Morgunblaðið - 08.12.1967, Side 19

Morgunblaðið - 08.12.1967, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967 19 Modelsamtökin halda tízku- sýningu að Hótel Sögu MODELSAMTÖKIN, nefnir sig hópur af ungu fólki, sem hefur sérhæft sig í að sýna tízkufatnað, og stundað nám í þeirri grein erlendis og í tizkuskólum hér á landi. t þeim eru fimmtán stúikur og þrir herrar, og auk þess tvö börn. Fyrsta sýning samtakanna var í dansskóla Hermanns Ragnars, um síðustu helgi, og voru þangað boðnir framleiðendur og aðrir sem verzla með föt. Fyrsta al- menna sýningin verður svo að Hótel Sögu næstkomandi föstu dagskvöld. Sýningin á sunnu- dag var vel heppnuð og sfcemmtileg, þótt karlmanna- tízkan þætti ekki ýkja fjöl- bréytt. Tilgangurinn með stofnun samtakanna er, að safna sýn- ingafólkinu undir einn hatt, ef svo má að orði komast, og þeir sem vilja svo sýna tízku fatnað geta haft samband við skrifstofuna og „pantað mo- del“. Samtökin hafa nokkur myndaalbúm, sem viðskipta- vinir geta valið eftir. Hár- greiðsla hefur að sjálfsögðu mikið að segja fyrir sýning- arfólk og það eru hárgreiðslu stofurnar, Tinna, Edda og Hár greiðslustofa Sigurðar Jóhanns sonar, se mhana ánnast. Formaðúr Modelsamtak- anna er Pálína Jónmunds- dóttir. Henný Hermannsson, sýnir skíðafatnað frá Elg hf. Örn Guðmundsson, sýnir skiðabúning frá verzluninni Guðbjörg Björnsdóttir sýnir Elísabet Guðmundsdóttir, sýn- Sport. (Myndirnar tók 'Sveinn náttkjól frá Max. ir reiðföt frá verzl. Sport. Þormóðsson. 2ja herbergja íbúð Ti! sölu er rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í húsi við Kleppsveg. Selst tilbúin undir tréverk og sam- eign frágengin. Sérþvottahús. Sérinngangur. Mjög hagstæðir greiðsluskilntálar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málfiutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsfmi 34231. Hugljúf og sgennandi ástarsaga. Þetta er skemmtilegasta saga eins víðlesnasta skáldsagnahöfundar á Norðurlöndum. GRAGAS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.