Morgunblaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1967 » » Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, fata- skápum o. fl. Smíffastofan, Ármúla 10, sími 81315. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Kínverskir handsaumaðir borðdúkar í miklu úrvali. Verzlunin Miffstöff, Njálsgötu 106, sími 20570. Stúlka óskast til heimilisstarfa frá kl. 6—9 daglega og nokkru meira um helgar.. Uppl. í síma 14844 eftir kl. 7. Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt, allt ódýrt. Lindin, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Volkswagen, rúgbrauð árg. 61 með vél, árg. 65 sæt um og gluggum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 99—1492. Saab 1966 til sölu í mjög góðu ástandi Sími 36416. Til sölu er ný Bendix hraðhreinsun arvél. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 225, Seyðisfirði. Keflavík Til sölu stór Singer prjóna vél. Gott verð. Uppl. í síma 2112. Atvinnurekendur 17 ára piltur óskar eftir að komast í rafvirkjanám eða einhverja innivinnu; Uppl. í síma 36133. Ungur reglusamur maður óskar eftir öruggri atvinnu. Margt kenwir til greina. Staðgóð þekking í Norðurlandamálum og ensku. Uppl. í síma 23564. Bíll Vill kaupa nýlegan, vel með farinn 5—6 manna bíl, má vera station. Uppl. í síma 30628 í dag og á morg un. 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. 1 árs fyrirframgreiðsla( skil- yrði) aðeins fyrir barn- laust fólk. Tilboð merkt:: „Austurbær 498 sendist afgr. Mbl. Trilla óskast 1% til 2ja tonna trilla ósk- ast til kaups. Uppl. í sím- um 51869 og 52545. Grandakjör auglýsir Heitar pylsur, heitt kaffi. Grandakjör við Grandagarð. Hin nýja kirkja í Grundarfirði. (Ljósm.: A. S.) Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Dr. Jakob Jónsson og systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. — Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2,00. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Ólafur Skúlason. — Bræðrafélag Bústaðasóknar. — Fundur í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Bragi Bene- diktsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma í Breiðagerð- isskóla kl. 10.30. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5.00. Felix Ólafs- son. Ú tskálaprestakall. Barnaguðsþjónusta að Hvals- nesi kl. 11.00. Barnaguðsþjón- usta að Útskálum kl. 1,30. Séra Guðmundur Guðmundsson. Ásprestakall. Messað kl. 1.30 í Laugarásbíói, barnasamkoma kl. 11 sama stað. Barnakórinn komi kl. 10.00 til æfingar. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f.h. Séra Garð- ar Svavarsson. Mosfellsprestakall. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Árbæjarhverfi. Barnamessa í barnaskólanum við Hlaðbæ kl. 11. Séra Bjarni Sigurðsson. ar Árnason. Kristkirkja, Landakoti. Lágmessa kl, 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10 árd. Lágmessa kl. 2,00 síðd. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavíkurflugvöllur. Barnaguðsþjónusta í Grænási kl. 10.30. Séra Ásgeir Ingibergs- son. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson messar. — Heimilispresturinn. Messa að Odda kl. 1 e.h. sunnudag, Barna- messa að Hellu kl. ll'f.h. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Æskulýðs og bindindisguðs- þjónusta kl. 2. Ávörp flutt á vegum UTF Árvakur. Sóknar- prestur predikar. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík. Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Séra Björn Jónsson. Hafnir. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Kópavogskirkja. Messað verður kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Gunn- 50 ára er í dag Stefán Rafn, skáld og bókamaður. Stefán hef- ur ort og skrifað margt í Morg- unblaðið undanfarna þrjá áratugi, og sendir blaðið honum beztu af- mæliskveðjur. Hann verður í dag staddur í Heilsuhæli NLFÍ í Hvera gerði. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni I Hafnarfirði af séra Braga Benediktssyni, ung- frú Ragnheiður Jónsdóttir, Grund, Gcrðahreppi og Pétur Einarsson, Breiðagerði 13, Rvík. Heimili þeirra verður Grund, Garðahreppi. í dag verða gefin saman 1 hjónaband í Háteigskirkju af séra Jkni Þorvarðssyni, ungfrú Anna Þ. Ingólfsdóttir (Kristjánssonar) ritstjóra) og Magnús Þór Hilmars- son, flugvirki. Heimili þeirra verð- ur að Háteigsvegi 40. Sunnudagaskólor Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst í húsum félag- anna á sunnudag kl. 10,30. Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði hefst kl. 10,30 á sunnudag í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Öll börn velkom in. Heimatrúboðið. Sunnudaga- skólinn hefst kl. 10,30. Öll börn hjartanlega velkomin. Fíladelfía, Keflavík. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 á sunnudag. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfiu hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — Öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfé laganna hefst kl. 10,30 sð Skip- holti 70. Öll börn velkomin. FRETTIR Borgfirgingafélagið Munið kaffi fyrir eldri Borg- firðinga í Tjarnarbúð sunnudag 19. nóvember. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 19. nóv. kl. 8.00. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f.h. Verið hjartanlega vel- komin. só NÆST bexti Konan: „I dag, elskan mín, skaltu fá mat, sem þú hefir aldrei bor’ðað áður.“ Maðurinn: „Það væri nú annaðhvoit, að þú kæmir ekki með það, sem ég hef borðað áður.“ Leggið alla stund á að auösýna trú yðar í dyggðinni, en í dyggð- inni þekkingu, en í þekkingunni bindindið, en í bindindinu þol- gæðið, en í þolgæðinu guðræknina. (II. Pét. 1,5). í dag er Iaugardagur 18. nóvember og er það 322.. dagur ársins 1967. Eftir lifa 43 dagar. 4. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 5.51. — Síðdegisháflæði kl. 18.03. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin iStvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavlk vikunna 18. nóv. — 25. nóv. er í Ingólfs apóteki og Laug- arnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugard,—mánudagsm. 18.—20. nóv. er Kristján Jóhannes- son, sími 51820. Næturlæknir í Keflavík: 18/11 og 19/11 Arnbjörn Ólafsson. 20/11 Guðjón Klemenzson. 21/11 og 22/11 Jón K. Jóhannsson. 23/11 Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. INIikki og Martins í Vlkingasal Söngparið NIKKI & MARTIN munu skemmta gestum Loftleiða- hótelsins fram til næstu mánaðamóta með þjóðlögum á mörgum tungumálum. Nikki er frá Bandaríkjunum, og hefur sungið með Martin í nokkur ár, en hann er þeldökkur Hollendingur. Það er einkar skemmtilegt að sjá og heyra þetta ólika par skemmta, og eftirtakanvert hve mikla samhæfni þau hafa tileinkað sér, þótt fljótt á litið séu þau eins miklar andstæður og austrið og vestrið. Sannast þarna enn einu sinni, að tónlistin er eina raunverulega alþjóðamálið. Kvenfélag Grensássóknar heldur bazar sunnud. 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju 34614 og Kristveigu í s. 35955. Munir verða sóttir, ef óskað er. Skákheimilið T. R. Æfing fyrir unglinga í dag kl. 2—5 e.h. Leiðbeinandi Bragi Kristjánsson. Skemmtun að Hótel Sögu til styrktar orgelsjóði Langholts- kirkju. Fjölbreytt dagskrá t,.d. nýtt þjóðlagatríó kynnt, SVR kvartett- inn, danssýning, tízkusýning, hár- toppasýning, Alli Rúts og dans til kl. 1.00. Skemmtunin hefst kl. 9 e.h. en miðar fást í safnaðarheim- ilinu frá hádegi á laugardag, einn- ig sama dag milli fimm og sjö í Hótel Sögu, og á sunnudag í Hótel Sögu frá kl. 7 e.h. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöld 20. nóv. kl. 8.30. Frank H. Halldórsson. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudag- inn 19 .nóv. Sunnudagaskóli kl. 11, almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Bazar verður að Hallveigarstöð- stöðum kl. 2 á sunnudaginn. Margt fallegra muna til jólagjafa. Tekið á móti gjöfum í dag. KFUM og K í Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 8,30 á sunnudag. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur talar. Unglingadeild in mánudagkvöld kl. 8. Langholtsprestakall. Banrasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kvöldvaka á Hótel Sögu kl. 21. Kirkjukórinn. Heimatrúboðið. Almenn samkoma sunnudaginn 19. nóv. Allir velkomnir. Sunnu- dagaskólinn kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Kvenstúdentafélag íslands. Fundur verður haldinn þriðjud. 21. nóvember kl. 8,30 í Þjóðleik- húskjallaranum. — Fundarefni: Ný viðhorf við kennslu raunvísinda. Hildigunnur Halldórsdóttir, M.A., Elín Ólafsdóttir B. Sc. Seld verða jólakort, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöð- um laugardaginn 2. des. nk. Upp- lýsingar gefnar á skrifstofu félags- ins þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6 síðd., sími 18156 og hjá þessum konum Lóu Kristj- ánsdóttur, s. 12423, Þorbjörgu Sig- urðardóttur, s. 13081, Guðrúnu Jensen, s. 35983, Petrúnellu Kristj- ánsd^ttur, s. 10040, Elínu Guðlaugs dóttur, s. 82878 og Guðnýju Helga- dóttur, s. 15056. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar óháða safnaðarins, bazarinn okkar verður 3. des í Kirkjubæ. KFUK minnir á bazarinn sem á að vera laugardaginn 2. des. í húsi félags- ins við Ámtmannsstíg. Félagskon- ur og aðrir velkunnarar starfsins athugið, að heimagerðir munir og kökur er vel þegið. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöldinu verður frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kórsins 19. nóv. Sam- starfsnefnd. Fíladelfía .Reykjavík. Almenn samkoma sunnudag 19. nóv. kl. 8. Ræðumenn: Eiður Stefánsson og fleiri. Safnaðarsam- koma kl. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.