Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 17 „Hámark hátíðar- hersýn- mnar var ing í Þjóðviljanum hinm 8. nóv. sL er sagt frá 50 ára afmaeli októberbyltingarinnar. Aðal fyrirsögnin nær yfir 5 d'álka og hljóðar svo: „Hámark hátíðar- innar var hersýning og skrúð- ganga á Rauðatorgi.“ Sjélf heftet frásögnin með þessum orðurn úr fregn frá Moskvu dags. hinn 7. nóv.: „Rauða torgið í Mioskvu breyttist í dag í stórfenglegt og litríkt heriminj asafn“. En daginn áður hafði Tíminn skrifað há- stöfum: „Rauða torgið Mkt risa- stóru altari“. Óneitanlega styður frésögn Þjóðviljans miklu frem ur skýringu Arnórs Hannibals- sonar í grein hans hér í blaðinu hdnn 7. nóiv. á eðli kommúnista- stjórnarinnar í Rússlan.di, að hún sé beint framhaM Zar- stjórnarinnar gömki, fremur en boðskap Brynjólfs Bjarnasonar í Háskólabíó sama dag, þar sem hann taldi byltinguna m.a, hafa skapað nýja og betri manngerð en áður hafi þekkzt hér á jörðu. Hámark hátíðarinnar á Rauða torginu í Moskvu. REYKJAVÍKURBRÉF f sjálfu sér er ætíð upplyfting 1 því að heyra BrynjóM Bjarna- son tala. Hrifning hans og barnslegt trúnaðartraust á hin- um kommúnisbu frelsurum eru til þess löguð að verka einnig á þá vantrúuðu, að vísiu oftast á þveröfugan hátt við það, sem ofsatrúanrnaðurinn Brynjólfur ætlast tiL Einlægni hans sjá'lús efar þó enginn. Hann trúir því áreiðanlega af heilum hug, að hann hafi heyrt mannkynssög- una tala fyrir munn Lenins, og sannarlega er það rétt hjá hon- um, að kammúniskri byltingu má ekki líkja við unga stúlku, sem situr við sauma í friðsæld rósa og faguns umhverfis. Eins og Brynjólfur sagði er bylting- in miklu líkari náttúruihamför- um. Það, sem ski'lur á milli, er, að þrétt fyrir allar framfarir í Sovétríkjunum, þá hefur verið komizt lengra áleiðis, þar sem kiamið var í veg fyrir slíbar nátt únuhamfarir en sbynsamlegt vit og lýðræði látið ráða. .Lýðræði líkast vmi •66 Endurminningar Macmillans fyrrverandi forsætisráðiheiTa Bretlands eru langdregnar en um margt stórfróðlegar og lengst af fjörlega ritaðar. Að því leyti er ó þeim mibill rnunur og endurminningum fyrirrenn- ara Maomillans Anthony Edens. Macmillan segir frá samsbiptum sínum við Vyshimsby, sem fyrst varð frægur þegar hann var saksóknari og aðalrannsóknar- maður í Moskvuréttarhöldunum alræmdu á fjórða tug aldarinnar og nú er alviðurkennt að hafi verið hin hatrömmustu réttar- morð, sem mannkynssagan grein ir frá. Á styrjaldarárunum var Vyshinsky aðstoðarutanríkisráð- herra Sovét-Rússlands og ferðað is't um ftalíu nokkru eiftir að Bandamenn höfðu náð þar fót- festu. Macmillan segir fró því, að hann hafi þá fengið Vishin- sky að leiðsögumanni ungan mann, mjög gáfaðan, sem gat bæði ta'lað reiprenn- andi ítölsku og rússnesku og var sá Aubrey Halford, nú Halford-McLeod, sendiherra hennar hátignar Bretadrottning- ar á íslandi. Maomillan hefur m. a. tvö spakmæli eftir Vyshinsky. Annað þeirra er: „Lýðræði er líkast víni. Allt 'Laugardagur 11. nóv. ■ er í lagi að neyta þess, aðeins ef það er gert í hófi“. Hitt: „Það er allt í lagi með mél- frelsi á meðan það truflgr ekki stefnu stjórnarinnar“. r Ur hörðustu átt Það kemur óneitanlega úr hörðustu átt, þegar þeir, sem lært hafa lýðræði í Moskva eða þýkir Rauða torgið líkasit altari, ásaka Sjálfstæðismenn fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í sam- bandi við viðræður við fulltrúa launþegasamtakanna. Manni skilst, að þær ásakanir séu byggðar á bollaleggingum sjálfstæðisblaðanna um hvað við muni taka, ef samkomulag næst ekki. Því fer fjarri, að í slíkum bollaleggingum felist nokkrar hótanir, þvert á móti er um að gera, að allir aðilar bugleiði öfgalaust, hvaða mögu- leikar séu fyrir hendi. Af hálfu forsætisráðherra og ríkisistjóm- arinnar var boðið upp á þessar viðræður með þeirri tvímæla- lausu og skýrt fram teknu for- sendu að leitast yrði við að ná megintilganginum, sem í stjórn- arfrumvarpinu fellst. Vel má segja, að viðræður af hálfu þeirra, sem þeim megintilgangi voru algjörlega andstæðir, hafi verið þýðingarlausar. Engu að síður hafa allir möguleikár, sem fúlltrúar launþega höfðu orð á verið rækilega athugaðir af hálfu ríki'sstjórnarinnar. Hitt var vitað, að frá uppha.fi vildu Framsóknarmenn og kommún- istadeildin í Alþýðubandalag-! inu koma í veg fyrir að nokkuð j yrði úr viðræðum hvað þá I samninguim. Um það báru þing- ræður Kristjáns Thorlacius og Magnúsar Kjartanssonar ótví- rætt vitni. Áróðursmenn Fram- sóknar hafa og hælt sér af því, að innan nefndarinnar hafi þeir strax leitast við að setja ski’l- yrði, seim fyrirfram áttu að hindra að viðræðurnar gætu borið nokkurn árangur. Þetta tókst ekki, en vafalaust hafa ögranir Tíma.ns og Þjóðviljans ásamt stöðugum ílegum Fram- sóknarbroddanna og Moskvu- manna haft sitt að segja tifl. að spilla árangiri. Af Tímanum s.l. föstudag er ótvírætt, hver hefur verið þarna ákafastur að verki, því að þar er Kristján Thorla- cius staðinn að því að segja rangt frá tilboði ríkisstjornar- innar í grundvallaratriðum. Cegn von góðvilj- aðra manna Víst er, að allir góðviljaðir menn hafa orðið fyrir vonibrigð um yfir, að viðræðurnar skuli ekki hafa leitt til samkoimulags. Að vísu ber að virða það. að aðilar lýsa yfir, að þeir séu áframihaldandi ti/1 viðtals um þau atriðL er um var fjallað og önnur ný eftir því sem efr.i standa tiL Á meðan svo er þá má segja, að ekki sé með öllu vonlaust um að einihver érangur náizt áður en yfir lýkur. Eins og horfir, þá er sú von saimt því miður haria veik. Ætíð er hægara að spilla á milli en að sætta hagsmuni, sem menn ímynda sér að séu andstæðir, Hér eru raunar allir í sama bát og hagsmunirnir hinir samu. En tíma tekur að aUir átti sig á þvi. Þeim launþegum fer þó áreiðanlega ört fjölgandi, sem skilja, að hagsmunum þeirra hefur aldrei verið betur borgið en á síðustu árum eftir að nokk- urt samstarf hófst á milU ríkis- stjórnarinnar og verkalýðs- hreyfingarinnar. Þar sýna verk- in merkin og hafa sumir for- ystumenn verkalýðsins þó orðið fyrir aðkasti af þerm 6Öku!m Ætla mætti, að árangurinn af verkum þeirra væri nóig vörn gegn öfgamönnunum. Nú er spurningin hvort þeir halda svo á að á ný hefjist barátita allra gegn öllum, svo að allt glatist, sem áunnizt hefur og meira til. Eiga náttúruhamfarir að ráða eða skynsamlegt vit ? Láta eins og ekkert hafi í skorizt Furðulegt er, að Framsókn- armenn og réttlínu-kommar skuli láta eins og ekkert óvænt hafi í skorizt, þó að útflutnings- verðmæti lækki um fjórðung eða jafnvel þriðjung é einu ári. Á okkar dögum eru þeiss engin dæmi, að þjóðin hafi orðið fyrir öðru eins skakkafalli. Áfa'lUð í kreppunni miklu var að þessu leyti minna í upphafi en við sýnumst nú þurfa að búast við. Af þeiim ósköpum leiddi langt kyrrstöðutímabil, atvinnuleysi og örbirgð þúsund fjölskyldna um land allt. Ætla mætti að þeir, sem þá tíma muna, vildu gera sitt til að koma í veg fyrir aðra eins ógæfu á ný. En ein- mitt þeir, sem valdamestir voru á ófarnaðarérunum, róa að því öllum árum að hinclra skynsam- leg viðbrögð að þessu sinni. Þeir sýnast ekkert hafa lært og engu gleymt, allra sízt sinni óþrotlegu valdagræðgi. Leikuir þeirra verður svo enn ljótari, þegar þeir eru jafnframt manna margorðastir um nauðsyn á alisherjar þjóðarsamtökuim til að ráða við vandann. Ef hugur fylgdi reyna að dylja tilgang sinn með því að sLá úr og L Aðrir eru aftur á mó'ti hreinskilnari eða barnalegri. Þar má til netfna stjórn Búnaðarsambands Suður- Þingeyjarsýslu, en hana skipa Baldur BaM'vinsson, Teitur Björnsson og Henmóður Guð- mundsson. Þeir sendu frá sér áilyiktun þar sem m.a. segir: „Stjóm búnaðarsaimhands S.- Þing, telur, að ráðstafanir þær, er kunna að reynast óhjákvæmi- legar nú, í fjárhags -ag efna- hagismiáLum þjóðaninnar, leysi því aðeins aðsteðjandi erfið- leika til frambúðar, að víðtæk samvinna náiist um lausn þeirra, milli al.lra stétta og stjómmála- samtaka í landinu, undir fior- ustu sterkrair þjóðstjórnar. Með þessu móti einu mætti vænta lífsnauðsynlegrar stefnu- breytinga,-------- Þarna er komið að megin keppikefli Framsóknarmanna, að stefnubreytingunni, sem þeir ætla nú að knýja fram, þvert ofan í enduritekinn úr- skurð þjóðarinnar. Lýðræði er þessum mönnuim lítt í huga. Slíkt er raunar lítil nýjung. Menn minnast þess enn margir, þegar Eysteinn Jónsson harmaði það í sjónvarpinu í vor, að ekki hefði tekizt að fá þriðja Fram- sóknamaanninn kosinn í Suður- landlskjördæmi og þar með tryggja stjórnarandstöðunni synjuarvald í annarri deild Al- þingiis. Þetta hanmaði formaður Framsóknar, en út af fyrir siig ekki hina ótvíræðu yfirlýsingu rítflega 53% þjóðarinnar um, að fylgt skyLdi sömu stefnu og að undanförnu. Formaðurinn harm- aði einmitt, að ekki skyldi gef- ast íæri á að hafa þann vilja að engu. Hann vill bersýnillega hafa iýðræói í hófi eins og Vyshin- sky hinn rússneskL „Sterk þjóð- máli Ef hugur fylgdi máli í þesisu tali um þjóðarsamtök, þá mundu þeir að sjálLfsögðu byrja með því að gera sér grein fyrir eðtti vandanisi, sem nú þarf að leysa. En í stað þess að játa þýðingu þess, að skyndileguir miissir eins fjórða til eins þriðja hluta út- flutningstekna hlýtur að skapa alveg ný viðhorf og vandamál, þá halda Framsóknarmenn áfram að klifa á deiluimálum, sem þjóðin hefur þegar oftar en einu sinni skorið úr. Bfnahags stefnan, sem fylgt hefur verið fré árslokuim 1959, var mörkuð af kjósendum í kosningum það ár. Þeir endurtóku fyrirmæli sín í kosningunum 1963 og stað- festu þau enn í kosningunum 1967. Þvílík staðfesta er áður óþekkt í íslenzkum stjórnmál- um enda er meirihluti stjórnar- flokkanna nú meiri en yfirleitt þekkist í lýðrœðislöndum, hvað þá eftir svo langt stjórnartíima bil. Ef stjórnaramdstæðingar vilja nú, vegna alvöru tímanna, leggja sitt af mörlkum til þjóð- arheilla, þá ber þeim að sjálf- sögðu skylda til að gera það í samræmi við hinar ótvíræðu ákvarðanir kjósenda allt frá 1959. Þetta er hinsvegar ekki aldeilis í huga þessara háu herra. Þeir vilja nota það áistand, sem hefur skapast af ófyrirsjá- anlegum ástæðum til þess að knýja meirihlutann til að láta af marg-ákveðinni stefnu og fara í hennar stað þá leið, sem þjóðin hefur fyrir löngu og hvað eftir ánnað hafnað. Sök sér væri þó, ef þar væri einhverja þekkta leið að fara, en jafnvel enn þann dag í dag fæst ekki með noikkru móti skýring á því, hvað fyrir þessum mönnum í raun og veru vakir. Betri er belgur en barn Hinir undirhyggju-meiri for- sprakkar í Framsóknarliðinu stjórn66 Víst væri það æskilegt, ef nú væri hægt að mynda „sterlka þjóðstjórn" til þess að bregðast við hinum nýju viðhorfuim, en því aðeins getur slíkt horft til góðs, að meirilhlutinn ráði en minnihlutinn noti ekki bráða- birgðavandræði til að neyða meirihluta til að hverfa af þeirri hraut, er þjóðin sjáLf hefiur markað. Því bæri vissulega að fagna, að æm flestir fengjust til þess að gera sér grein fyrir vandamálunum, því að nú duga engar sérkreddur heMur ein- ungis sanngjarnt mat allra að- stæðna. Tal um þjóðareiningu og sterka þjóðstjórn má þess vegna ekki vera svikahjúpur til þess að fela úrræðaleysi, sér- hyggju og vaidapot manna, seim fyrir löngu hafa sett sjálfa sig úr leik. Þeir staðfesta einungis réttmæti vantrausts kjósenda á þeim með því að neita nú stað- reyndum og þykjast ekki skilja hin breyttu viðhorf. Út af fyrir sig ætlast enginn til að þeir játi sjiálfir, að þeir hafi haft rangt fyrir sér undanfarin ár. EðLiiegt er að þeir berjist með lýðræðis- legum hætti fyrir því að þeirra ákioðanir verði ofan á. En á meðan þeim hefur ekki tekizt að fá nægan lýðræðislegan stuðning, þá ber þeim að beygja sig fyrir þeirri staðreynd. Enda verður ekki um það dieilt, að í áreiningsmálum undanfarinna ára, þá hafa stjórnarandstæð- ingarnir í öllum meginatriðum reynst hafa rangt fyrir sér. Eða hvernig væru menn nú staddir, ef við hefðum ekiki aflað okkur gjaMeyrissjóðins? Og hvernig væri fyrir okkur komið, ef sfcjórnarandstæðingum hefði tekizt að hindra virkjun Búr- fells og samninginn um ál- bræðslu? Öruggt er, að ef ráð stjórnarandstæðinga í þeissum höfuðágreiningsefnum hefði orðið ofaná, þá væri víða þröngt í búi hér á landi uim þessar mundiir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.