Morgunblaðið - 08.12.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.12.1967, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967 Fatnuður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- fim, stærðir 22—39. Dansk- ar kliniktöfflur komnar. Gull- og silfur-sprautun. Skóvinnustofan við Lauga læk, sími 30155. Húsaviðgerðir Vanir menn vilja taka að sér alls konar viðgerðir og nýsmíðL Símar 21812 og 23599. Húsbyggjendur Við framleiðum viðarþiljur í öllum viðartegundum. At- hugið verð og gæði. Smíða- stofan Álmur, Ármúla 10, sími 81315. Miðstöðvarkerfi , Kemisk hreinsum miðstöðv arkerfi með efnum sem sér staklega eru framleidd til að hreinsa kísil og ryð- mynd'un. Ofnarnir ekki teknir frá. Sími 33349. Sníð dag- og kvöldkjóla þræði saman og máta. Við- talstími frá kl. 4—6,30 dagl. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, sími 19178. Fiat 600 sendiferðabifreið, árg. 1966 tilvalin fyrir verzlanir og iðnfyrirtæki. Til sýnis og sölu í sýningarskála Sveins Egilssonar. Keflavík Undirfatnaður, náttkjólar, náttföt, greiðslusloppar. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Keflavík Gardisette og dralonglugga tjaldaefni, óbreytt verð. Kaupfélag Snðurnesja, vefnaðarvörudeild. Keflavík Skíðasleðar, jólaseríur. Kaupfélag Suðurnesja, járn- og skipadeild. Keflavík Leikföng, fallegt úrval. Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargötu 62. Keflavík Barnakerra og barnarúm til sölu. Sími 1482. Starfsstúlka óskast á Elliheimilið Hlé- vang í Keflavík. Upplýsing ar hjá Sesselju Magnúsdótt ur, sími 2030. * \ Tapazt hefur hestur rauður, stjömóttur, glófext ur, mark heilrifað hægra, biti og fjöður vinstra. — Uppl. í síma 12866 og 21944. Jólasveinninn lætur gott í skó Með mynd þessari fylgdu þessar línur: „Ég heiti Gunnlaugur og er 9 ára. Mörg eru tveggja haeða húsin, eins og þið vitið, þá verða jólasveinamir áð draslast með stiga alveg ofan úr fjöllum. Þarna prílar jólasveinninn til að láta gott í skóinn." í dag verða gefin saman í hjóna- band i Ósló, Guðrún Karen Bielt- vedt, lyfjafræðingur, og Kjell Bri- seid, prófessor. Heimilisfang: Kap- tein Oppegárds vei 43B, Ósló 11. Þann 19. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Gunn- ari Benediktssyni, ungfrú Hulda Axelsdóttir, Reykjum, Ölfusi og Halldór Þ. Þorsteinsson, Borg, Garði. Heimili þeirra verður 1 Álf- heimum 23. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Lilja Guðmundsdóttir, Goð- heimum 8, Reykjavík og Reynir Kristinsson, Tjarnarbraut 17, Hafn arfirði. Þann 11. nóv. sl. opinberuðu trú lofun sína ungfrú Gréta Alfreðs- dóttir ,Laugamesvegi 110, Rvík og Smári Þröstur Ingvarsson, Jöldu- gróf 14, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Steinunn Marinósdótt ir frá Reyðarfirði og Sigurður Beenjamínsson, lögregluþj ónn, Heiðargerði 43, Rvík. Þann 18. nóv. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Annan Bima Snæ- þórsdóttir, Gilsárteig, Eiðaþinghá, S-Múlasýslu og Birgir Jensson, Langholtsvegi 136, vik. Þann 1. des. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Árný Filipusdóttir Reykjamörk 16, Hveragerði og Svavar Rúnar Ólafsson, Akurbraut 24, Akranesi. VÍSIiKORIM MEÐALVEGURINN Meðalveginn gullna að geta genglð, prýðir sérhvem mann, en öfgaainnar aldrei meta eins og skyldi veginn þann. Gretar Fells. Bkri9 tri Kinlng fcaup Bala tr/ii 'S7 1 Bundar. dollar 86,93 87,0T - - 1 Sterltngspund 137,78 138.06 - - 1 KaiMdadollar 83,77 82,61 - - 100 DnMkar krónur 761,66 763,72 - - 100 Morakar krónur 796,92 788,60 - - 100 Smslcir krónur 1.100,18 1.102,09 - - 100 Flnnak «örk 1.982,7« 1.386,12 - - 100 Franaklr fr. 1.181,81 1.164.88 - - 100 Bel*. frankar 114,72 118,00 - - 100 Svlaaa. fr. 1.319,27 1.322,51 - - 100 Oylllal 1.583,60 1.887,48 - - 100 Tókkn. krónur 790,70 792,84 28/11 - 100 T-þýzk aðrk 1.429,40 1.432,90 $ - - ÍQP-Lfrar 0,13 9,16* 27/11 - 100 Auaturr. sch. 220,23 320,77 - - 100 Peaetac 21,38 81,53 • . 100 Relknlngskrónur- TOrusklptalOnd 09,8« 100,14 • • 1 Relknlngspund- TOruaklptalOnd 138.63 136,97 jJC Breytlng frá aíðustu ■kráningn eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fugiafóður Sóiskrikjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Spakmœli dagsins Farðu með sverðið! — Það má bjarga ríkjunum án þess. — Komdu með pennann! — Buwer. FRÉTTIR Skaftfellingafélagið heldur skemmtifund i Brautarholti 4, laugardaginn 9. des. kl. 9 stund- víslega. Laan"hohltsdeild AA samtakanna fundirnir eru í Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Kvennadeild Borgfirðingafélagsi- ins heldur fund þriðjudaginn 12. des. kl. 8,30 i Hagaskóla. Unnið verður að Jólaglaðningnum. — Myndsýning. Mætið veL Kveenfélagið Keðjan. Keðjukon- ur, munið basarinn sunnudaginn 10. des. að Bárugötu 11, kl. 3,00. Tekið verður á móti munum á bas arinn að Bárugötu 11, laugardag- inn 9. des., frá kl. 4—7. Hann rlkir um eilífð sakir veld- is síns, augu hans gefa gætur að þjóðunum, uppreistarmenn mega ei láta á sér bæra, Sela. Sálmarnir ,66. 1 dag er föstudagur, 8. desember og er það 342. dagur ársins 1967. Eftir lifa 23 dagar. Maríumessa. Árdegisháflæði kkl. 10.37. Síðdegisháflæði kl. 23.15. Upplýsingar um Iæknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin alian sólarhringinn — aðcins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin drarar aðeins 6 virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, Giml 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla 1 lyfjabúðum í Reykjavík vikunna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og Vesturbæjarapóteki. Næturvakt sjúkrahúsa Keflavík- ur: 8. des. Jón K. Jóhannsson. 9. og 10. des. Kjartan Ólafsson. 11. des. Arnbjöm Ólafsson. 12. og 13. des. Guðjón Klemenzs. 14. des. Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 9. des. er Eiríkur Björns son, sími 50235. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kí. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. SérBtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lifsins svarar I síma 10-000. □Gimli 596712117 — 1. IOOF1=1491288%=90. g) Helgafell 59671287. IV/V. 2 Keflavík Samkoma verður í Keflavikur- kirkju sunnudaginn 10. des. kl. 4.30. Jónas Þórisson talar. — Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma í Hörgshlíð 12, kl. 8 á sunnudagskvöld. Kvenfélag Lágafellssóknar, kvenfélagið Esja og kvenfélag Kjósarhrepps Sýnikennsla í matreiðslu að Hlé- garði mánudagskvöldið 11. des. kl. 8.30. Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir, húsmæðrakennari, sýnir tilbúning á ýmsum jólamat, steikingu í grill- ofni og fleira. Heimilasamband og Hjálparflokk- urinn hafa sameiginlega samkomu mánudaginn 11. des. kl. 16. Að- ventuhugleiðing’ Allar konur vel komnar. Kópavogsbúar. — Skátafélagið Kópur heldur sinn árlega jólabas- ar í Félagsheimili Kópavogs sunnu daginn 10. des. kl. 3. — Margir skemmtilegir munir til jólagjafa. Jólasveinar skemmta og afhenda lukkupoka. — Kópar. Vestfirðingafélagið heldur aðal- fund á Hótel Sögu, bláa salnum, sunnudaginn 10. des. kl. 4. Önnur mál rædd að auki. Fundurinn hefst stundvísiega. Kveenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur verður 11. des. kkL 8,30 í Félagsheimili Iðnaðarmanna. — Jólahugleiðing. Tízkusýning. Dans sýning. Happdrætti. Takið gesti með. Frá Rithöfundafélagi íalands. Fundur verður haldinn í félaginu að Café HöU föstudaginn 8. des. kkl. 8,30. Fundarefni: Framtíð kvik mynda á íslandi og rithöfundar. — Framsögumaður: Þorgeir Þorgeirs- son. Önnur máL Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík heldur jólafund mánudaginn 11. des. 1 Lindarbæ, uppi, kl. 8,30. Jólahugleiðing, gesta nr.óttaka, jólaskreytingar. — Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund föstudaginn 8. des. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Jólahug- vekja, tvísöngur, happdrætti og kaffi. Takið með ykkur gesti. Frá Mæðrastyrksnefnd. — Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349 opið virka daga frá kl. 10—6. — Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmenni. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) simi 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga,' sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 17. desember. Félagar og aðrir vel- unnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síðar en föstudaginn 15. des. í hús félags- ins, Ingólfsstræti 22, sími 17520 eða til frú Helgu Kaaber, Reynimel 71, s. 13279, eða I Hannyrðaverzl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðal- stræti 12, s. 14082. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. Hugvekja til St. D. Eftirfarandi hálf svakalegá en þó fræskulausa vísu eftir Svein frá Elivogum fann ég hjá mér í ljóða- bókinni Kvöldskin eftir Hjálmar frá Hofi og varð hún til þess, að ég gerði smákveðling um þá góðu félaga og gat ég um viðskipti þeirra. Mig skiptir engu máli hvort skáld eru dauð eða lifandi, ljóð þeirra lifa og eru umdeilanleg. — Vísur mínar sendi ég VísukornL En vísa Sveins er svona: Versta bull um æviár, óðar sullukokkur, hrokafullur happasmár, Hjálmar drullusokkur. Svo fæ ég drápudóms þakklæti frá einhverjum St. D. og svara ég honum því með þeirri formúlu. Enn er níði ausiíi hratt óðs úr mykjutrogum. Ég um Hjálmar sagðl satt og Svein frá Elivogum. Frá St. D. má stórlundað stráka orðbragðið heyra. Með andakt bíð ég eftir að úr honum hvæsi meira. Mikið St. miklar sig, en mæiir ei orðum sönnum. Hann í ljóði hefur mig höggorms bitið tönnum. Okkar Korns um vísnavöll nú veltur kvæðaleirinn. Sveins og Hjáimars um þau öll andar Kvöldskins þeyrinn. Görðum, 6. 12. 1967. Guðmundur Björnsson. sá NÆST bezti Hann Lalli gamli var mikið fyrir að ráfa mikið milli kunn- ingjanna og halda þeim uppi á kjaftatörnum og spilla þannig fyrir þeim tímanum. Dag einn sá Ólafur frændi hans hann koma upp eftir götunni á leiðinni í heimsókn, svo að hann var fljótur til að skella í lás, en beið í ganginum og hlustaðL Lalli gamli bankaði, tók síðan í hurðarhúninn og hristi hurðina. Þegar eng- inn opnaði, hrópa'ði hann: Ég veit að þú ert inni, Óli, því að skóhlífarnar eru fyrir utan. Ég á tvö pör, svaraði Óli snaggaralega fyrir innan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.