Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓV. 1967 5 GAMANLEIKURINN frægi Jeppi á Fjalli hefur nú verið sýndur 20 sinmum í Þjóðleik- húsinu við ágæta aðsókn. Leikurinn var, sem kunnugt er frumsýndur á sl. leikári og hlaut mjög góðar viðtökur, og þá sérstaklega Lárus Páls- son fyrir frábæra túlkun á að- alhlutverkinu, en fyrir leik Frásagnir úr stríðinu, ástarsaga °g drengjabók ,TIL SÍBASTA MANNS" / Sannar frásagnir úr stríðinu. I þessari bó:k eru sannar frá- sagnir manna, sem lentu í miisk- unnarleysi stráðsins og háðu harða baráttu fyrir lífi sínu. Hér segir m.a. frá bardögutn við Anzio á Ítalíu, hrakningum sjó- flugmanna í 21 dag eftir nauð- lendingu á Kyrrahafinu, flug- slysum og bardögu/m í lofti, sjó- sJysinu miikla þegar beitiskipinu Indianapolis var sökikt o. fl. frá- sagnir. „DULAFULLA LEYNI- VOPNIГ. Nútíma drengjabók. Þetta er ný bók um flughetj- una og leynilögreglumanninn HAUK FLUGKAPPA. Flug- orrustur, dularfullir atburðir og tæknilegir leyndardómar eru sögusvið bókanna um hann. Þýðinguna gerði Skúli Jensson. „LAUN ÁSTARINNAR '. Lækna- skáldsögur Shane Douglas. Á síðasta ári kom út í ís- lenzkri þýðingu hjá Hörpuút- gáfunni bókin BLIND ÁST eftir áströlsku skáldkonuna SHANE DOUGLAS, og var sú bók upp- seld hjá útgefanda vik.u fyrir jól. Nú er kiomin í bókaverzl- anir ný læknaskáldsaga eftir sama höfund. Heitir bókin LAUN ÁSTARINNAR. Þetta er ástar- saga um unga stúlku, sem verð- ur ástfangin af lækni með vafa- sama fortíð. Skúli Jensen þýddi bókin, sem er prentuð í Prentverki Akra- ness h.f. eins og hinar bækurn- ar. Mikil sala VLA verðtryggðra spariskír- iná ríkissjóðs í öðrum flokki 67 gengur vel. Alls voru gefin spariskírteini að upphæð 25 illjöriir kröna og af þeim hafa lzt skírteini fyrir tæpar 17 illjónir frá því um miðjan októ ir sl. sinn í þessu hlutverki hlaut hann silfurlampann sl. vor. Næsta sýning leiksins verð- ur i kvöld. Myndin er af Lár- usi Pálssyni og Árna Tryggva- syni í hlutverkum. Ný bók um þýzbo mólhæði og þýzkir leskaiiur Eftir Baldur Ingólfzson, kennara IÐUNN hefur gefið út nýja bók um þýzka málfræði eftir i Balldur Ingólfsson, metonteeikóla kertnara, og jafnfiiiamt koma út þýzkir leskaiflar og æfing'ær fyr ■ ir byrjendur, í aérstöku fjölrit- ' uðu hetfti. f formálsorðum aið málfræðinni seigir höfundur: Þetta ágrip þýzkrar mál- j fræði, sem nú kemur fyrir sjón ir almennings, er árangur af | stopultti firístundavinnu minni undanfarin ár. Því er mér I ljóst, að á því eru ýmsiir van- | kantar og ber ég einn ábyrgð á þeim. Málfræðiágripið er einkum ætlað byrjendum í þýzíku, en þó ætti það að vera nægilega ýtarlegt til þess að styðjast við a.m.k. á öðru og þriðja ári þýzkunáms. Ég hefi leitazt við að hafa tilvitnanir og dæmi á sem eðlileguistu. nú- límiamálli og hef í þeim til- gangí motfært mér DUDEN- safnið auk annarra heimílda, sem of langt yrði upp að telja hér. Þýzkir leskflar og æfing- ■ar handa byrjiendium koma einnig út í haust í sérstöku fjöl rituðu hefti, enda tel ég það tii .hægðarauka við nám, að hafa málfræði og leskafila ekki í sömu bókinni. Samkennarar mínir dr. Kjartan R. Gíslason og Ingvar G. Brynjólfsson, ■láisu handritið yfir fyrir m.ig og benbu mér á sitthvað sem betu.r mátti fara. Kann ég þeim beztu þakkir fyrir ómak ið. Einnig ber að þakka Krist-' ■jéni Gunnanssyni, setjara, og öðrum starfismönnum í Litiho- pnenti fyrir þolinmæði þeirra og vandvirkni við frágang bók arinnar. nú beraTVÆR bragðljúfar sigarettur nafniðCAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN » i t. j j,- : | A sjö og landi, sumar og vetur Ilmandi Camel - og allt gengur betur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.