Morgunblaðið - 08.12.1967, Page 23

Morgunblaðið - 08.12.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1987 23 Iljttkrunarkona Óskast til starfa í embættisbústað héraðslæknig í Laugarási í Biskupstungum. Laun samkvæmt láunalögum. Nánari upplýsingar gefur Konráð Sigurðsson, héraðslæknir. Stjórnarnefnd Laugaráshéraðs. Raðlms - Vesturbær Til sölu er skemmtilegt raðhús við Reynimel. Stærð um 100 ferm. Húsið afhendist nú þegar til— búið undir tréverk og fullgert að utan. Allt sér. Ör- stutt í Miðbæinn. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. y ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Drengja- terylenebuxur skyrtur slaufur og sokkar Laugavegi 31 - Sími 12815 SOLIIUAIMNA DEILD Síðasti hádegisverðarfundur ársins verður í Tjarn- arbúð (niðri), láltgardaginn 9. desember, kl. 12.30. Gestur fundarins verður Sigurður Magnússon, for- maður Kaupmannasamtaka íslands og ræðir um: „Verzlunarhætti á Islandi af sjónarhóli smásöluverzlunar“. Vegna mikilla umbrota i heildsölu og smásölu í dag er hér um sérstakt áhugaefni fyrir sölumenn að ræðá. STJÓRNIN. HRINGBORÐSRÁÐSTEFNA EFNAHAGSRÁÐSTAFANIR OG FJÁR STJÓRNARTÆKI FIINS OPINBERA vetður haldin í Tjarnarbúð n.k. laugardag og liefst með borðhaldi kl. 12.30. Erindi flytur Jónas Haralz, forstjóri Efnahagsstofnunarinnar. Síðan verða frjálsar umræður. Ymsir þekktir hagfræðingar munu sitja ráðstefriuna og taka þátt í störfum liennar. Ráðstefnunni lýkur kl. 17. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISM VNNA OG IIEIMDALLUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.