Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. TTtla BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 e»a 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022 að bezt er að auglýsa í Hólunum en ekki rólunum Pétur Sigurðsson skrifar eftirfarandi bréf um eitt af ágætusbu Grýlukvæðunum: Velvakandi góður. Seinast í krvöld heyrði ég sungið: „Það á að gefa börnum brauð.“ F.r einhver svo fróður. að hann viti örugglega hvernig þetta stef er rétt? Sem drengur lærði ég það á þessa leið: Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komizt þau úr bóLunum, væna flts af feitum sauð, sem fjalla gekk í skjólunum. BRflUfl leifturljós fyrir allar gerðir myndavéla AUSTURSTRÆTI H LÆKJARTORGI AU-ÐVITAÐ ALLTAF i jj Hann valdi rétt! ALLIR eru ánægðir með N I L F I S K HEIMSINS BEZTU RYKSUGU! FYRSTA FLOKKS FRÓ.... Sími 2-44-20, Suðurg. 10, Rvík. FÖNIX Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp i hólunum. í æsku minni átti ég um skeið heima á afréttarjörð, og ég var sannfærðUir um það þá, að fé fitnar í skjólum en á hólum. Hólar eru oft snoðnir þótt grösugt sé í skjóLum. Þá skil ég ekki, hvernig Grýla gat drepið sig á „rólunum,“ hugs- anlegt væri að hún hefði gefizt upp á rólinu, en þá bilair rímið. Hitt er vel skiljanleg.t, að hún hafi orðið úti í hólunum, gefizt þar upp í ófærðinni, því að mest er hún jafnan í hólum um miðjan veturinn. Segja má að þetta sé helber hégómi, en stef þetta er sungið svo oft um hver jól, að gaman væri að vita hvað réttast er, ef það telst fyrirhafnarvert. „Hvenær getum við sótt það?“ Reykjavik, 19. desember 1967. „Án Als“ skrifar: í sambandi við fraimkomið Jólaskreytingar hyacintuskreytingar kransar krossar leiðisvendir grenigreinar skreytingarefni Afskorin blóm rósir nellikkur túlípanar fresiur og margt fleira Pottaplöntur jólastjama begoniur azalea calanchoe og margt fleira Blómaskreyting ar brúðarvendir gerðir af fagmönnum Gjafavörur Bomholm, steintau Lindshammar kristall og margt fleira. Vönduð vinna, mikið úrval Wh Gróðrastöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775 fruimvarp á ALþingi að undir- lagi Sambands ísienzkra sveúta- félaga, þar sem kveðið er á uim, að útsvar verði þá og því aðeins frádráttarbært, að helmimgur sé greiddur fyrir 1. júlí, langar undirritaðan til þess að varpa fram eftirfarandi spurningu: Hvernig er fcleift að hafa þegar 1. júlí greitt helming út- avars, þegar álagning er oftast alls ekki komin fyrÍT þann tíma? Skattyfirvöldin gætu hæg- lega hugsað til einföld/unar á skattskýrsluformi. Það gæti hæglega nægt að hafa 3 dáika fyrir framteljanda að fylla út. Yfirskrift dálkanna gæti þá verið: 1. dálkur: Hvað höfðuð þér miklar tekjur? 2. dálkur: Hvað gábuð þér lagt mikið fyrir? 3. dálkur: Hvenær getum við sótt það? Það var í Reykjavík Frú X skrifar til Vel- vakanda í tilefni af bréfi Bjarka Elíassonar um daginn, Hún segir að uimræddur alt- burður hafi gerzt hér í Reykja- vík. Þetta hefði ekki getað gerzt í Vestmannaeyjum, þar er engin kvenlögregla, bæitir hún við. Frú X segir að lok- um, að gott sé til þass að vita, ef svona atburðir endurtaki sig ekki. BÍLAR simuR Rambler American árg. 65, 66. Rambler Classic árg. 63, 64, 65. Zephyr árg. 62, 63, 66. Dodge Zenega árg. 60. Opel Reoord árg. 62, 64. Opel Caravan árg. 62. DKW árg. 63, 64. Chevrolet Impala árg. 66. Taunus 12 M árg. 64. Skoðið hreina og vel með fama bíla í björtum húsakynmxm. Hagstæðir greiðsluskil- málar. wVOKULLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 Jólagiafirnar fáið þér í Sápuhúsinu Vest- urgötu 2. Elisabeth Arden snyrtikassar fyrir dömur og herra, aldrei meira úrval. ★ ★ Einnig ilmvötn frá ARDEN. Blue Grass og Memoire Cherie 'h tá- Vesturgötu 2 — Sími 13155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.