Morgunblaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1967
Batnandi veður
á síldarmiðunum
VEÐUR fór batnandi á síldar-1
miðunum út af Austfjörðum í
gær og klukkan 20 voru 2 vind
stig VSV og talsverð alda, en
fyrri sólarhring var ekki veiði-
veður á miðunum. Fá skip voru
á miðunum í gær, en mestall-
nr flotinn lét ór höfn, þegar
veðrið batnaði og voru nokkur
skipanna farin að kasta í gær-
kvöldi. Þegar Mbl. hafði sam-
band við Dalatanga í gærkvöldi
var eitt skip búið að fá afla,
en ekki var vitað hversu mik-
ill hann var. Engin veiði var í
Breiðamerkurdýpinu í gær.
Fyrrí sólarhring tilkynntu 15
skip um afla frá sólarhringnum
á undan, samtals 450 lestir.
Dalatangi: Lestir
Brimir KE, 30
Gísli Ámi RE, 70
Ólafur Friðbertss. ÍS, 20
Elliði GK, 20
Sveinn Sveinbjörnss. NK, 10
Lómur KE, 40
Jón Garðar GK, 50
Gullberg NS, 15
Örn RE, 70
Huginn II. VE, 40
Hannes Hafstein EA, 25
Ásgeir RE, 15
Fylkir RE, 15
SólrúníS, 10
Kristján við eitt málverkanna á sýningunni.
Kristján Friðriksson
sýnir í Bogasal
Ók ölvaður
KRISTJÁN Friðriksson, forstjóri
í Últíma opnar málverkasýningu
í Bogaaal Þjóðminjasafneáns U.
4 í dag, laugardag. Hann siýnir
þar 29 olíumálverk, flest lands-
lagsmyndir og víðs vegar að.
Sýningin verður opin í nín daga
frá kl. 2-10 eftir hádegi.
I»etta er í fyrsta sinn, sem
Kristján sýnir opinberlega, flest-
SAMBAND ísl. kristniboðsfélaga
gengst árlega fyrir samkomuviku
hér í borg, þar sem kristniboðs-
málefnið er kynnt og >á einkan-
lega starf íslenzkra kristniboðs-
ins í Konsó. Slík kynningarvika
hefst í húsi KFUM og K annað
kvöld, og verður síðan samkoma
kl. 8,30 hvert kvöld til sunnu-
dagsins 26. þ.m. Á samkomunum
er fjölbreytt dagskrá, sem sex
sambandsfélaganna hér í borg
annast hvert sitt kvöld, en starfs
menn Kristniboðssambandsins
annast tvaer samkomumar. Lit-
myndir frá Konsó og víðar frá
Eþíópíu verða sýndar þrjú
kvöld vikunnar. Auk þess verða
Bindindisdapr
f TILEFNI bindindisdagsins 1967,
sem er á sunnudaginn kemiur, 19.
nóvember, efnir Áfengisvarna-
nefnd Reykjavíkur til kvik-
myndasýningar í Austurbæjar-
b»i á morgun laugardaginn 18.
nóv. 1967 kl. hálf þrjú stundvís-
lega.
Allir þeir sem orðnir eru 16
ára eða eldri, eru velkomnir,
meðan húsrúm leyfir, en að-
göngumiðar eru afbentir ókeypis
í Austurbæjarbíói frá kl. 4 e. h.
í dag, föstudag og á morgun
laugardag (sýningardaginn) frá
kl. 2 e. h.
Mynd sú, sem sýnd verður er
hin áhrifamikla og ógleymanlega
ameríska stórmynd, ,,Dagar víns
og rósa“.
Kvikmynd þessi er með ágæt-
um snilldarbrag að allri gerð.
Leikaramir túlka á stórfengleg-
an hátt hínar hræðilegu afleið-
ingar drykkjuskaparins. En
mynd þessj er einn samfelldur
sterkur áróður gegn áfengisneysl
unni, og mun vafalaust hafa mik-
il áhrif á jafnt unga sem gamla,
er hana sjá, og opna augu þeirra
fyrir viUimennsku áfengistízk-
unnar og áfen gisneyzlu nnar, al-
roennt séð.
(Áfengisvarnanefnd Rvíkur).
ar myndanna eru málaðar sið-
ustu 6-7 árin. Fyrirmyndir eru
víða að, margar frá Þingvöllum.
Þá eru á sýningunni nokkrar
mannamyndir.
Kristján kvaðst hafa fengizt
við að teikna og mála frá unga
aldri. Tvær myndanna á sýning-
unni eru frá árunum 1934, gerð-
ar undir handleiðslu Jóns beitins
frásagnir og fréttir frá kristni-
boðsstarfinu, svo og hugleiðing.
Fjölbreyttur söngur er á sam-
komunum.
fslenzka kristniboðið í Konsó
hefur verið í jöfnum og góðum
vexti, allt frá því að það hófst.
Kristniboðssambandið hefur nú
þrenn hjón á sínum vegum þar
í landi, svo og tvær hjúkrunar-
konur, en önnur þeirra dvelst
nú heíma í hvíldarleyfi, en á að
halda aftur til starfs síns eftir
áramót. Kristiboðssambandið hef
ur reist stórt og gott sjúkraskýli
á stöð sinni, byggt skóla, sem
í eru 180—200 nemendur. Auk
þess hafa verið starfræktir lestr
ar og reikningskennslu-skólar í
um 20 þorpum, með alls nálægt
1500—1700 nemendum. Söfnuður
hefur verið stofnaður með safn-
aðarstjórn Konsómanna, og er
hann meðlimur lúthersku kirkj-
unnar í Eþíópíu. ísl. kristniboð-
ið styrkir hann nokkuð fjárhags-
lega ennþá. Um 20 innlendir
starfsmenn eru á vegum kristni-
boðsins. Safnaðarmeðlimir eru
rúml. 600. Sjúklingar, sem leita
aðstoðar í sjúkraskýlinu, hafa
verið 16—20 þús. árlega.
Allt þetta starf hefur verið
kostað með frjálsum framlögum
kristniboðsvina hér á landi.
Venja er, að veita slíkum gjöf-
um viðtöku í lok kristniboðs-
viku.
Allír eru velkomnir
Bindindisdogur
— kvikmyndasýning
KVIKMYNDIN „Dagar víns og
rósa“ verður sýnd á vegum
nefndarinnar á morgun, laugar-
daginn 18. nóv., kl. 2.30 e.h. f
Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar
verða afhentír í dag frá kl. 2
e.h. ef eitthvað verður eftír.
Kvikmyndin er sýnd í tilefni af
Bindindisdeginum 1967, sem er á
sunnudaginn 19. nóv. n.k.
Þorleifssonar, listmálara, en hjá
honum nam Kristján um tíma.
Auk þess hefði hann fengið sér
einkatíma hjá ýmsum málurum,
og skioðað söfn á ferðalögum er-
lendis. Kristján tók fram, að sér
vírðist myndlistaráhugi meðal
fslendinga óvenju mikill, á fíest-
um heiimilum, bæði í bæjum og
sveiíum, prýddu málverk góðra
listamanna veggi. Værí þetta al-
mennara en í mörgum öðrum
lönduim. Áður hefur annar hver
íslendingur fengizt við að setja
saman vísu, nú hefði áhuginn
beinzt inn á aðrar brautír, þar
sem málaralist væri.
Sýning Kristjáns í Bogasaln-
um verður opin til 26. nóvemiber.
FTestar myndanna eru til sölu,
„ef einhver vill kaupa þær“, eins
og Kristján sagði.
Vorboðafundui
á mánu-
dagskvöld
SjálfstæðiskvennafélagiS-
Vorboðinn í Hafnarfirði held-
ur fund í Sjálfstæðishúsinu
næstkomandi mánudagskvöld
kl. 8,30. Þar flytur frú Ragn-
heiður Guðmundsdóttir lækn-
ir erindi nm blindu og helztu
orsakir hennar, og svarar hún
jofnframt fyrirspurnum. Þá
verðnr sýnd handavinna Vor-
boðakvenna. — Kaffi verðnr
framreitt á fundimim. — Ern
Vorboðakonur hvattar til að
fjölmenna á fundinn.
London, 17. nóv. (NTB)
BREZKA ríkisstjómin fyrirskip-
aði í dag, að öll húsdýr í Eng-
landi og Wales skyldn vera í sótt
kví fyrst um sinn, og er gripið til
þessa ráðs í þeim tilgangi, að
reyna að stöðva gin- og klanfa-
veikifaraldur, sem þar herjar.
Er þetta versti faraldur, sem
gengið hefnr yfir húsdýra-
stofn Breta í 45 ár, og hefnr til
þessa verið siátrað 91.164 dýrnm
efir að sýkínnar varð vart í 486
gripinn.
Sóttvamarráðstafanimar taka
gildi á miðnætti í nótt, og eftir
þann thna er algjörlega bannað
að flytja húsdýr mílli staða, eða
efná til húsdýrasýninga hvar
sem er i Englandi eða Wales.
Hingað tíl hafa samskonar sótt-
varnarráðstafanir náð yfir tak-
markað landsvæði frá skozku
landamærunum, um Mið-Eng-
land og til hluta af Wales.
Fréttamenn skýra frá mðrgum
átakanlegum atvikum á búgörð-
um á sýktu svæðunum, þegar
bændur þurftu að horfa á misk-
unnarlausa slátrun gripa sinna.
Þarna er það fyrsta verk bænd-
— ofli árekstri
ÖLVABUR vömbílstjóri olh
mjög hörðum árekstri á Vestnr-
landsveginum, skammt fyrir
vestan Leirvogsá, í gær.
Jeppabíll var á leið til Reykja
vikur, þegar ökumaður hans sá
skyndilega, hvar stór vörubíll
kom á móti á öfugum kanti. —
Ökumaður jeppans hélt, að hinn
mundi fara yfir á réttan kant,
en dró þó úr ferðinni. Það skipti
samt engum togum, að vörubíll-
Panama City, 17. nóv. NTB-AP
MAÐURINN, sein grunaður
var um að vera hinn ill-
ræmdi Gestapo-foringi, Hein-
rich Miiller, verður nú látinn
laus úr varðhaldi. Þykir sann
að, að hér sé um að ræða aldr
aðan saklcysingja, Francis
William Keith.
Yfirmaður leynilögreglu Pan-
ama, Valdez, sagði, að gengið
hefði verið úr skugga um, að
maðurinn væri meinlaus götusali
og hefðí komíð til Pan-
ama sem innflytjandi árið 1942,
en þá var Miiller á hápunkti
anna að skoða dýrin á morgn-
ana og kanna hvort nokkurt
þeirra hafi sýkzt. Sé svo, koma
fulltrúar landbúnaðaryfírvald-
anna strax á vettvang og slátra
öllum gripum viðkomandi bónda
en síðan er bóndanum sjálfum
falið að brenna hræin.
Á stórbýlí einu hefur veikin
útrýmt heimskunnri hjörð Lei-
cester-svína, og á ö«ðru býli þar
í grennd hefur 117 gripum af
Friesland-kyni verið slátrað eftir
17 ára ræktun.
Ekkí er fullvíst hvað olli veik-
inni, eða hvert faraldurinn á ræt
ur að rekja — hvort hér er um
veiru að ræða, sem lcynst hefur
frá fyrri og umfangsminni far-
öldrum, eða hvort sóttkveikjan
heíur borizt til landsins með inn
fluttu, sýktu kjöti, eins og marg
ir bændur telja. Meðal þeirra
bænda er Rocksavage lávarður,
sem misst hefur 53 nautgripi af
Galloway-kyni. „Það er heimska
og skammsýni", segir lávarður-
inn, „að fórna öllum þessum hús-
dýrum, sem bændur hafa varið
lífi sínu til að rækta, vegna eins
kjötbita frá Argentínu".
inn ók beint á jeppann, sem lagð
ist saman að framan við árekst-
urinn og kastaðist tíl. Ökumaður
jeppans hlaut ljótan skurð á
hægri augabrún og var hann
fluttur í Slysavarðstofuna, en
lögreglan tók ökumann vörubíls-
ins í sína vörzlu, þar sem hann
var áberandi ölvaður. Hann slapp
án meiðsla og skemmdist bíll
bans lítið.
veldis síns í Þýzkalandi nazista.
Valdes sagði, að dómsmálaráð-
herrann mundi taka ákvörðun
um, hvenær Keith verður leyst-
ur úr haldi. Hann lýsti Keith
sem smágeggjuðum öldungi og
væri um yfirborðslega útlítslik-
ingu milli þeírra Miillers og hans
a'ð ræða. Keith var tekinn til geð
rannsóknar í gær, en niðurstðð-
ur hafa ekki verið birtar. Valdez
sagði, að Keith þessi væri fædd-
ur 21. febrúar 1906 í Missouri í
Bandaríkjunum. Hann sýndi
blaðamönnum dagbók mannsins,
er lýsir komu hans til Panama
og síðan bjó hann sem kostgang-
ari hjá frú einni, sem nú hefur
staðfest, að um sama mann er að
ræða.
Eins og kunnugt er, var mað-
urinn handtekinn samkvæmt
beiðni vestur-þýzku stjómarinn-
ar, eftir að fyrrverandi eigin-
kona Mullers hafði séð myndir
af Keith og þótzt viss um, a’ð
þar væri kominn forn eiginmað-
ur hennar.
Lögreglan í Panama segir, að
handtakan hafi komið svo flatt
upp á gamla manninn, að hann
hafi ekki haft rænu á að gera
hreint fyrir sínum dyrum þegar
í stað.
Stúku-afmæli
í Stykkishólmi
í KVÖLD minnist Bamastúkan
Bjönk Nr. 94 í Stykkishólmi 40
ára afmælis síns og fer afmælis
fagnaðurinn í samkomuhúsi
kaupstaðarins. Stúkan var stofn
uð árið 1927 og var fyrsti gæzlu
maður hennar Stefán Jónsson
námsstjóri, sem stjórnaði henni
í 15 ár, en þá tók við frú Sess-
elía Konráðsdóttir, kennarL Sl.
16 ár hefur Árni Helgason ver-
ið gæzlumaður. Barnastúkan
hefur árvallt verið í tengshim við
Barnaskólann og notið eindreg-
íns stuðnings skólastjóra og
kennara á hverjum tíma. Yfir
200 félagar eru nú í stúkunni.
— Fréttarltari.
Kynningarvika
kristniboðsins í Konsó
Rúmlega 91 þús.
gripum slátrað
Aldraður sakleysingi
en ekki Gestapoforingi