamót, þó að marg
ir af benni séu enn hinir snöf-
urlegustu og ekki líklegir til að
lúta í gras að sinni. Nú fyrir
nokkru hefir einn fulltrúi þess-
arar kynslóðar, Einar læknir
Ástráðsson, hnigið í hadd jarð-
ar.
Enda þótt talsvert sé liðið frá
andláti Einars, þykir mér ekki
hlýða, að hann lig.gi með öHu
óbættur hjá garði af minni
hálfu, þótt bætumar, ef svo má
að orði komast, verði því miður
ófúllkomnar eftir svo mætan
mann.
Einar læknir fæddist í Reykja
vík 6. febrúar, 1902. Hann var
t
Móðir okkar
Borghildur Björnsson
lézt í Landakotsspítala
fimmtudaginn 9. nóvember.
Elisabet Thors,
Pétur Ólafsson,
Katrin Hjaltested,
Björn Ólafsson.
t
Móðir okkar
Sigurbjörg
Hálfdánardóttir
Hringbraut 75
andaðist 9. nóvember.
Dæturnar.
t
Hjartkær systir okkar
Ragnheiður
Guðmundsdóttir,
Ijósmóðir,
lézt á Sjúkrahúsinu á Akra-
nesi þann 9. þ. m.
Systkin hinnar látnn.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir og afi,
Einar Einarsson
Sperðli, Vestur-Landeyjum,
andaðist að sjúkrahúsinu Sel-
fossi þann 8. þ. m. Jarðar-
förin ákveðin síðar. Fyrir
hónd aðstandenda,
Hólmfríður Jónsdóttir.
t
Móðir okkar,
Ásdís Kristjánsdóttir
andaðist á Sólvangi 8. nóv.
Jarðarförin fer fram frá Foss-
vogskirkju mánud. 13. nóv.
kl. 10.30. — Fyrir okkar hönd
og annarra vandamanna
Dagmar Guðmundsdóttir,
Haraldur Guðmundsson.
sonur hjónanna Ástráðs verzl-
unarmanns Hannessonar, Ara-
son-ar, og konu hans Ingibj-argar
Einarsdóttur, Þorsteinssonar.
Ek-ki kann ég að rekja ætt Ein-
ars. Sjálfur rakti hann ætt sína
langt í aldir aftur. Stúdent varð
hann úr Hínum almenna mennta
skóla vorið 1921, og prófi í lækn-
isfræði úr Háskóla íslands lauk
hann 1928.
Ég kynntist Einari fyrst 1930,
aðallega á alþingishátíðinni
og norræna stúdentamótinu,
sem haldið var á Þin-gvöll-
um ja-fnhHða henni, þótti ég
raunar hefði vitað af honum
fyrr. Hafði hann orðið s-túdent
nokkrum árum áður en ég fcam
í menntaskól-ann, þótt ég væri
nokkrum árum eldri, en fcona
hans varð mér samierða í skóla
að nokkru l-eyti.
Skömmu eftir fyrstu kynnni
okkar Ein-ars var honum veitt
læknishénað á Austurlandi
(1931), Reyðarfjarðarhérað. Au-k
þess þjónaði hann um hríð Fá-
skrúðsfjarðarhéraði og Hróars-
tunguhéraði. Er því auðsætt, að
mikið hefir reynt á krafta hans
og heilsu, því að hép er um
geysi-víðlent svæði að ræða og
ferðir allar erfiðar. Einar ílent-
ist eystra í 25 ár, og má því
segja, að hann eyddi þar að
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og út-
för eiginmanns míns og föður
okkar,
Magnúsar Jóhannessonar,
Björk.
Sérstaka þökk færum við
systrum hans og mági fyrir
ómetanlega hjálp okkur til
handa.
Sigurborg Þorleifsdóttir
og börn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug vegna
andláts
Stefáns Pálssonar
frá Miðhúsum.
Jónfríður Elíasdóttir,
Árni Stefánsson,
Arndís Stefánsdóttir,
Kristín Stefánsdóttir,
Páll Stefánsson,
Fríða Sigurðardóttir
og tengdaböm.
t
Þökkum innilega samúð og
vinsemd vegna andláts og
jarðarfarar eiginmanns míns
og föður okkar,
Grettis Guðmundssonar
Filippa Jónsdóttir,
synir og tengdadóttir.
t
Hjartans þakkir til allra
þéirra, sem sýndu okkur sam-
úð og hluttekningu í veikind-
um og við andlát og útför
elskulegs eiginmanns, föður,
sonar, bróður og tengdason-
ar,
Hannesar Thorarensen.
Inga Bryde Thorarensen,
Henrik Eyþór Thorarensen,
Eyþóra og Henrik Thoraren-
sen,
Louise og. Hulda Thorarensen,
Karen og Claus Bryde.
mesfu starfsævi sinni og st-arfs-
orku. Auk emibættisstarfa gegndi
hann ýmsum t r ú naðar störfum,
v-ar t.d. í hreppsnefnd og skatta
rrefnd EskifjarðaT- og í sýsílu-
n-efnd Suður-Múlasýslu um
hríð.
Árið 1956 var Einari veitt
Kiefl.avíkurhérað, en varð að
sleppa þvi sökum heilsubrests
árið eftir, en hann mun mjög
hafa verið farinn að heilsu, er
han-n kom að austan. Fór hann
þá til útlanda til að leit-a sér
lækninga. Var á honum g-erð-
ur uppskurður mikill, og fékk
hann í bili dálíti-nn bata, þótt
ekki heiimti hann beilsiu sína
aftur. Ekki lagði þó Einar á-rar
í bát eða héR að sér höndum.
Vann ha-nn fyrst eitthvað í
slysavarðstofunni, og 1959 varð
hann kennari í Hjúkrunar-
kvennaskóla fslands, en lét af
því starfi fyrir tæpum tveimur
áTum vegna heilsubrests síns.
Auk þess starfaði ha-nn nokkuð
í ígripum í sjúkr-amáladeild og
örkumla í félagsmálaráðuneyt-
inu.
Fa-nn ég að Einar h-afði gam-
an af að kenn-a í n-efndum skóla.
Bar þar tvennt til. Ha-nn hafði
yndi af að fræða aðra, og hann
vildi vera þátitaka-ndi í hinu
stritandi lífi, en ekki vera
brautskráður úr hinu starfandi
þjóðfélagL
Kynni okkar Einars hófust
fyrst a-ð marki fyrir 4—5 árum,
en þá urðum við andbýlingar,
áttum hekna hvor sínum megin
sömu götu-. Er þar skemmst frá
að segja, að hann var hinn
yndislegasti nágra-nni, greiðvik-
in og vingjarnlegur, enda mun
ha-nn hafa haft manniheiil góða,
hvar sem bann var, og hið sama
reyndi ég éif konu bans. Nutum
við hjónin, ég og kona mín, ef
svo bar undir, læknisverka
hans og 1-æknisdóma, og gerði
hann það með glöðu gleði, þótt
löngu væri hann hættur læknis-
störfum.
Ein-ar var dýrarvinur mikill,
og ég held raunair, að hann hafi
haft samúð með öllu, er lífs-
a-n-da dró, borið virðingu fyrir
lífin-u. Mér er tjáð, að hann
hafi stundum hjálpað skepnum,
er hann var héraðslæknir
eystra. Einkum hafði hann mik-
ið dálæti á köttum. Einu sinni
sem oftar hitti Ein-ar mig úti, og
segir h-ann þá með sínu hóglát-
lega brosi: „Ég öfuruda þig af
ein-u, Jóhajnn“. Ekki skildi ég,
af bverju ég gæti verið öfunds-
verður, en þá datt mér alilt í
einu í hug, að hann ætti við
g-arðinn kringum h-ús mitt, því
að þá h-af-ði ég nýlega girt lóð-
ina og búið til ofurlítinn garð
með blómium og runnum.
Gat ég þá upp á garðinum,
en ekki átti ég kollgátuna. Ein-
ar flýtti sér ekki að svara, en
segir lo-ks: „Nei, það er köttur-
inn“, en konan mín h-afði þá
nýlega fengið kött, hálfsíamskan
Alilöngu síðar misstum við kött
inn. Fannst h-ann dauður nokk-
uð frá húsinu. Þetta va-r mesti
eftiriætisköttur, og vildum við
vita, hvort skepan hefði orðið
fyrir ökutæki og beinibrotnað.
Bað ég því Einar að líta á kött-
irm. Gerði hann það fúslega og
taldi þessa líkskoðun auðsæi-
lega ekki fyrir neðan virðingu
srn-a-. En því greini ég frá þessu
atviki, að það varpair ljósi'
nokkru á skaphöfn Ein-ars og
innræti. Hann var dýravinur,
eins og ég hefi minnzt á hér að
fram-an, og h-ann var með öllu
laus við embættishroka og lær-
dóms, sem stundum gætir hjá
embættismönn-um og sérlærðum
mönnum, ekki síður meðal
lækna en annarra. Hins vegar
er ég þ-ess fullvís, að hann hafði
beilibrigðan metnað og sjá-lfs-
traust, enda var Einar lærdóms-
mað-ur góður. En þótt hann væri
ljúfu-r og lítillátur, leit ég svo til,
að ha-nn leyfði engum of mik-
inn diællei-ka við sig. Sjálfur var
hann manna kurteisastur.
Einar lét ekki lækniisfræðina
eina nægja sér. Til þess var
þekkingarþörf hans of mikil.
H-ann las margt bóka um ýmis
efni. Á sdðari árum hans lagðd
ha-nn sig mest eftir persónu-
sögu og ættfræði. Annars fyi-gdi
hann með í flestum greinum, og
mér finnst, að hann hefði að
mörgu leyti getað tekið sér í
munn orð Terentíu-ss, eins konar
einkunnarorð húmianistanna
gömlu: Nikil huananá a me alien-
um, puto.
Oft urðum við Einar samferða
á götunni, þá er við glengum í
sölu-búðir. Einar varð jafnan að
ganga mjög hægt, en þótt ég
væri stórum hraðistígari og
þyrfti að flýta mér, slægðist ég
tl að njóta samfýlgdar hans.
Var hann þá árvaílt málreifur
og glaður og hafði á hraðlbergi
ýmsar frásagnir og skrítlur, og
og var honum þó oft „tnegt
tungu að hræra“ vegna sjúk-
dóms síns. Hann sagði prýðilega
frá og hafði auðsæilega yndi af,
en þótt hann segði frá hlægileg-
um atvikum, hló hann ekki,
varla brosti, en va-rð sviphlýr,
og var sem Ijómi færðist yfir
andlit hans. Þannig var Einar.
Einar vissi vél, hvað heilsu
sinni leið, sem raiunar var við
að búast af lækni, en hann
æðraðist ekki, tók öl-lu með
sta-kri r,ó. Einstöku sinnum
minntist hann á veikindi sín
við mig, en ekki til að æðras-t
eða kvarta yfir þeim. Eitt s-inn
sa-gði hann við mig, a-ð hann
„hefði átt að vera diauður fyrir
að minnsta kosti sjö árum“, og
var þá efcki laust við, að mér
sýndiist sem sigunglampa nokk-
uns k-enndi í svip háns. Skildi ég
það svo, að hann fyndi til eins
konar sigurgleði yfiir því að
ha-fa boðið hinum „slynga sl-áttu
manni“ binginn í svo mörg ár.
En þótt Einar væri fulRjást, að
hverju sbefndi, hvildist oftast
mildi og djúpur friður ylir á-
sjónu hans. Já, þannig v-ar hann.
Einar var í tæpu meðallagi á
hæð, en þrekl-ega vaxinn og vefl.
á sig kamin-n. Einar var góður
fulltrúi kynslóðar aldamótanna.
maður, sem þreytti nám sitt við
krappari kjör en nú tíðkast og
vann mikið og gott starf við
erfið skilyrði.
Nú er þes-si hugjljúfi nágranni
og málvinur horfinn sýrnum, og
er mér mikill sjónarsviptir að,
en þeim örlögum verðum vér
dauðlegir menn að una, þar til
vér sjálfir heltumst úr lestinni
mifchi.
Kvæn-tur var Einar Guðrúnu
can-d. phil., dóttur Guðlmundar
Gest-ssonar, barnakenna-ra og
síðar húsvarðar Hins almenna
merantaskóla í Reykjavík, prýðr
lega- m-erantaðri og vél gefinni
konu. Börn þeirra hjóna eru-:
Bryrahildur Björk bennari, gift
Eggerti Friðriikssyni Brekkan,
lækni í Svíþjóð; Inga Valborg,
gift Sveini K. Sveinssyni for-
stjóra, og Auðunn trésmiðu-r, nú
við nám í Kennaraskólanum í
Reykjavík.
Að endingu vil ég færa ekkju
Einars mínar síðbomu sam-úð-
arkveðjur, bömum h-ans, syst-
kinum, tengidabörnum og öðrum
venzlamönnum.
Jóhann SveSmsson,
Jóhann Pálsson,
vélvSrkjameistari, Akranesi
ÞEGAR mér var skýrt frá láti
Jóhanns Pálssanar frá Steinnesi
á Akranesi, rifjaðist upp fyrir
mér, meir en 30 ára löng at-
burðarás.
Enda ekki að ástæðulausu,
því sivo mjög lágu Leið-ir saman;
öll okkar beztu áir. Sú atburða-
rás verður að vísu ekki r-akim
hér, til þess er ekki stund, og
segir heldur ekki stóra hlutL
Því hefir stundum verið hald-
ið fram, að sá kunnin.gsskapur
sem myndast í æsku vari lengst
og best, og ég er eikki frá því
að hér eigi það við.
Að hausi-dögum 1931 bom í
Reykholtsskóla, sem þá var sett
u-r í fyrsta simn ung stúlka af
AkranesL gædd glæsiileik og
gáfum svo af bar, þetta var
Sigríður Sigurðardóttir frá
Hjarð-arbóli, sem síðar giftist
Jóhanni PálssynL
Má segja að þá hæfust löng
og góð kyrani okkar hjóraa, við
þau Sigríði og Jóbarm Pálsson,
sem aldrei bar sku-g-ga á.
Við mýmurrast þess raú, þeg-ax
þaiu eru bæði horfin af sviðinu,
hvað þau voru u-ng og glæsileg,
hanm lærður iðnaðarmaður, með
eigandi í stóru fyrirtæki, glæsi-
leg framtíð blasir við, þau voru
vissu-lega hamiragjusöm og 1-ífs-
sól þeirra mun aldrei hafa
skinið með þvílí-kri birtu.
Það m-un hafa verið vegn-a
þessarar fyrstu kynningar, sem
svo atvik'aðist, að við Jóhan-n
störfuðum sam-an við fyrirtæki
Innilegar þakkir færi ég öll-
um þeim sem glöddu mig me'ð
heimsóknum, gjöfum og skeyt
um á áttræðisafmæli mínu. —
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Rokstad,
Marklandi,
Garðahreppi.
hans Vélsm. Þorgeirs & Ellerts I
samfleitt aldarfjórðung.
Þegar hann himn stóri heili,
sem sífell-t var ráðgefandi um
hin vandasömustu verk hjá
stóru umfangsmiklu fyrirtæki
og mangir þurftu iðulega til að
leita bæði innan fyrirbækisi-ns
og víðar að, en þá lagði h>ann
iðu-lega nótt við dag.
Af þeim stóra hóp iðnniema og
nýsveina, sem starfað hafa hjá
Vélsm. Þorgeirs & Ellerts síðast
liðin 25 ár munu fáir, sem ekki
ein'hvemtíma hafa sótt góð ráð
til Jóhann-s, sem gefin voru af
einstakri ljúfmennsku og næm-
um skilningL Meðfæddir hæfi-
Þakka hjartanlega öllum
þeim sem glöddu mig með
gjöfum og skeytum á níræð-
isafmæli mínu.
Friðrikka Símonardóttir,
Langhúsum, Fljótum,
Skagafirði.