Morgunblaðið - 08.12.1967, Page 1
32 SIÐIiR
54. árg. 280. tbl.
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1967
Prentsmiðja MorgunblaSsins
| Barnsránið í Frakklandi:
Lögreglan hættir
leitinni í 30 klst.
París, 7. des. NTB—Reuter
BKKJERT heíur enn frétzt
um afdrif litla franska drengs
ins, Emanuel Malliart, sem
rænt var á mámudag, er hann
var á heimleið úr skóla. Mað
ur sá, sem lögreglan handtóik
í gær og grunaði um þátttöku
í ráninu, hefur verið leystur
úr halidi. Lögreglan telur ektki
áistæð'u til að nengja fraimburð
hans, en hann segist vera
einkalögregluiþjónn, sem hafi
boðið föður drengsins aðstoð
við að upplýsa málið.
Faðirinn, Jacques Malliars
kom fram í sjónvarpi í gær-
kvöldi og beindi þeirri áskor
un til barnsræningjanna að
skila syni sínuon aftur. Hann
sagði, að lögreglan hefði sam
þykkt sér frjálsar hendur til
að vinna að endurheimt son-
arins. Hún hefði samþykkt
að draga sig í hlé næstu 30
klukkutímana, hætta sima-
hlerunum, húsrannsóknum
og taka brott vegatálmanir,
sem settar höfðu verið á
helztu vegum frá París.
Barnsræningjarnir hafa
hingað til ekki vitjað lausn-
argjaldsins á þann stað, sem
faðirinn fékk fyrirmæli um
að skilja það eftir, en iögregl
Fram/hald á bls. 31.
þeirra, sem greiddu tillögunni at
kvæði og sama gerðu allir full-
trúar Bretlands.
Hollenzki utanríkisráðherrann,
dr. Josef Luns, sagði á lokafundi
þingsins í dag, að Efnahagsbanda
lagið mundi spilla eigin fram-
tíðarmöguleikum ef viðræðunum
við Breta yrði frestað. Hann kvað
hugsanlegt að ekkert samkomu-
lag næðist á fundi ráðherranefnd
ar EBE 18. og 19. desember, en
þá gæti skapazt mjög alvarlegt
ástand.
Ekkert aðlögunartímabil?
Frakkar munu ekki bjóða Bret
um aðild að EBE eftir ákveðið að
Framlhald á bls. 31.
18 mánaða
viðureign lýk-
ur með sigri
Maosinna
Peking, 7. des. — NTB
KÍNVERSK blöð birtu í dag
fréttir undir stórum fyrirsögn
um þess efnis að komið hefði
verið á fót byltingarráði í
Tientsin, fjórðu stærstu borg
Kína, eftir 18 mánaða
bardaga. Stuðningsmenn Mao
Tse-tungs virðast eiga ein-
göngu hernum að þakka og
fréttin um bardaga í 18 mán-
uði staðfestir allar fréttir um
blóðug átök milli stuðnings-
Framihald á bls. 31.
ingarreglum útsvars og í ár
— Heildarútgjöld til rekstrar og framkvœmda hœkka
um 4,B°Jo og útsvarsupphœð um 4,6°Jo
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar fyrir árið 1968 var til
fyrri umræðu í borgarstjórn
Reykjavíkur í gær og flutti
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri ítarlega ræðu um fjár-
hagsáætlunina svo og af-
komu borgarsjóðs á árinu
1967.
Útsvarsupphæðin hækkar
skv. fjárhagsáætluninni um
4,6% en aðrir tekjuliðir um
5,06%. Rekstrarútgjöld borg-
arinnar hækka hins vegar um
8,54% og er það fyrst og
fremst vegna hækkunar á
fjórum útgjaldaliðum, hrein-
lætis- og heilbrigðismálum,
félagsmálum, fræðslumálum
og á gatna- og holræsagerð.
Til samanburðar við þá hækk
un sem nú er áætluð á út-
gjöldum borgarinnar má geta
þess að sambærileg hækkun
í fyrra var 18,6%.
í ræðu sinni sagði Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri,
m.a.: „Markmiðið er að geta
veitt jafnmikinn afslátt af
útsvörum á næsta ári eins og
í ár. Þetta er sagt með þeim
fyrirvara, að kaupgjald
hækki ekki frá því sem nú
er og verðlag hækki ekki
meira en beinlínis leiðir af
gengisbreytingunni. Ef í Ijós
kemur, þegar skattaframtöl
eru komin fram og álagningu
lokið að útsvarsupphæðin ná-
ist ekki með sama afslætti og
fyrrgreindum skilyrðum er
fullnægt, þá tel ég ekki annað
vera fyrir hendi en að draga
úr framkvæmdum til þess að
geta veitt afsláttinn. Á hinn
Geir Hallgrímsson
bóginn er ég þeirrar skoðun-
ar að ef útsvarsálagning með
sama afslætti gefur hærri út-
svarsupphæð, þá beri að end-
Framthald á bls. 12.
París og Brússel,
7. des. NTB:
ÞING Vestur-Evrópubandalags-
ins (WEU), sem þingmenn Efna
hagsbandalagslandanna og Bret-
lands sitja, samþykkti i dag með
yfirgnæfandi meirihluta atkv. til
lögu þar sem hvatt er til þess að
viðræður verði þegar í stað hafn
ar um aðild Bretlands að Efna-
hagsbandalaginu. Tillaga var sam
þykkt með 43 atkv. gegn 7. Þeir
sem greiddu atkvæði gegn tillög-
unni voru sex franskir gaullistar
og einn kristilegur demókrati frá
Vestur-Þýzkalandi.
Franski jafnaðarmaðurinn Mar
ius Moutet og Miðflokksmaður-
inn Pierre Abelin voru meðal
Slysið í Gilsárgili. Jeppinn
hrapaði um 2 metra niður í
gilið og á myndinni sést greini
lega leið jeppans niður hall-
ann, þar sem hann hef-
ur rótað upp jarðveginum.
Örin neðst bendir á jeppann,
sem liggur í ánni á botni gils-
ins. Sjá baksíðu.
(Ljósm.: Hrafnkell Kárason).
Stefnt aö sömu eöa svipuðum áiagn
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1968 til fyrri umræðu í gœr:
Þing WEU styöur
viðræður við Breta
-Tillagan samþykkt með 43:7