Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 18«7 13 Ný sending Kuldahúfur og hjálmar frá VÍIMARBORG Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. FÍFA auglýsir Þar sem verzlunin hættir stuttu eftir ára- mót, verða allar vörur seldar með minnst 10% afslætti. Meðal annars: herraúlpur, peysur, skyrt- ur, hvítar og mislitar, bindi, sokkar og nærföt. Dömuúlpur, stretchbuxur, peysur, blússur, greiðslusloppar og undirfatnað- ur. Barna- og unglingaúlpur, peysur, stretchbuxur, terylenebuxur, molskinns- buxur, skyrtur, hvítar og mislitar, sokkar og nærföt. Einnig regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). AFSLÖPPUN Allar þaer konur sem hafa sótt afslöppunar- námskeið mín sl. 12 ár og þær allar sem ég hef veitt aðstoð á einhvern hátt eru velkomnar til ánægjustundar í Tjarn- arbúð, Vonarstræti 4, næstkomandi mánudags kvöld. Sjáið nánar í augl. í sunnudagsblað- inu. Næsta námskeið í afslöppun hefst 15. jan. 1968. Vinsamlega pantið tímanlega. Hulda Jensdóttir. Kaupmenn — kaupfélög- Höfum fyrirliggjandi hið landsþekkta og vinsæla Matadorspil. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Pappírsvörur h.f. Skúlagötu 32 . Sími 21530 .............. Vinyl-gólfflísar Allt á gamla verðinu. ASBEST-GÓLFFLÍSAR PLAST-GÓLFFLÍSAR HANDRIÐALISTAR STIGABRYDDINGAR r 1 r h LUDVIG STORR k Á Laugavegi 15, sími 1-33-33. mm. RAWLBOLTAR eru sterkustu og öruggustu múr boltar til nota í vinnustað eða heima. Stasroir allt að 1". Notaðir um allt land til að festa HRAÐI STYRKUR ÖRYGGI þvottavélar í kjallaragólf, þungar vélar í mótorbata o.þ.h. THE RAWLPLUG CO. LTD., Kingston, Surrey, England Umboðsmaður a Islandi: John Lindsay, Austurstræti 14, REYKJAVIK. Pósthólf 724. Simi 15789 E7SÍ ÍTAL8KIR SATÍM SKÓR 700 LITIR KliLDASTÍGVÉL KVEMMA MÝTT ÍJRVAL Vetrarfatnaður í miklu og glæsilegu úrvali: Mylonpelsar, vetrarkápur, frakkar, dragtir, terylenekápur með loðfóðri, buxnadragtir, uilarúlpur, nylonúlpur, slár, pils, loðhúfur, skinnhanzkar og töskur. * Obreytt verð — Póstsendum BERMHARÐ LAXDAL, Kjörgarði — Laugavegi 59 — Sími 14422.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.