Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.11.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓV. 1967 15 gas-ogbenzín kveiHjarar miklu látaBía EINNIG ZIPPO •'POPPELL POLLY • FEUDOR IMCO • VU-SCRIPTO BJARTARBÚD Suðurlandsbraut 10 Sími 81529. [s[s[alEÍ[s[a[s[a[s[s Hreindýr spilla bithögum MBL. Hafði í gær samband við Hákon Aðalsteinsson, lög- regluþjón í Egilsstaðaþorpi og innti hann eftir hreindýrum þar eystra: — Hreindýrin eru komin niður í byggðir og út um allt framhérað, en það hefur aldr- ei skeð áður, að þau hafi kom ið svona snemma niður af heiðum. Þetta Htur náttúrlega ekki vel út, hvað snertir nýt- ingu saiuðaihaga, því að hrein- dýrin ganga svo nærri þeim, að fé stöðvast þar ekki. — Ég tei það alveg víst, að hreindýrin séu fleiri en tafizt hefur til, þótt erfitt sé að segja til um það, þar sem þau eru dreifð á mjög stóru svæði. En það virðist a. m. k. liggja í augum uppi, að eitthvað er það, sem refeur þau úr fjall- lendinu, því að það eru ekki hagleysur, sem þessu valda. OLAFÖR GISLASÖM & CO. HF. Ingólfsstræti 1A — Reykjavík. Sími: 18370 — (3 línur). býður: IIESSIAN“-strígi til fiskumbúða og annarra nota. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar á íslandi: ú tílutningsf yrirtæki Lodz. Nautowicza 13, Póllandi Símnefni Cetebe, Lodz; Tclex 88210, 88226 Sími 28533 — Pósthólf 320. — Þar geta félagsmenn sjálfir annazt viðgerðir Stjórn starfsemi FÍB að Suð- urlandsbraut 10 annast Ögmund- ur Runólfsson, og umsjónarinað- ur er Magnús H. Jónsson. Þrjú bæknr iró Grógás Á I>ESSU árii siendir Bókaútgáf- an Grágáis í Keflavík frá sér eftirtaldar bækur, sem koma út á næstunni: Ég mun lifa eftir Norðimann- inn Oscar Magnusison, sem segir þar frá handtöku sinni og dvöl í fangabúðum naziista á styrjald- anárunum. Bókin er nýkcanin út i Noregi og hefur hlotið þar góða dóma. Rússarnir koma, Rússarnir koma, eftir Nathaniel Benchley, hefur komið út á fjöknörgum tungumálum. Kvikmynd, gerð eftir sögunni, hlaut mikla að- sókn í Bandaríkjunum á þeissu ári, og þrenn Oscar-verðlaun við síðustu úthlutun. Hún verð- ur sýnd í Tónabíói á næsta árL Fögur og framgjörn eftir danska skáldlsagnahöfundinn Er- ling Poulsen. Skýfaxi, saga um hest, eftir Helen Griffiths. Þetta er fyrsta bók hennar, sem út kemur á íslenzku. FÉLAG íslenzkra hifreiðaeig- enda opnaði nýlega nýtt viðgerð arverkstæði að Suðurlandsbraut 10, þar sem félagsmenn fá tæki- færi til þess sjálfir að gera við bifreiðir sínar. A sama stað er ljósastillingaverkstæði félagsins, og þar verður senn opnuð skoð- unarstöð og samkomusalur, þar sem ætlunin er að kenna við- hald og viðgerðir bifreiða o. fl. Magnús Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, sýndi blaða- mönnum nýja viðgerðar- verkstæðið og skýrði nokkuð frá starfsemi þess. Það var á aðalfundi félagsins árið 1965 að samþykkt var að koma á fót sjálfsþjónustu fyrir félagsmenn. Hefur síðan veri’ð unnið að undirbúningi málsins, og fyrir skömmu tók FÍB á leigu húsnæðið að Suðurlandsbraut 10, þar sem verkstæðið fær inni í hreinlegum sal með góðri loft- ræstingu, upphitun og lýsingu. Magnús lagði áherzlu á að halda verkstæðinu hreinu, þannig að þangað væri unnt að koma allt a'ð því sparibúinn með bifreið sína. Engri bifreið verð- ur hleypt inn til viðgerðar fyrr en búið er að þvo hana, og verður komið fyrir sérstöku há- þrýstitæki til bílþvotta, sem þvær jafnvel innan úr aurbrett- um. Er þetta sérstaklega mikil- vægt yfir vetrarmánuðina þegar salt er borið á göturnar. Verkstæðið er búið ýmsum nauðsynlegum tækjum, svo sem lyfturum, suðu- og hleðslutækj- um, og hver vi'ðskiptavinur fær aðgang að sínum Verkfæraskáp með algengustu handverkfærum og vinnuljósi. Auk þess eru á staðnum margskonar sérverk- færi, sem-fá má lánuð. Ekki eru allir bifreiðaeigendur jafn færir um að annast viðgerðir á bílum sínum, og er því unnt að fá leið- beiningar hjá bifreiðavirkja, sem þarna verður til aðstoðar. Magnús sagði að til a'ð geta lækkað hinn geigvænlega og sí- hækkandi viðhaldskostnað bif- reiða, væri það frumskilyrði að fylgzt væri með bifreiðinni, og hún vel hirt. Samkvæmt reynslu, sem fengizt hefur í Danmörku, getur eigandinn annazt sumt af þessari gæzlu sjálfur, ef hann fær aðstöðu á borð við þetta nýja verkstæði FÍB. Með opnun sko'ðunarstöðvar FlB á næst- unni ættu svo félagsmenn að geta haldið bifreiðum sínum í góðu og öruggu lagi á hagkværn- an hátt, gera sjálfir við minni- háttar bilanir, og finna galla áður en þeir hafa valdið veru- legu tjóni, sem krefst kostnað- arsamrar viðgerðar. Þannig væri unnt að draga úr reksturs- kostnaði bifreiða, og jafnframt auka öryggi þeirra og endingu. MEDAL BETRI KÖKUR BETRI BRAUÐ “^FLOUR^^ | Hveitið sem hagsýnar húsmœður f-L nota í allan bakstur D CETEBE F.Í.6. opnar nýtt verkstæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.