Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓV. 1967 11 Sing Out, America! ÞETTA er fyrirsögn á forustu- grein í einu víðlesnasta tíma- riti heiimsins, Reader’s Digest, maí 1967. Hvernig eigum við að íslenzka þessi orð? Lát til þín heyra — eða Sing fullum rómi, Amerika! Þessi ensku orð skilja reyndar allir nú. Grein- in flytur markvert og skemmti legt mál. Á miðju sumri 1965 stóð yfir æskulýðsráðstefna í aðalstöð MRA-hreyfingarinnar (siðferð- isviðreisnarinnar) á eyjunni Mackine í Bandaríkjunum. Til gangur ráðstefnunnar var að gefa æskumönnunum markmið, hugsjón, lífsfylling og gera þá ábyrga og þjóðholla þegna landsins, einnig að búa þá und ir forustuhlutverk. Fræðarar þeirra á ráðstefnunni voru: stjórnmála-menn, foruistumenn viðskipta, vísindamenn, uppeld isfræðingar og Iþróttaimenn. AHt í inu reis upp mennta- skóla-námsmær. Hún var sjá- leg og tápmikil, og henni var sjáanlega mikið niðri fyrir. er búin að fá megnustu óbeit á mynd þeirri, sem bítnikar, uppþotalýður, óspektarseggir, brennuvargar og mótanælagos- ar hafa brugðið upp af æsku- lýð Bandaríkjanna". Bftir ofurlitla málhvíld hélt hún áfram: „Þið vitið ein-s og ég, að þessi furðulýður getur ekki talizt spegitmynd okkar ungu kynslóðarinnar. En veit almenningur það? Og veit fólk an-narra landa það? Við verðum að aðhafast eittbvað róttækt tií þess að breyta þessari af- skræmismynd“. Viðbrögð til- heyrndanna voru eldsnögg. Námsmenn frá gagnfræða- og menntaskólum stóðu upp hér og þar í sa-mkomusalnum. 1- þróttagarpur frá ríkishá-skóla Iowa sagði: „Hinn háværi og letjandi minnihluti æpir um, hverju hann s-é mótsnúinn. Því sýn-urn við ekki á leiksviðinu, hvað við viljum? Næst talaði einn af fræður- um ráðstefnunnar, guHmethafi Olympíuleikanna og benti á, að ætti að takast að framkvæma hið nuðsynlegsta, að v-ekja an á vegum MRA samið 300 söngva og sungið þá á meðal 48 þjóða víðs vegar um heim. Undirritaður heyrði þá eitt sinn syng-ja á íslenzku. Þeir voru n,ú fengnir til að gera söngleikinn ,3ing-out ’65“. Þeir gen-gu frá eins konar Holly- wood-samningi, sem orðaður var eitthvað á þessa leið: „Ef við getum hjúlpað til við það, enskur leikri-tahöfundur, Henr-y ; Cass, þjálfuðu svo lei-kflokkinn j um vikutíma, se-m gekk svo um ' borð í lystisnekkju til þess að hefja herferðina .á ýmsum : stöðum meðfram ströndu Cape Cods. Strax varð þe'tta glæsileg sig-u-rför. Fyrstu leik- ! gestirnir var mannfjöldinn á heimssýningunni í New York. Næst lék flokkurinn við m-ikla aðsókn í Washin-gton. M-eðal hvatamanna var voru 95 þing- menn. I Næst var för um Landið þvert ; í vögnum, sem merktir voru „Sing out ’65 Express“. í Holiy blun-dndi, kærulausan og væru kæran alm-enning og gera h-eim inum Ijóst, að ekki stæði á sarna um morgun-daginn, yrði að hrópa það hvellum róm-i í söng til fjöldans. Þe-tta hitti í mark. Kjörorðið varð, „sing out“ og þar með lykillinn að framkvæmd. Var nú snúið sér að því, að gera 1-eikrit, sem flutt gæti í söng um landið þvert o,g endilangt kall til þjóðarinnar um holl- ustu við Guð og fóstu-rlandið. Leitað var til hinna alkunnu Colwells bræðra, sem ei-tt sinn voru afreks leikanar og söngv- arar í Hollywood, en hafa síð* að vekja kynslóðin-a til þess að gera heiminn betri, getið þið reitt ykkur á okkur“. Ur þúsundum ungmenna, sem- sóttust eftir þátttöku í söngleiknum „Sing Out“, voru valin 130, hljóðfæraleikarar og sön-gva-rar, frá 68 gagnfræða- og menntaskólum úr 41 ríki Bandaríikjanna. Þessi hópur, á- sam-t sérfræðingum í Leiksviðs- tillhögun, afsalaði sér skóla- styrkjum og atvinnutilboðun, seldi bíla sína og tæmdu spari- sjóðsbækur sínar til þess að geta gripið þetta sérstæða og ólaunaða starf. Colwells-bfæður og kunnur wóod Bowl sön-g flokkurinn framrni fyrir 15 þúsundum til- heyrenda og 7 þúsundu-m á íþróttasviði í Los Angeles. Þar um slóðir höfðu þá verið hin ill ræmdu kynþáttauppþot. Leik- flokkurinn var því fenginn til að syngja fyrir þúsundum blökku-un-gmenna. Á eftir sagði einn eftirli'tsmannanna: ,,Þið haifið orkað meiru til góðs á þessu harHeikna ófriðar- svæði, en okkur hefur tekizt fram að þessu“. Ungur negri, sem átt hafði hlut í uppþotinu, sagði: „Ég bar líf mitt saman við það, sem þetta unga fólk sýnir, og skam-maðist mín. Ég fór til sölulbúða, sem ég ha-fBi rænt og bauðst til að borga fyr ir það sem ég hafði tekið þar. Nú vil ég stuðla að því, að hei-murinn geti séð nýja m-ynd af byggðarla-gi mínu og um- hverfi“. S-köm-mu síðar fékk hann unga námsmenn í lið með sér til að búa til „Sing Out Los Angeles", og varð sá heima- ieikflokkur þrótbmikill. „Up with People"! Upp, góð- ir henn, heitir einn söng-leik- urinn og hefur hann verið á- hrifaríkur og mjög vinsæll. A1 kunnur k-vikmyndafrömuður, Walt Disney, sagði eitt sinn um hann: „Þtta er það markviss- asta og ágætasta, sem ég hef til þess að túlka það, sem Am-eríka helzt vill vera“. Þeg- ar leikflokkurinn söng í U.S. Naval Academy ættaði fag-nað- arlátu-n-um aldrei að linna og varð einum þá að orði: „Þið túlkið það í lífi þjóðarinnar, sem mest er vert að standa vörð u-m“. Áhrifavald sitt á „Sing-Out“ tvennu fyrst og fre-mst að þakka: hljómlistinni, hjarta- gióð og hinu einstaka lítfsfjöri leikendanna. Flestir söngvarn- ir eru frumsamidir, ýmist af Colwells-bræðrum eða öðrum í söngflokknum. Lögin eru l'étt og fj-örug og hrífa tilheyrendur til þátttöku. Efni söngvanna vegsamar yfirleitt þjóðbollustu og hinar algildu dyggðir mann dóms og drengskapar, grund- vallaðar á heilbrigðri guðistriú, og hvetur m-enn til að lifa því sem sabt og sómasamlegt og dýrmætast hverju mannfélagi. Auðvitað hrífur það fló-lk að heyra og sjá glaðan æskulýð, magnaðan lifsfjöri og tápi hvetja menn í hrífandi sön-g og leik til að lifa heiðar-legu og dyggðugu lífi, því að það sé hinn eini haldgóði grund'völlur friða-r og velgengni þjóða. Þegar leikflokkurinn kemur á nýjan stað, streymir þetta unga fól út úr flugvélunium Framhald á bls. 1,2. LESBÓK RA.RNANNA Ævintýri úr þúsund og einni nótt Sagan af Maruf skósmið 21. Um kvöldið, þegar Maruf kom inn til prins- essu sinnar, fórnaði hann höndum og gagði: ,Eng- inn nerna sjálfur Allah getur bjargað mér frá smán“. „Hvað amar að þér?“ spurði prinsessian. „Ég minnkast mín fyrir að eiga engar gjafir að gefa þér og ambáttum þínum. Ó, að við hefðum beðið moð brúðkaupið, þar til úlfaldalest mín kom“. „Settu það ekki fyrir þig“, svaraði prinsessan, „þú skuldar ekki neinum neitt og gjafir þínar munu verða eins vel þegnair þótt síðar verði“. Svo bjuggu þau sam- an í gæfu og gengi og voizlan var framleugd í tuttugu daga, meðan Mar uf fann ennþá peninga í gullhúsi soldánsins til að deila út meðal fólksins. | 22. Tuttugasta og [ fyrsta daginn sat soldán- inn á ráðstefnu með stóir . vezírnium, J»egar fjár- RÖÐ MYNDANNA: ÞIÐ hafið va-falaust raðað myndunum, sem birtist í síðu-s'tu Lesbók barnanna, rétt. En hér málaráðgjafinn kom og tilkynnti, að gullhúsið væri tómt. Þá fyrst gat vezirinn ekki vnrLst að hailmæla Maruf opinsikátt. Hann hafði að vísu ýjað að því fyrr, að Maruf væri ekki að treysta- en sol- dáninn þá ekki viljað hlusta á hann. Nú tók soldáninn sjálfan að gruna, að ekki væri allt moð felldu um Mairuf og úlfaldaiest hans. „Hvernág geturn við komizt að því sanna?“, spurði hann vezirinn. „Það er bezt að þú fáir dóttur þína til að veiða upp úr honum leyndar- málið um hans fyrri ævi“, svia-riaiði westírinm. „Það skal ég gera“, sagði soldáninn, „og reynizt hann svikari, skal hann engu fyrir týna, nema kemur lausnin: Fyrst kemur myn-d B, næ-st mynd A, þá mynd E, síð-an mynd C og loks mynd D. lífinu“. 21 tmrnfttm 1 11. arg. Ritstjori: Kristján J. Gunnarsson 19. nov. KEISÁRlNN 0G HERMAÐU RINN PÉTU-R kieisari vildi alltaf fýlgja-st með öllu í ríki sín-u. Oft flór hann í vedkamannsgalla og gekk um göturnar. Hann hlustaði á orðróma og tók þátt í samræðum fólksin-s. Dag n-okkurn kom han,n inn í krá. Það va-r frí-dagur og staðurinn yfirfuill-ur. Fólk sa-t í hópum og talaði saman. En við borð n-ofckurt úti í horni sat hiermað- ur ei-nn að drykkju. Pétu-r gekk til h-ans og spurði: „Hvaðan ert þú son- ur sæU“? „Ég er frá Kost- rotna“, svaraði hermað- urinn. „Nú, við erum þá sveitungar", sagði Pét- ur og brosti. Hermaðlurinn bauð nú Pétri u-pp á glas. Pétur þáði það. „Hvaða atvinnu stundar þú“? spurði bermaðurinn. „Eg er trésmiður“, sagði Pétu-r. „Já ein-mitt“, sagði h-ermaðurinn. „Ég hél;t þet-ta. Við eruim fl-e^P ir trésmiðir í Kost- rama“. Þeir töluðu drukku og hermaður- inn tók að gerast ölv- aður. Hann bað uim meira vín, en Pétuir n-éitaði. „Ég á ek-ki m-eiri peninga“, sagði hann. „Það gerir nú ekkert til“, sagði h-erm-aður- i-nn, „við veðsetjuim bara sverðið mitt“. En Pétur reyndi að og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.