Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967 /tz lr BORGARSTJÓRN Framíhald af 'bls. 1 nrskoða fjárhagsáætlunina með það fyrir augum að hækka útsvarsupphæðina í krónutölu. Annað væri ekki verjandi þar sem reksturs- kostnaður allur er mjög Iágt áætlaður, og einnig bíða margar framkvæmdir úr- lausnar.“ Borgarstjóri gat um að í at- hugun væri að samræma fast- eignamat til eignaútsvars og eignaskatts, en það mundi gefa sveitarfélögum hærri út- svarsupphæð, en að öðru leyti lagði hann megin- áherzlu á að sömu álagning- arreglu yrði beitt á næsta ári og nú í ár. Hér fara á eftir kaflar úr ræðu horgarstjóra í gær en á bls. 12 er birtur sá kafli úr ræðu borgarstjóra, sem fjallaði um afkomu borgar- sjóðs 1967 og á bls. 17 er yfir- lit um hvaðan tekjur borg- arinnar koma og hvernig þeim er varið og hvernig framkvæmdafé borgarinnar á næsta ári skiptist á einstaka framkvæmdaliði. Atkoma borgarsjóðs 1967: Líkur á oð rekstrorgjöld verði undir úætlun - og heildartekjur 5,6 mr///. lœgri en áœtlað var í RÆÐU sinni á fundi borgarstjórnar Reykjavík- ur í gær, við fyrri um- ræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1968, gerði Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, nokkra grein fyrir afkomu borgar- sjóðs á yfirstandandi ári. Borgarstjóri sagði, að áætl- un, sem byggð væri á reikningsyfirliti fyrstu 10 mánuði ársins, benti til þess að rekstrarútgjöld borgarinnar yrðu 1,8 millj- ón undir áætlun og hefðu þá kauphækkanir, sem orð ið hafa á árinu og nema 1,9 milljónum króna verið reiknaðar, sem viðbót borg arstjórnar við rekstrar- áætlun ársins. Enda þótt vonazt sé til að útsvör og aðstöðugjöld skili sér það vel, að áætlunarupphæðir þeirra náist virðast heild- artekjur á rekstrarreikn- ingi ekki ætla að ná áætl- un og er það vegna þess að búast má við að 8 millj- ónir vanti á að framlag úr Jöfnunarsjóði sveitar- félaga nái áætlun. En vegna hærri gjaldár útsv. og meiri arðs af eignum má búast við að heildar- tekjurnar verði aðeins 5,6 millj. lægri en fjárhags- áætlun yfirstandandi árs gerði ráð fyrir. Hér fara á eftir ummæli borgarstjóra um afkomu borgarsjóðs á árinu 1967: Áður en ég ræði frumvarp- ið, er rétt a!ö gera grein fyrir því, hvernig fjárhagsáætlun yfirstandandi árs hefur stað- izt og ræða í því sambandi afkomuhorfur borgarsjóðsins á yfirstandandi ári. Hér er að sjálfsögSu um að ræða áætl- un, sem byggð er á reiknings- yfirliti fyrstu 10 mánaða árs- ins. Jafnframt er tekið tillit til þeirra útgjalda, sem til reiknings koma og tilheyra árinu 1967. í fjárhagsáætluninni fyrir árið 1967, eins og hún var samþykkt við aðra umræðu í borgarstjóm 15. desember 1966, voru rekstrarútgjöld áætluð samtals 787.989 þús. kr. og yfirfærsla á eigna- breytingar 196.950 þús. kr. Heildargjöldin voru þannig áætluð 984.939 þús. kr. Ekki var þá gert rá'ð fyrir neinni fjárveitingu til Fram- kvæmdasjóðs til þess að standa skil á skuldbindingum B.Ú.R., og tók ég sérstaklega fram í umræðum fyrir einu ári, að fjárhagsáætluninni væri ábótavant að þessu leyti. Fyrirsjáanlegur var taprekst- ur B.Ú.R. á árinu 1966, sem reyndist við uppgjör 29 millj. króna, og fyrirsjáanlegt var, að um áframhaldandi tap- rekstur yrði að ræða. Var því augljóst, að fyrirtækinu var óhjákvæmilegt að halda áfram lántökum hjá Fram- kvæmdasjóði Reykjavíkur- borgar, þar eð engin lán voru íáanleg annars staðar. Sjóður- inn lánaði útgedðinni kr. 15.3 millj. á árinu 1965 og kr. 16.7 millj. á árinu 1966 til þess að halda Bæjarútgerðinni í rekstri. Þótt ekki væri til annars en að unnt yrði að standa við þegar áfallnar skuldbindingar Bæjarútgerð- arinnar varð því að lgggja sjóðnum til tekjur. Borgar- stjórnin samþykkti þess vegna 6. júlí s.l. að hækka eigna- breytingahlið fjárhagsáætlun- ar ársins 1967 um 25 millj. kr. og útsvarsupphæð um sömu upphæð, enda var unnt við álagningu að auka afslátt útsvara úr 5% í 6%, þrátt fyrir þessa hækkun útsvars- upphæ'ðar. Voru þannig 25 millj. kr. ætlaðar Fram- kvæmdasjóði vegna Bæjarút- gerðarinnar, en heimilað að afskrifa þar af 6,4 millj. kr. sem óendurkræft framlag til Bæjarútgerðarinnar, vegna skuldbindinga þriggja togara, sem teknir höfðu verið úr rekstri. Eftir þessa breytingu á fjár- hagsáætluninni varð eigna- breytingaáætlunin 221.950 þús. kr. Rekstrarútgjöld breyttust ekki, en heildarút- gjöld áætlunarinnar urðu kr. 1.009.939.000.00 — einn millj- arður níu milljónir níu hundr uð þrjátíu og níu þúsund krónur. — Kaupgreiðsluvísitala sú, sem lögð var til grundvallar, þegar fjárhagsáætlun 1967 var samþykkt, þ. e. 15.25%, hélzt óbreytt til 1. þ. m. f»á hækkaði hún í 19.16%, en það jafngildir 3.39% hækkun á kaupi (þ. e. launum a’ð meðtalinni 15.25% vísitölu- uppbót). Laun þeirra fastráðinna borgarstarfsmanna, sem laun taka samkv. 1.—9. launafl., voru hækkuð um 3,5%, 3%, 2% eða 1% í marzmánuði s.l. Byggðist sú hækkun á dómi Kjaradóms 17. marz 1967 um launahækkun til ríkisstarfs- manna í þessum launaflokk- um. Gilti hækkunin frá 1. júlí 1966. Aðrar launabreytingar en hér hefur verið lýst áttu sér ekki stað á árinu. Útgjaldaaukning vegna þess ara kaupbreytinga er varlega reiknuð þessi: Millj kr. 1. Launahækkanir fast- ráðinna starfsmanna í 1.—9. fl. hafa verið metnar til 0.25% af heildiarlaunum mán- aðarlaunamanna. — Reiknast hækkunin fyrir ár, eða 0.375% af 240 millj kr. árslaunagreiðslu 0.9 2. Hækkun kaupgreiðslu vísitölu kemur á öll desemberlaun, eða 3.39% á sem næst 30 millj. kr. að hluta borgarsjóðs ....... 1.0 Útgjaldaukning samt. 1.9 Þrátt fyrir þessa útgjalda- aukningu lítur út fyrir, að rekstrargjöld borgarsjóðs standist áætluh. Samkvæmt yfirliti um rekstrarafkomuna, virðast gjöld á rekstrarreikningi að- eins munu fara 0.1 millj. kr. fram úr upphaflegri fjárhags- áætlun, Hins vegar ber að reikna framannefndar kaup- hækkanir, kr. 1.9 millj., sem viðbót borgarstjórnar við rekstraráætlun ársins. Rekstr- arútgjöld samkvæmt reikningi virðast þannig ætla að verða 1.8 millj. kr. undir endan- legri áætkin. ítrekað skal, að rekstrartöl- um þessar eru áætlunartölur, en greinilegt er, að endanleg reikningsfærsla verður á þessu reiknipgsári mjög í sam ræmi við fjárhagsáætlun. — Skýrist það meðal annars af því, að kaupgjald hefur ekki um langa hríð verið jafn stöð ugt og á yfirstandandi ári. Tekjur á rekstrarreikningi vixðast ekki ætla að ná á- ætlun, jafnvel þótt vonazt sé til, að útsvör og aðstö'ðugjöld skili sér það vel, að áætlunar- upphæðir þeirra náist. Er þetta byggt á verulega hag- stæðari innheimtu eftirstöðva þessara tekna. Hins vegar lít- ur út fyrir, að framlag úr Jöfn unarsjóði sveitarfélaga nái ekki þeirri fjárhæð, 100 millj. kr., sem áætlað var. Virðdst munu vanta allt að 8 millj. kr. á þennan tekjulið. Ástæðuna fyrir þessari tekjuskerðingu má rekja til laga nr. 4, frá 31. marz 1967, um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins. Sam- kvæmt 2 gr. laganna var ríkis stjórninnin heimilað að lækka greiðslur til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1966 um 20 millj. kr. Að visu var ætlunin gú, að skerðing þessi næði aðeins til þessa eina árs og að hún ætti ekki að gilda til frambúðar. Reyndin varð sú, að í framkvæmd er um að ræða rýrnun á framlögum sjóðsins til sveitarfélaganna á árinu 1967, en ekki 1966, þar sem sá háttur hefur verið á hafður, að hluti Jöfnunarsjóðs hvers árs hefur flutzt til næsta árs og komið þá til inn- borgunar í sjóðinn og verið greiddar sveitarfélögunum á því ári Tekjuyfirlitið sýnir, að þrátt fyrir þessa umtalsverðu lækk- un á framlagi úr Jöfnunar- sjóði virðast heildartekjurnar þó aðeins verða 5.6 millj. kr. lægri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Valda því hærri gjaldársútsvör og meiri arður af eignum, en gert var ráð fyrir. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir, eftir breytingu í júlí 1967, að á eignabreytingar yf- irfærðust af rekstrarreikningi 221.950 þús. kr. Vegna kaup- hækkana lækkar sú tala um 1.9 millj. kr. og verður þá 220.050 þús. kr. Tekjuskerðingin hefði lækk að rekstrarafganginn um 5.6 millj. kr. frá upphaflegri á- ætlun, en með því að borgar- sjóður sýnist standa undír 1.8 millj. kr. útgjaldaaukningu vegna kauphækkana lækkar raunverulega rekstrarafgang- urinn um 3.8 millj. kr. Yfir- færsla á éignatoreytingarreikn ing verður þannig 216.2 millj. kr. samkvæmt áætiun um reikning 1967. Undirtoúningur að þessari fjár hagsáæthun hóflst nokkru fyrr en tíðkazt hefur. Hafði sparnaðar- nefnd undirbúninginn með hönd- um, en í nefninni er.u Gunn- laugur Pétursson borgarritari, Heiigi V. Jónsson borgarendur- skoðandi, Jón G. Tómasson skrif- stofustjóri bor.garstjóra og Ellert Sohram skrifstofustjóri, borgar- verkfræðings. Með þeim hafa starfað forstjórar einstakra rnáia flokka og stofnana og starfs- menn þeirra. svo og Sigtfinnur Sigurðsson borgarhagfræðingur og Kristján Kristjé.nsson borgar- bókari. Kann ég ölium þessum mönnum beztu þakkir fyrir mikið starf. í kjölfar nýrrar gengissfcrán- ingar ísL krónunnar 24. nóv. s.l. varð að reikna áætiunina upp að nýju, og fór borgarráð sömu- leiðiis afltur yfir frv. lið fyrir lið og má því segja, að borgar ráð hafi fjallað allrækilega um frumvarpið. Var um það sam- staða meðal borgarráðsmanna, að rétt væri að stefna að því að afgreiða fjárhagsiáætlunina nú í þessum mánuði, þótt moktour óvissa ríki enn um það, hvaða áhrif hin nýja gengisskréning muni hafa á þróun verðiags í landinu á næsta éri. Ætlast er til, að hver bygg- inn maður geri sér grein fyrir, hvaða tekjur hann hefur vissu um eða alla vega á von á, áður en hann stofnar til útgjalda. Á sama hátt hlýtur að fara um hverja fjölskyldu eða fyrirtæki. í þessum efnum eru opinberir aðilar eins og sveitarsjóðir og ríkissjóður, sem 'ögam samkv. hafa heimild til skattlagningar, heldur engin undantekning. Op- inberir aðilar verða einnig á sama ve.g að gera grein fyrir, hvaða tekjur gildandi reglur um opintoer gjöld veita til ráðstöf- unar til rekstrar ýmis konar þjónustu og eignaaukningar ým- is konar framkvæmida sveitar- félagsins, samfélagsins í heiid. Lög um tekjustofna sveitar- .félaga gera að vísu ráð fyrir, að svo sé staðið að fjárhagsáætlun- argerð, að kannað sé í fyrsta lagi hvað rekstur og framkvæmdir sveitarfélagsins kosti, iþá í öðru lagi hvað aðrar tekjur en útsvar gefa í aðra hönd, en mismun heildarútgjalda og þessara tekna eigi síðan að jafna niður á íbúa sveitarfélags sem útsvör. Sveitarfélögum er að vísu sett það hámark um útsvarsupphæð, að leggja toeri útsvör samkv. lög bundnum reglum og skattstiga, en síðan rnegi bæta allt að 20% ofan á það, sem slíkar reglur gefa við niðurjöfnun. í Reykjavík hefuir eins og kunnugt er verið lagt á samfcv. lögbundnum útsvarsstiga og af- sláttur síðan gefinn öllum gjald- endum, sem hér segir: 1964 9% 1965 4% 1966 , 6% 1967 6% Þegar vinna 'hófst við fjárhags áætlanagerð Reykjavíkur fyrir næsta ár, var það mark fiyrst og fremst sett, að afsláttur útsvara yrði ámóta og á yfirstandandi ári, að óbreyttu verðilagi og kaupgjaldi. NauðsynLegt var þess vegna að gera gér grein fyrir, hvaða breytingar ihefðu orðið á tekjum einstaklinga og fyrirtækja á yfir standandi ári miðað við sl. ár. Launabreytingar voru litlar, en þessar helztar: 1. KaupgjaldsVísitala var að meðaltali 111,94% árið 1966, en 115,57% árið 1967. 2. Kaupgjaid verkamanna hækkaði um 3 ¥2% 1966 og gilti þannig 6 mánuði þess árs, en allt árið 1967. 3. Kaupgjalid nokkurra lægstu fiokka opintoerra starfsmanna hækkuðu um 1—3.5% skv. kjara dómi í árstoyrjun 1967, en þótt hækkunin gilti frá 1. júlí 1966, kom hún öll til úttoorgunar á þessu ári. 4. Síðasti áfangi hækkunar kaups kvenna til jafns við karl- menn gekk í gildi í ársbyrjun 1967 og nam 1—7%. A'lHr þessir liðir, nema sá fyrsti gefa mjög litlar útsvars- tekjur fyrir borgarsjóð, þar sem um lágtekjuflokka er að ræða, en fjölgun útsvafsgreiðetnda get- ur aftur á móti vegið hér tölu- vert til hækkunar útsvarsupp- hæðar. Fjölgun útsvarsgreiðenda hef ur verið undanfarin ár, sem hér segir: 1964 24.447. 1965 25.818. 1966 26.964. 1967 28.586. Til læktounar útsvarsiupphæð- ar kemur aftur á móti hlutfalls- lega hér útsvarsfrádTáttur þessa árs, minni tekjur sjómanna, væntanlega minni eftir- og næt- urvinma og þótt launaskrið hafi etoki stöðvazt, þá hafa yfir- borganir heldur eikki aukizt. Þá veldur væntanLega verri af- koma fyrirtækja atvinmurekenda einnig minni tekjuvon í útsvör- um þeirra. Að öLLu þessu athuguðu varð að fara mjög varlega í hækkun útsvarsupphæðar í krónutölu. Við mat á ofangreindum atrið- um, ef reglur um útsvarsálagn- ingu breyttust ektoi, kom fram, að óvarlegt væri, ef útsvarsiupp- hæð hækkaði um rneira en 3% — 5%. Vi'tað var raunar, að ráða- gerðir voru um, að fasteignamat til eignaskatts yrði margfaldað allt að 12 sinnum, í stað þeiss að fsteignamat til eignaútsvans var aðeins þrefaldað. Með tilvísun til þess, að eðliLeglt er og líkur á niú, að lögg'jafinn meti skattsfofn til eignaútsvaris og eignaskatts hinn sama, meðan um eigma- stoatta er að ræða bæði til rikis o.g sveitanfélaga, þá má gera ráð fyrir, að fasteignamat til eigna- útsvars hækki og gefi þannig sveitarsjóðnum hærri tiekjur á næsta ári, en var á yfirstand- andi ári. Að öllu þessu athuguðu var álitið, að útsvarsupphæð í fjár- hagsáætlun næsta áns mætti allra hæst hækka um allt að 5%, ef unnt á að vera að beita sömu eða svipuðum álagningarregilum og á yfinsitandiandi éri, — að undantekinni hækkun fasteigna- mats til eignaútsvans nær raun- giLdi fasteigna en tíðkazt hefur. Spyrjá má að vísu, hvort aðrir tekjiustofnar en útsvör gœflu ekífci meira í aðra hönd á næsta ári en niú í ár. Eins og ég gat um við fram- lagningu fjórhaggáætlunar fyrir árið 1967 skiptast tetojur borgar- sjóðls í höfuðatriðuim þannig: Útsvör, tekju- og eignaútsv. 65% Aðstöðugjöld 15% Framlag úr Jöfnunansjóði 10% Fasteignajöld 5% Ýmsar tekjur 5% Borgarstjóri gerði síðan grein fyrir öðruim tekjuliðum borgar- sjóðis en útsvörum og sagðd sið- an: Tekjuliðir þeir, sem nú hafa verið nefndir, nema samtels kr. 370.209 þús., þegar búið er að bæta við 5 milLj. kr. tekjuim af gjaLdánsútsvörum, þ. e. útvöruim út'Lendinga, er vinna hér í borg- inni, og draga kr. 400 þús. frá vegna útsvara til annarra sveit- arfélg. Hafa þá aðrar tekjur en útsvans hækkað skv. framlagðri áætlun fyrir 1968 um 5,06% frá áætlun 1967. Með því að útsvarsupphæðin sjáif, sem er um 65% heiildar- teikna, mátti hæst hætoka um 5%, þá var ljóst, áður en fjallað var um útgjöld til reksturs og fram- kvæmda, að þeim var þröngur stakkur skorinn. Hér hefur því verið nauðsyn- legt að velja og hafna og kanna flestar mögplegar leiðir til sparn aðar á útgjöldum. Skal nú vikið að rekstrargjöid- um samkv. frumvarpi því að fjárhagsáætlun, sem hér liggur fyrir til umræðu. Þegar byrjað var að lita á rekstrarútgjöld borgai-sjóðs, kom í ljós, að launakostnaður hlaut að hækka, en beinn launakostn- aður borgarsjóðs er 46% af rekstrargjöldum. Til grundvallar útreikningi kaupgjalds í gjaldaáætlun fjár- Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.