Morgunblaðið - 08.12.1967, Page 29
MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 8. DES. 1967
29
wmmmmmmmm
9. desember
FÖSTUDAGUR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik-
ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9.10 Veður-
fregnir. 9.25 Spjallað við
bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir.
10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurtek-
inn þáttur).
12.00 Hidegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heirna aitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
þýðingu sina á sögunni „í
auðnum Alaska" eftir Mörthu
Martin (7).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög
Kór og hljómsveit Hans Miel
enz flytja lagasyrpu.
Hljómsveit Melachrinos leik-
ur syrpu af rólegum lögum.
Ladi Geisler og hljómsveit
leika gítarlög.
Eydie Gormé syngur.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Jóhann Konráðsson syngur
lög eftir Jóhann Ó. Haralds-
son, Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píaanó.
Ungverska Ríkishljómsveitin
leikur Ruralia Hungarica, —
svítu op. 32B eftír Dohnanyi,
György Lehel stj.
Sonja Schöner, Heinz Hoppe,
Giinther Arndt kórinn og
hljómsveeit flytja lög úr óper
ettunni „Der Zarewitsch“ eftir
Lehár, Hansgeorg Otto stj.
Hljómsveit Fereenc Fricsay
leikur ballettmúsík úr „Óth-
elló“ eftir Verdi.
17.00 Fréttir.
Lestur úr nýjum barnabókum
17.40 Útvarpasaga barnanna:
„Börni á Grund“
eftir Hugrúnu.
Höfundur les (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Tómas Karlsson og Björn Jó-
haannsson greina frá erlend-
um málefnum.
20.00 Þjóðlagaþáttur.
Helga Jóhannsdóttir kynnir
öðru sinni íslenzk þjóðlög.
20.40 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita
Jóhannes úr Kötlum les
Laxdæla sögu (6).
b. Kvæðalög
Jón Lárusson frá Hlxð
kveður rímur.
c. Gildafélögin gömlu.
Páll V. G. Kolka læknir
flytur erindi.
d. ísieenzk sönglög
Eggert Stefánsson syngur.
e. Árstíðirnar
Sigurður Jónsson frá Brún
flytur frumort kvæði.
FÖSTUDAGUR
lllliiiiliiiilli
9. desember
Föstudagur 8. desember.
20.00 Fréttir.
20.30 í breennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar.
20.55 „Rauðagulli voru strengirnir
snúnir“
Þýzki kvartettinn „Studio der
Friihen Musik“, Miinchen,
kynnir miðaldatónlist og
gömul hljóðfæri.
21.10 Helgi í Las Vegas.
Myndin lýsir skemmtanalíf-
inu i Las Vegas.
íslenzkur texti:
Gylfi Gröndal.
21.35 Dýrlingurinn.
Aðalhlutverkið leikur
Roger Moore.
fslenzkur texti:
Bergur Guðnason.
22.25 Dagskrárlok.
Laugardagur 9. desember.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsinsL
Walter and Connie.
Leiðbeinandi:
Heimir Áskelsson.
5. kennslustund endurtekin.
6. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni.
„Enn birtist mér í draumi . .*•
Flutt verða lög eftir
Sigfús Halldórsson.
Flytjendur auk hans:
Guðmundur Guðjónsson,
Inga Maria Eyjólfsdóttir,
Ingibjörg Björnsdóttir o. fl.
Áður sýnt 20. f. m.
18.10 íþróttlr.
Efni m.a.: Brezku knatt-
spyrnuliðin Fulham og
Liverpool keppa.
(Hlé).
20.30 Riddarinn af Rauðsölum
Franskur myndafflokkur.
Sögusvið: París 1793. Bylting
in er I algleymingi. Höfuð-
borgin ber merki dapurlegra
atburða og hefur glatað sinni
fyrri kæti og glaðværð. — Á
næturnar eru fáir á ferli, og
loftið er lævi blandið.
1. þáttur: Ókunna konan.
Ung kona hraðar sér eftir göt
um Parísarborgar. Hún er
stöðvuð af nokkrum hermönn
um, en henni til hjálpar kem
ur ungur lýðræðissinni, Maur
ice Lindel að nafni. Konan er
hjálpinni fegin, en vill ekki
segja nein deili á sér.
Aðalhlutverk:
Annie Ducaux, Jean Desai
og Francois Chaumette.
fslenezkur texti:
Sigurður Ingólfsson.
20.55 Á isbjarnarveiðum.
Myndin sýnir dýralif á norð-
urslóðum, jöklarannsóknir og
aðrar rannsóknir norskra vis
indamanna, svo og störf frosk
manna.
íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
(Nordvision —
Norska sjónvarpið).
2120 Gervaise
Frönsk kvikmynd gerð eftir
skáldsögu eftir Emile Zola. /
Aðalhlutverk:
Maria Schell og
Francois Perier.
fslenzkur texti:
Rafn Júlíusson.
Myndin er ekki ætluð börn-
um.
23.15 Dagskrárlok.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan:
.,Sverðið“ eftir Iris Murdoch
Bryndís Schram þýðir og les
(3).
22.35 Kvöldtónleikar:
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í Háskólabíói kvöidið
áður.
Einleikari: Björn Ólafsson.
Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko.
Fiðiukonsert i D-dúr, op. 77
eftir Brahms.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 9. desember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregrtir. Tónleikar. 7.30
Bæn. 8.00 Morgunleikf. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta
ágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Fréttir. Umferðarspjall. Tón
leikar. 11.40 íslenzkt mál —
(endurtekinn þáttur J.A.J.)
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfr.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögln.
15.00 Fréttir.
15.10 Minnisstæður bókarkafli.
Kristín Einarsdóttir les sjálf-
valið efni. — Tónleikar.
16.00 Veðurfregnir.
Tónlistamaður velur sér
hljómplötur.
Einar Markússon píanóleikari
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga.
Jón Pálason flytur þáttinn.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur talar um leðurbiök
ur.
17.50 Söngvar í léttum tón: The
Mexicali Singers syngja og
leika.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamað-
ur sér um þáttinn.
20.00 Kórsöngur í útvarpssal:
Stúdentakórinn syngur.
Söngstjóri: Jón Þórarinsson.
Einsöngvari:
Sigmundur R. Helgason.
Undirleikarar: Eygló H. Har
aldsdóttir og Kolbrún Sæm-
undsdóttir.
a. „En latmansmelodi“
eftir Palmgren.
b. „Fridolins d&rskap“
eftir Sibelius.
c. „Drink to me only with
thine eyer", enskt þjóðlag.
d. „Rauði sarafaninn",
rússneskt þjóðlag.
e. Þrír gamlir skólapilta-
• söngvar: „Inter Pocula",
„Sái mín, viltu svalla
meir?“ og „Glösin fleyti-
fyllið þér“.
f. „Þú álfu vorrar yngsta
land“ eftir Sigfús Einarss.
g. „Nótt', eftir Þorvald
Blöndal. x )
h. „fsland" eftir Ólaf
Þorgrímsson.
i. „Sumarkveðja" eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnss.
j. „Úr útsæ rísa íslandsfjöll"
eftir Pál ísólfsson.
20.25 Leikrit:
„Myndir úr Fjallkirkjunni"
eftir Gunnar Gunnarsson,
sarnan teknar af Bjarna Bene
diktssyni og Lárusi Pálssyni.
Flutt á listahátíð í Þjóðleik-
húsinu í júní 1964 á vegum
Bandalags íslenzkra lista-
manna og í útvarp 7. nóv. s.á.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Uggi Björn Jónasson
Selja Helga Bachmann
Greipur Rúrik Haraldsson
Begga gamla
Anna Guðmundsdóttir
Bjarni smiður
Þorsteinn Ö. Stephensen
Ketilbjörn á Knerri
Valur Gíslason
Bjössi- Stefán Thors
Maggi Þórarinn Eldjárn
Segga Mens
Herdís Þorvaldsdóttir
María Mens
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Lesari Lárus Pálsson
21.45 Rússnesk skemmtitónlist.
Ríkiskórinn, útvarpshljómsv.
í Moskvu og einsöngvarar
flytja.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
Laugarásvegur
Laufásvegur I -
Aðalstræti
í eftirtalin hverfi
- Skipholt II — Freyjugata —
Túngata — Laufásvegur II.
Ta//ð v/ð afgreiðsluna i síma 10100
JMttgmiftlftMfr
ÓBBEYTT VEBB
A
JAVA og MOKKA kalll f
meðan birgdir endast
0. JOHNSON a KAABER
VERÐ KR.
295,-
VÖRDUFELL
.-.MJOSIABIII i ÞOKUKII
Snilldarlega s krlfub njósnabók eftir meistara slíkra
skáldsagna, Jhon Le Carré, höfund metsölubókarinnar
„NJÓSNARINN, SEM KOM INN ÚR KULDANUMr
Bókaútgáfan VÖRÐUFELL - Bókaútgáfan VÖRÐUFELL • Bokautgafan VÖRBUFELL - Bókaútgáfan VÖRÐUFELL