Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 196T Verzlunar- og skrifstoía- húsnæði Til leigu er um 170 ferm. nýtt og fullfrágengið húsnæði fyrir verzlanir, skrifstofur, snyrtistofur eða aðra skylda starfsemi á góðum stað £ borginni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzlun — 278“. Höfum fyrirliggjandi gjafavörur í iírvali Ennfremur spil í ýmsum gerðum. ANDVARI H.F., umboðs- og heildverzlun Smiðjustíg 4 — Sími 20433. 3ja herbergja íbúð Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð í háhýsi við Klepps- veg. Stórar svalir, sérhitastilling, teppi fylgja, á stofum og forstofu. Lóð fullfrágengin. Óvenju glæsilegt útsýni. — Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN, Reykjavík. Þórður G. Halldórsson, Ingólfsstræti 9, símar 19540, 19191, kvöldsími 36191. Bifreiðastjóri er ók utan í hægri hlið á R-6555 sem er hvítur Peugeot og skemmdi báðar hurðir fimmtudaginn 9. nóv. milli kl. 11.30 og 1.30 að kveldi fyrir utan Verzlun Hrafns Jónssonar, Brautarholti 22, er tafar laust beðinn að gefa sig fram við rannsóknarlög- reglu eða eiganda í sima 23414. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómsIögmaSur MÁLFLUTNINGSSK RIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfMI 21296 FÉLACSLÍF Fimleikadeild Ármanns. Drengjaleikfimi hefst mánu daginn 13. nóv. kl. 5,10 í leik- fimisal Laugardalsvallar og verður fraimvegis á mánudög- um og miðvikudögum á sama tima. Bazar - bazar Mæðrafélagið heldur bazar mánudaginn 13. nóv. kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Góðir munir, heimabakaðar kökur, skemmtilegir lukkupakkar, aðallega ætlaðir börnum. Einhýlishús í Norðurmýri til sölu. — Upplýsingar veitir Jón Bjarnason, hæstaréttarlögmaður Símar 11344 og 12471. Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R.Ó. búðin, Skaftahlíð 28, sími 34925. * Islenzkir radioáhugamenn Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtud. 16. nóv. 1967, kl. 20:00, að Aðalstræti 12. Fundarefni: 1) Erindi um hálfleiðara. 2) Almennar umræður og kaffidrykkja. Morsenámskeið verður haldið á vegum félagsins í vetur. Innritun á námskeiðið verður á fundinum og eru áhugamenn á öllum aldri velkomnir. Fjölmennið. — Nýir félagar velkomnir. INiýkonanir fallegir kuldaskór kvenna Verð kr. 290.00 og kr. 300.00. E3 Nýkomnir fallegir kuldaskór telpna Stærðir 10—12. — Kr. 245.00. > u ( rval af nýtízku götuskóm kvenna kuldaskór karlmanna mjög ódýrir og vandaðir * Cáp ur og pelsc ir sn Tvöfalt gler - Tvöfalt gler Tvöfalda einangrunarglerið, bæði belgískt og austur-þýzkt fæst með ótrúlega stuttum fyrir- vara og eirmig allar þykktir af einföldu gleri. Sjáum um ísetningar. — Fljót afgreiðsla. Sendum í póstkröfu. Gluggaþjónustan Hátúni 27 — Sími 12880. Bílaeigendur Toppgrindabogarnir margeftirspurðu fyrir stiga, báta, rör og fleira komnir aftur, passa m.a. fyrir alla jeppabila með rennum. Enskar farangursgrindur fyrir Rover, Bronco og Rússajeppa væntanlegar fljótlega, aðeins kr. 1.513. Grindur fyrir Volkswagen sendibíla fyrirliggjandi, aðeins kr. 2.490.— AHar fólksbíla-farangursgrindur seldar með 20% afslætti út þessa viku. Enskar grindur — Sænskar grindur. — Notið tækifærið. LÆGSTA VERÐIÐ MESTA ÚRVALIÐ INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraat 22 — Sixni 14245 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.