Morgunblaðið - 18.11.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1987
AKUREYRI
SPILAKVÖLD
Annað spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri
verður í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudagskvöld,
19. þ. mán., og hefst kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan
verður opnuð kl. 18.30. Þar sem búast má við fjöl-
menni eru þátttakendur beðnir að kaupa miða og
mæta stundvíslega.
1. Spiluð verður félagsvist, annað kvöldið í
þriggja kvölda keppni, en sérstök glæsileg kvöld-
verðlaun verða veitt 2. Hermann Sigtryggson
æskulýðs- og íþróttaíulltrúi flytur stutt erindi.
3. Dansað til kl. 01. Hljómsveit Ingimars Eydal,
Helene og Þorvaldur skemmta.
VÖKN.
BÍLASÝIM
VOLVO
142 og 144
(VOLVO)
KYNNING Á VOLVO 144 OG HINUM NÝJA 142 VERÐUR AÐ
SUÐURLANDSBRAUT 16 í DAG KL. 13 — 17.
EINNIG VERÐUR HINN NÝI JOHNSON SKEE HORSE VÉL-
SLEÐI KYNNTUR.
'unnai <S4?Æáimn k.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk • Slmnefni: »Volver« - Sími 35200
F. I. L.
». 1. L.
Loftskeytamenn
Framhaldsaðalfundur F.I.L. verður haldinn að
Bárugötu 11 17. þ.m. kl. 14.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
ATVINNA
Traust stofnun óskar eftir að ráða stúlku til starfa
nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um-
sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merktar: „Atvinna —
11 — 401“.
AÐALFUNDUR
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGS
AKUREYRAR jffk
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður
haldinn í Sjálfstæðishúsinu (uppi) nk. þriðjudags-
kvöld 21. þ. mán. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jón G. Sólnes bankastjóri hefur framsögu um bæjarmál og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar verða á boðstólum.
Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna
stundvíslega og taka með sér nýja félaga. STJÓRNIN.
OWE NS-CORNING
Fiberglas
Hljóðeinangrunarplötur
HINIR MIKLU ELDSVOÐAR AÐ UNDANFÖRNU
GEFA TILEFNI TIL VARÚÐAR í NOTKUN ELD-
FIMRA EFNA í LOFTKÆLINGU.
Fiberglas
hljóðeinangrunarplötur
eru ekki eldfimar
Ær
J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN HF.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
Gluggatj öldin eru
kynning yðar út á við!
Gerið glugga yðar fallegri og stofur yöar smekklegri með
Gardisette gluggatjöldum.
Hin látlausu og sn'otru Gardisette gluggatjöld fara veí viö
hvaöa húsgagnastil sem er. Blýþráöurinn, sem myndar til-
búna sauminn að neðan, gerir að þau fara betur og hiö létta,
gagnsæa efni gefur stofum yðar nýja, mýkri birtu og aukna
fegurð.
Lítið stofur yðar í nýju ljósi - byrjiö á því aö kynna yður,
hve falleg hin nýju Gardisette gluggatjöld eru... I Gardisette-
bókinni getið þér séö inargar nýjungarí uppsetningu glugga-
tjalda.
Gardisette
J>að er sérþekking á bak við leiðbeiningar okkar..!
^ ardínubúðin
Ingólfsstræti — Sími 16259