Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 SPARIKAUP SPARIÐ Á 14 mánuðum getið þér auðveldlega keypt yður t.d. SAUMAVÉL eða ELDAVÉL HRAÐBÁT — SJÓNVARP — BIFHJÓL auk fjölda annarra nytsemda- og sporthluta. Biðjið um auglýsingabækling. Kynnib yður „sparikaup /iuuun cY&zetiööan kf Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33 Sími 35200 BLOMABUÐIN SUÐLRVERI Afskorm blom, pottablom og gjafavörur. Opið alla daga kl. 9—18. Sendum heim alla daga. BLOIHABUÐIN SUÐURVERI Stigahlið 45—47 Simi 82430. Höfum til sýnis í dag, sunnudag frá kl. 1 til 7, Hanomag sendibíl árgerð 1968. Komið og sjáið þennan glæsilega bíl. Bergur Lárusson hf. Ármúla 14, Reykjavík. KORAL- undirföt Landskunn gæðavara. Tízkulitir. Tízkusnið. Fást í verzlunum um land allt. Verksm. Max hf. Reykjavík. Þar sem við höfum tekið við eink aumboði SOCIÉTÉ DES AUT- OMOBILES SIMCA hérlendis — tilkynnist núverandi og vænt- anlegum SIMCA-eigendum að varahlutaþjónusta hefst frá og með mánudeginum 20 þ.m. í verzlun okkar Hringbr. 121. Viðgerðarþjónusta hefst síðar og meðan biðjum við SIMCA- eigendur vinsamlegast að hafa samband við fyrri viðgerðar- þjónustu. Sérfræðingar frá verksmiðjunum væntanlegir í lok mánaðarins. Chrysler-umboðið Vökull hf. Orðsending til SIMCA-eigenda: Samkvæmt ofanrituðu höfum við látið af hendi SIMCA-umboð- ið hérlendis og þökkum um leið okkar fjölmörgu SIMCA-við- skiptavinum ánægjuleg viðskipti á undanförnum árum. Bergur Lárusson hí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.