Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 I Höfum kaupendur 2ja herb. íbúð, mé vera í góð- uim kjallara. Útborgun 275 þús. kr. 2ja herb. íbúð í Austurborg- inni. íbúðin má vera í eldra steinhúsi en verður að vera á hæð. Útborgun 350 þús. kr. 2ja herb. íbúð á hæð í Háa- leitishverfi eða grennd. Útb. um 400 þús. kr. 7—7 heirb. hæð, sem mest sér í Vesturborginni. Há útborg un möguleg. 3ja herb. íbúð á hæð . Aust- urborginni. Útborgun 500 þús. kr. 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Hlíðunum eða nágrenni. Útborgun 700 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utam skrifstof.utíma 18965. Skólavörðustíg 3 A 2 hæð Simar 22911 og 19255 Einbýlishús á bezta stað í Sméibúða- hverfinu. Á efri hæðimii þrjú svefnherb. og baðherb. Á hæðinni tvær samliiggj- andi stofur, eldhús og geymsla. í kjallaranum er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. íbúðir óskast 2ja og 3ja herb. íbúðir eru að m.estu u.p>pseldar hjá okkur. Ennfremur vantar okkur 5 og 6 herb. íbúðarhæðir í V esturbænum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Fasteignaþjónustan býð ur kaupendum fasteigna þjónustu sína. 1. Við senduim yður ná- kvæmar upplýsingar um þær íbúðir á sölu- skrá ofckar er gætu hentað yður. Hringið og við sendum yður þessar handhægu upplýsingar. 2. Á skrifstofu okkar liggja frammi ljósmynd ir af fieistum þeim fast- eignum er við höfum til sölu. 3. Höfum teikningar fyr irliggja.ndi af íbúðum í smíðum. 4. Þegar að því kemur að skoða íbúðir ökum við yður á staðinn. Hvernig íbúð vantar yður? Hvar á hún að vera? Hvað má hún kosta? — Látið okk.ur finna hana fyrir yður. fbúffareigendur — ef þér hafið í hyggju að selja íbúð yðar, hafiff þá samband við okkur og vitið hvort við höfum ekki kanpanda að henni. Skipti oft mögul. FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (SiUiiValdi) | MACMAM TÓHASiOM 24645 l SÖLUMABUM fAirttCMA: STCFÁM J. MICHTEA SÍMI 16*70 KVÖLDSlMI 305*7 1-68-70 Þorsteinn Júlíusson Siniinn er 24300 Til sölu og sýnis. 11. Lausax 4ra herb. íbúðir við Hátún, Drápuhlíð, Guð- rúnargötu, Hrannbæ og Ljósheima. Útb. frá 450 þús. og eftir samkomulagi. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- ir víða í borginni, sumar lausar og sumar með væg- um útborgunum. Nýtízku einbýlíshús, tilb. og í smíðum og margt fleira. Koruið og skoðið Sjón er sögu ríkari l'ýja fas'teignasalan Simi 24300 Hús óskast Höíum kaupanda að stóru einbýlishúsi, helzt í skiptum fyrir góða 5 herb. ihæð á góðum stað. Húsið þarf að vera við Laugarás- veg, Stigahlíð, eða á öðrum góðum stað í bænum. Um háa peningagreiðslu í milli er um að ræða. Höfum kaupendur að 2ja—-6 herb. hæðum. Húseign, jámvarið timburhús til sölu við Bragagötu með 2ja herb. íbúð í kjallara, 4ra herb. íbúð á 1. hæð og í risi tvö herb. Útborgun nú um 200 þús. og 200 þús. eftir áramótin. Verð um 1250 þús. Eftirstöðvar til 10 ára. Húsið er laust. 6 herb. hæð nú tilb. undir tréverk við Fellsmúla. Enda íbúð. Einar Sigurísson hdl. Jón Arason hdL Söiumaður fasteigna Torfi Asgeirsson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstígl Sími 14045 Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, simi 11171 Maanús Thorlaeius hæstaréttarlö gma Aur Aðalstræti 9. - Simi 1-18-75 Skipstjórar - Utgerðarmenn - Netagerðarmenn Höfum til nokkra bálka af japönsku nótaefni, garn no. 10% og 12, 40 á alin. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Nánari upplýsingar hjá R. JÓNSSON S.F., umboðs og heildver zlun. Nýlendugötu 14 — Sími 10377. BiLSKÚRSHURÐIR úr tvöföldu plasti með einangr an á milli, fallegur viðarlitur Stærðir: 210x240 og 210x270. STUTTUR SÝNINGAHURD SENDUM AFGREIÐSLUTÍMI Á STADNUM MYNDAUSTA R. JÓNSS0N SF. umboðs- og heildverzlun. Nýlendugötu 14 — Sími 10377. 'CiSSÆHB -Milner Eldtraustir peningaskápar Látið ekki verðmæt skjöl verða eldi að bráð. Enginn veit, hver verður næsta fórnarlamb eldsins. Fáið yður eldtrausta peningaskápa, áður en það verður of seint. •Mikið úrval af eldtraustum peninga- og skjala- skápum. Hervald tiríksson sf. Austurstræti 17 — 22665. '"337 DANISH GOLF Nýr stór! góctur smávindill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindil!,sem ánægja er ad kynnast.DANISHGOLF erframleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF í þægilega 3 stk. pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.