Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967 25 Athugið Opnum í dag nýja hárgreiðslustofu að Gr'ensásvegi 3. Veitum fullkomna þjónustu. Reynið viðskiptin. Sími 83366. Hárgreiðslustofan, Grensásvegi 3. (Beint á móti Axminster). KLÚ BBURINN f BLÓMASAL TRÍÓ ÍLFARS BERG SÖNGKONA: MJÖU HÓLM ÍTALSKI SALURINN ROAIDÓ TRÍOIÐ Borðpantanir i síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. STANLEY BORVÉLAR Hentugar jólagaíir / Laugavegi 15 . Simi 1-33-33 lllllllllllllllllll HEIÐURSMENN Sýningarsului Rambler American árg. 65, 66. Rambler Classic árg. 63, 64, 65. Chevrolet Impala árg. 66. Zephyr árg. 62, 63, 66. Peugoet 403 árg. 65. Taunus 12 M árg. 64. Volvo Amazon árg. 58, 63. Opel Record árg. 62, 64. DKW árg. 63 , 64. Dodge Senega árg. 60. Zodiac árg. 59. Skoðið bílana i björtum húsakynnum. Hagstæðir greiðsluskil. málar. Söngkona María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. SfMct mU Rambler- ylJlf umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Brennur París? Ein stórkostlegasta stríðsbók, sem út hefur komið eftir seinni heimsstyrjöldina. Hitler vildi legja Paris í rúst og spurffi einatt: Brennur París? En þýzki hershöfffinginn í París neitaffi aff hlýffnast. Er öll sú saga dramatisk og gengur ævlntýri naest. Akureyri - nágrenni Opnum í dag að Kirkjubraut 11, Akranesi, verzlun með jólavörur, leikföng, búsáhöld, verkfæri, máln- ingu, hreinlætistæki og fleira. Kaupfélag .Suður-Borgfirffinga, járn- og glervörudeild, sími 2215. Tekið verður á móti'olíupöhtunum í þessum síma. STÓRGLÆSILEGT JÓLABIN ■ Félagsbíói Keflavík i kvöld föstudag GÓ kl. 9 í kvöld dregið út: Útvarpsfónn, sófasett o.fl. 20. þús. kr. aðalvinningui dreginn út I kvöld 20 umferðir. r Verðmæti vinninga aldrei meira. K l? K" Glæsilegasta bingó ársins, síðasta bingó fyrir jól STÆRSTA TÍZKUSÝNING ÁRSINS Glæsileg tízkusýning verður haldin að Hótel Sögu Súlnasal, í kvöld kl. 21.15. Sýndur verður fatnaður frá 25 fyrir- tækjum. Miðar seldir í kjólaverzl. Mallý, Hafnarstræti 1 og við innganginn frá kl. 17.00. — Verð kr. 75.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.