Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NOV. 1907 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Bflaviðgerðir Geri við grindur í bílum, og annast alls konar járn- smíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, sími 34816 (heima). Trésmiðjan, Álfhólsv. 40 tekur að sér alla innismíði, ákvæðisvinna eða tíma- vinna, vönduð vinna, fag- menn. Þórir Long, simi 40181. Ungur, framtakssamur innanhúsarkitekt óskar eft • ir meðeiganda að fyrirhug- uðu fyrirt. Þarf að geta lagt til 400 þús. kr. Tilb. og uppl. merkt: „405“ sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, 10 gerðir, segul- bönd, radiófónar, transis- torvdðtæki, rafmagnsvörur, snjóþotur. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Ljóstæki, búsáhöld, gjafa- vörur, leikföng, nýjar vör- ur daglega. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðurnes AEG eldavélasefct, AEG eldavélar, AEG eldhúgvift- ur, AEG þvottavélar, AEG þurrkarar. STAPAFELL, sámi 1730. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar, þvottaþurrkarar, strauvél- ar, tauúðarar, þeytivindur, straujárn. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Frystikistur, frystiskápar, kæliskápar, uppþvottavél- ar frá 12.900.00 kr., 8 gerð- ir hrærivéla. STAPAFELL, sdmi 1730. Einbýlishús óskast Stór fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi til leigu í 1— 2 ár. Uppl. í síma 19286. Keflavík Tapazt ihefur l'ítið kvenúr, með blárri ól. Finnandi vin samlega hringi í sáma 2868. Fundarlaun. Keflvíkingar Gerið góð kaup á útsölunni sem hefst mánudaginn 13. nóv. í verzlun Kristínar Gu ðmundsdóttur. Þvoum allan þvott frágangsþvott, styfekja- þvott, blautþvott. Sækjum og sendum um alla borgina V ogaþvottahúsið, sími 33460. Dökk-grábröndóttur köttur (högni) með hrvita bringu og lappir er tapað- ur frá Faxatúni 5, Garða- hreppi. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 51002. Legg flísar og mósaik fljótt og vel. Sími 82400. ________________________________ Fermingarbörn Fermingarböm í Grundarfirði. Með þeim er á myndinni sóknarpresturinn, séra Magnús Guðmundsson. Myndin er tekin framan við hina nýju kirkju í Grundarfirði. (Ljósmynd: Á. S.) Dómkirkjusókn. Þau börn, sem fermast eiga 1968 (vor og haust) hjá séra Óskari J. Þorlákssyni eru vin- samlegast beðin að koma til við tals í Dómkirkjuna þriðjudag- inn 14. nóv. kl. 5. Böm, sem eiga að fermast hjá séra Jóni Auðuns komi til viðtals í Dóm- kirkjuna fimmtudaginn 16. nóv. kl. 6. Nesprestakall. Fermingarböm. — Böm sem fermast eiga hjá mér á næsta ári, vori og að hausti, komi til viðtals í Neskirkju, stúlkúr þriðjudaginn 14 nóv. kl. 8 og drengir miðvikudaginn 15. nóv. kl. 8. Bömin hafi með sér rit- föng. Séra Jón Thorarensen. Börn sem fermast eiga hjá mér 1968 komi til viðtals í Nes- kirkju, stúlkur þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6 og piltar miðviku- daginn 15. nóv. kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Fermingarbörn séra Gríms Grímssonar komi til viðtals á mánudag kl. 4 1 Laugalækjar- skóla og sama dag kl. 5 í Lang- holtsskóla. Háteigskirkja. Fermingarbörn 1 Háteigs- prestakalli á næsta ári em beð in að koma til viðtals í Háteigs- kirkju til séra Jóns Þorvarðs- sonar, mánudaginn 13. nóv. kl. 6, til séra Amgríms Jónssonar, þriðjud. 14. nóv. kl. 6. Fríkirkjan í Reykjavík. Fermingarbörn 1968, vor og haust, em vinsamlega beðin að mæta i kirkjunni þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6. — Séra Þorsteinn Björnsson. Fermingarbörn í Laugaraeasókn, sem fermast eiga i vor og næsta haust ,eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6. — Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Fermingarbörn eru vinsam- legast beðin að mæta í kirkj- unni þriðjudaginn kl. 6. Þó eru börn úr Kársnesskóla beðin að mæta kl. 5. Séra Gunnar Árna- son. Séra Jakob Jónsson biður börn, sem fermast eiga hjá honum á næsta ári, að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6. Fermingarbörn í Lang- holtsprestakalli vor og haust 1968, vinsamleg- ast mætið til viðtals í safnaðar- heimilinu mánudaginn 13. nóv. kl. 6. Hafið með ykkur skrif- færi. Séra Árelíus Níelsson. — Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Búataðaprestakali. Fermingarbörn séra Ólafs Skúlasonar em beðin um að mæta í Réttarholtsskólanum, þriðjudag kl. 5,30. Fermingarbörn séra Felixar Ólafssonar árið 1968 mætl til viðtals i Hvassaleitisskóla við Stóragerði mánudaginn 13. nóv. kl. 6. Fermingarbörn séra Bjama Sigurðssonar í Árbæjarhverfi eru beðin að koma til viðtals í Félagsheim ilinu við Rofabæ þriðjud. kl. 6. Af gnægð hjartans mælir munn ur hans. (Lúkas 6, 45). í dag er sunnudagur 12. nóvember og er það 316. dagur ársins 1967. Eftir lifa 49 dagar. 25. sunnudag- ur eftir Trinitais. Árdegisháflæði kl. 2.29. Síðdegisháflæði kl. 14.47. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- nr. Slysavarðstofan í Heiisuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — að'eins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin *#varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 11. nóv. til 18. nóv. er I Apóteki Austurbæjar og Garðsapó teki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugardag til mánudags- morguns, 11.—13. nóv. er Grímur Jónsson, sími 52315, aðfaranótt 14. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir i Keflavík: 10. nóv. Jón K. Jóhannsson. 11. og 12. nóv. Kjartan Ólafsson. 13. nóv. Arnbjörn Ólafsson. 14. og 15. nóv. Guðjón Klemenzs. 16. nóv. Jón K. Jóhannsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsnn hjá horginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í sima 10-000. I.O.O.F. 10=14911138!4= 9. IH. □ „HAMAR" 596711148=7 □ Edda 596714117 HI. 2. IOOF 3=14911138=8% III. RMR-15-11-20-VS-FR—HV. □ Gimli 596711137 — Inns. Stm. VÍSUKORN Nú yngri listin eignast rétt með ódauðlegan hróður. Þó finnst sumum þunnt og létt þetta sálarfóður. Hjálmar frá Hofi. Yður rökin stuðla skrá sterk eru tök að ríma hitastökur heitast þrá hungurvökutíma. Hjálmar frá Hofl. GENGISSKRANING Mr M - 7. nóvMbor ÍMT. BkráB fri Elnlng Kdup a/» '9i 4/a '6i »/• '•» 23/10 - 22/t - 18/10 - 16/10 - 27/6 - ■/« “ Vli - 24/• - 4/a '«i 4/10 '87 XV» - VU '69 VI '«1 fltarltngcpund Bandar. dollar Kanadadollar Danakar hrónur Norakar krónur Sanakar krónur rinnsk aflrk Balfl. frankar Bvlaan. frankar Oylllnl Tókkn. kr. V.-þý*k aflrk LÍnir Auaturr. Boh. Paaatar X Ka V£ Bravtln* 119,85 42, »8 40,00 «lfl,B8 800,4« •30,0» 1.028,12 879,7« •8,33 »93.28 1.1*4,90 998,40 1.073.84 8.90 188,1« n,«o »9,98 120,29 akrántngu. 118.89 «3,0« 40,11 •20,4« •02,00 832,20 1.030,7« •78,00 M.78 •*3,80# 1.197,56 5*9,00 1.078,80 «.«> 166,80 71.80 100.14 Munið eftir smáfuglunum Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi i næstu búð. BÖRN! MUNIÐ SUNNU- DACASKÓLANA YKKAR 90 ára verður þriðjudaginn 14. nóvember Júlíus Júlinusson, fyrrv. skipstjóri, Snorrabraut 81. — Hann verður fjarverandi á afmælisdag- inn. 75 ára er í dag Stefán Björns son, Ljósheimum 12. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína frk. Ólöf Jónsdóttir, Höfða- borg 60, Rvík og Skúli Lýðsson, Keldum, Rangárvallasýslu. Hjólastuldur Það á ekki af reiðhjólunum að ganga. Enn einu hefur verið stolið, og nú inni í Laugameshverfi. Skóla- piltur einn, 13 ára að aldri, fór á hjólinu I skólann eftir hádegi laugardaginn 4. nóv. til að leika handbolta. Þetta var Laugalækjar- skólinn. Þegar leiknum var lokið, var hjólið á bak og burt. Síðan hefur hann leitað mikið, en árang- urslaust. Hjólið var Standard, þýzkt, rauðbrúnt, með hvítum röndum, aurbretti og gjarðir króm aðar. Það eru vinsamleg tilmæli að for eldrar og aðrir, *m kunna að hafa orðið hjólsins varir, láti ann- að hvort Dagbókina vita eða hringi beint heim til drengsins í 33637. Það er ósköp leiðinlegt til þess að vita, að svona atburðir skuli gerast hér í borg. Listmunauppboð Sigurður Benediktsson hyggst halda antik- og listmunauppboð í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 16. nóvember. — Þeir, sem hafa hug á að láta hann selja fyrir sig, þurfa að koma hlutunum til hans 1 síð- asta lagi fyrir hádegi á þriðju- dag. Á uppboðinu verður mikið úrval af munum úr fílabeini. Minningarspjöld Minningaapjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Vezrl. Jacobsen, Austurstræti 9 og verzl. Faco, Laugavegi 37 og hjá Pálinu Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10, sími 13249. Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Æskunnar, verzl. Hlyn, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu .elagsins, Laugavegi 11, sími 15941. Spakmœli dagsins Sá, sem hefur mikið vald, ætti að beita því með varkámL — Seneca. sá NÆST bezti Bóndi úr Kaldaðameshverfinu mataðist einu sinni með Sig- urði sýslumanni í Kaldaðarnesi og skrifara hans, sem þá var Jón Einarsson, síðar útgerðarmaður á Gjábakka í Vestmanna- eyjum. Meðal annarra rétta var hrísgrjónagrautur. Þegar bóndi hafði látfð graut á diskinn hjá sér, hefst hann upp úr eins manns hljóði og segir: „Hvað eru nú eiginlega þessi hrísgrjón?“ „Það eru nú kornélin þeirra í Kína og Japan“, svarar Jón. „Þið vitið þetta, sem hafið lesningarnar," segir þá bóndi, „þetta hefur mér líka alltaf fundizt, að þau væm létt í mér grjónin." 4T* >» X • • • boðir vinir sækir vin sinn, folaldið á Völium á Kjalamesi. Fer augsýnilega vel á með þeim. Vinátta bama og dýra geymir dýrmætar perlur og hugljúfar minningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.