Morgunblaðið - 12.11.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 12.11.1967, Síða 29
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÖV. 1967 29 Sunnudagur 12. nóvember. 8.30 Létt morgunlög: Jan Corduwener og hljóm- sveit hans leika nokkur lög og einnig Warner Bros. hljómsveitin. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 91.0 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rit- höfundur ræðir við Jóhann Hannesson prófessor og Stefán Jónsson útvarpsfull- trúa um Rauða kverið eftir Mao-tse-tung. 10.00 Morguntónleikar: Ungversk tónlist. a. Prelúdía og fúga um B-A-C-H eftir Franz Liszt. Fernando Germani leikur á orgel. b. „Tassa", sinfónískt ljóð eftir Liszt. Fílharmíusveit Berlinar leik ur; Fritz Zaun stj. c. „The Deum“ eftir Zoltán Kodály. Kór og hljómsveit belgíska útvarpsins flytja; René Mazy stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ingþór Indriða son. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Uppruni íslendingasagna. Dr. Bjarni Guðnason pró- fessor flytur þriðja hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Don Giovanni" eftir Mozart. Þorkell Sigurbjörnsson kynn ir. Flytjendur Eberhard Wachter, Joan Sutherland, Luigi Alva, Gottlob Frick, Elisabeth Schwarzkopf, Guiseppe Taddei, Piero Cappuccilli, Graziella Sciutti, kór og hljómsveitin Phil- harmia í Lundúnum. Stjórn- andi: Carlo Maria Giulini. 15.30 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. a. Kolbrún Ásgrímsdóttir les ævintýrið um Sefhettu. b. Fjórar 13 ára stúlkur syngja við undirleik á gítar. c. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt frá Suður-Indlandi eftir Alan Jenkins; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutn- ings. d. Leikritið „Árni í Hraun- koti“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Þriðji þáttur: Njósnaferðin út í Hraunshólma. Leikstjóri og sögumaður: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni /Borgar Garðarsson, Gussi /Bessi Bjarnason, Rúna /Margrét Guðmundsdóttir, Helga/Valgerður Dan, Simbi gamli/Árni Tryggvason, Gvendur gullhattur/Róbert Arnfinnsson. 18.00 Stundarkorn með Skrjabín: Svjastolav Richter leikur Píanósónötu nr. 5, David Oistrak og Abraham Maka- roff leikur Næturljóð fyrir fiðlu og píanó, Vladimir Horowitz leikur tvær etýður á píanó. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les ljóða- þýðingar eftir Jónas Hall- grímsson. 19.40 íslenzkt tónverk frumflutt. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika í út- varpssal . 19.55 Á leið til Jötunheima. Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur ferðéisögu frá Noregi. 20.20 Einsöngur: Christa Ludwig syngur lög eftir Brahms. a. Átta sígaunaljóð op. 103. Gerald Moore leikur með á píanó. b. Altrapsódía op. 53. Meðflytjendur eru kór og hljómsveitin Philharmia I Lundúnum; Otto Klemperer stjórnar. 20.45 Arnarhreiðrið. Ágústa Björnsdóttir les bók- arkafla eftir Helga Pjeturss. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónasson talar við Guðbjörgu Þorbjarnardóttur leikkonu. 21.40 Létt lög eftir sænsk tónskáld. Stúdíóhljómsveitin í Berlín leikur; Stig Rybrant stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 13. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bjarni Sigurðsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson Iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþátt ur: Sigríður Kristj ánsdóttir húsmæðrakennari talar um rafmagn. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Búnaðarþáttur: í vetrar- byrjun. Dr. Halldór Pálsson búnað- armálastjóri ávarpar bænd- ur. 13.30 Við vinnunna: Tónleikar. 14.40 Við, s-em heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram haldssögunna „Silfurhamar- inn“ eftir Veru Henriksen (27). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Herb Alperts, Peggy Lee, Ferrante og Teicher, Jan Malmsjö, hljómsveitin 101 strengur og Vince Hill skemmta. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Sigurður Skagfleld syngur tvö lög eftir Pál ísólfsson. Filharmíusveitin 1 Osló leik- ur Hátíðapólonesu eftir Jo- han Svendsen; Öivin Fjeld- stad stj. Tívoli-hljómsveitin 1 Kaup- mannahöfn leikur þætti úr Aladdín-svítunni eftir Carl Nielsen; Christian Felumb stjórnar. Ingvar Wixell syngur fjögur lög úr Vísnabók Fríðu eftir Sjöberg. Fílharmoniusveitin I Ósló leikur Kjæmpeviseslátten eftir Harald Sæverud; Odd Griiner-Hegge stj. Stig Ribbing leikur á píanó lög eftir Wilhelm Peterson- Berger. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Háskóla- spjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræðir við Ármann Snævarr háskólarektor. (Áð ur útv. fyrra sunnudag). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal blaðamaður talar. 19.50 „Þrútið var loft og þungur sjór“. Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.15 fslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Píanólög eftir Grieg og Debussy. Walter Gieseking leikur. 20.50 „Rósin frá Svartamó", smá- saga eftir Guðmund Frí- mann. Sunnudagur 12. nóvember. 19.00 Helgistund Séra Garðar Þorsteinsson, prófastur, Hafnarfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Tónlistartími — Egill Friðleifsson og börn úr Öldutúnsskóla. Ný mynda- saga, „Valdimar víkingur“ eftir Ragnar Lár. Sýnd kvikmynd af nokkrum hús- dýrum, og Rannveig og krummi stinga saman nefj- um. Hlé. 20.20 Fréttir 20.15 Myndsjá. Fjallað er um bíla, bilasmíði og bílasýningar, fylgzt með ádrætti fyrir klakfisk í Víði dalsá og fiskirækt að Tjald- búðum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Þessi mynd nefnist „Dularfulla konan". Aðal- hlutverkið leikur James Garner. fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Þríhjól fyrir tvö. (A Tricycle Made For Two). Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Myndin skiptist I þrjá sjálfstæða hluta, sem nefnast: Fjárhættuspilarinn, Svikararnir og Sakleysing- inn. Með aðalhlutverk í öll- um þáttunum fara David Andrews og Yootha Joyce. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Jón Aðils leikari les. 21.25 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Pál ísólfsson. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstíða. Höf. leikur á orgel. b. „Glettur". Haraldur Sigurðsson leikur á píanó. c. „Fjallið Einbúa". Guðmundur Jónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. ' d. „Heimir“. Kristinn Hallsson syngur; Árni Kristjánsson leikur undir. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Blinda konan“ eftir Rabindranath Tagore. Jón úr Vör þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les sögulok (3). 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 13. nóvember 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarps- ins. Átta starfshópar munu keppa í þáttum þessum, sem flutt- ir verða mánaðarlega, og er um útsláttarkeppni að ræða. Hver starfshópur tefUr fram þriggja manna Uði. í þessum fyrsta þætti keppa lið lög- reglu og slökkviUðs. Spyrjandi er Tómas Karls- son. 21.00 Leið krossfaranna. Kvikmynd þessi lýsir því er leiðangur frá háskólanum í Cambridge tók sér fyrir hendur fyrir nokkrum ár- um að ferðast þá leið, sem krossfararnir fóru fyrir u.þ. b. níu öldum frá Regensborg í Þýzkalandi, um Tyrkland, Sýrland og Palestínu til Jerúsalem. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.30 Unga kynslóðin. Seinni hluti myndar um ungt fólk og „pop“-músik í London. í þættinum koma fram m.a. The Hollies, Paul Jones, Walker Brothers og Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick og Tich. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.55 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan I hlut- verki Johns Drakes. íslenzkur texti: EUert Sig- urbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. SÝNING SKOÐIÐ SÝNINGU OKKAR í MÁLARAGLUGGANUM Á HINUM ÞEKKTA SÆNSKA KRISTAL FRÁ Lindshammer BLÓM OG ÁVEXTIR HAFNA RSTRÆTI 3 SÍMAR 12717 — 23317. Tvö herbergi og eldhús eða stór stofa og eldihús óskast til leigu nú þeg- ar í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Fyllstu reglusemi heitið. Heimilið, ung hjón og ársgamalt barn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. nóv. auðkennt „Reglusemi 396“. Veturinn hefur mörg andlit Þér haflð aðeins eitt Það verðið þér að vernda. Einmitt á veturna. Með NIVEA-Ultra- Cremí. NIVEA-Ultra-Crem verndar hörundið jofnt í snjó, storml og sólskini. Allt hörund. Alla daga. Auk þess er NIVEA-Ultra-Crem nœrandi fyrir hörundið. NIVEA-Ultra- Crem veitir hörundinu ÞvS, sem það þarfnast til að hald* ast stöðugt hreint, ferskt og heilbrigt. Einmitt þessvegna eigið þér ekki völ á betrl „verndargœzlu".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.