Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967 1 Tréleikföng nýtt frö Bílofix Aðalstrœti — Grensásvegi — Nóatúni Speglar snyrtivörur gjafavörur Fjölbreytt úrval af speglum í tekk- og eikarumgjörð um ásamt fjölbreyttu úrvali af snyrti- og gjafa- vörum. Spegla- og snyrtivörubúð Gleriðjunnar, Skólavörðustíg 22 A. Seljum einnig spegla i verksmiðjunni Þverholti II GLERIÐJAN S.F., sími 11386. Luxor — Luxor LUXOR sjónvarpstækin komin aftur. Töfflur fyrir kvenfólk og telpur, stærðir 27—40 Geysifallegt úrval Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100. Skóval, Kjörgarður, skódeild, Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. BÓKAÚTGÁFAN SKOBBI BÓKAÚTGÁFAN SKOBKl JAC0B0W8KY OG OFURSTIi Pólskur Gyðingur, piólskur riddaraliðsfor- ingi, skutilsveinn hans og ástmey, frönsk fara huldu höfði á flótta undan Þjóðverj- um í þann mund, sem þeir eru að her- nema Frakkland í heimsstyrjöldinni síðari. Sagan um Jacobowsky og ofurstann var upphaflega samin í leikritsformi og kvik- mynduð. Þeim sem myndina sáu, verður hún ógleymanleg. Bókin verður engu síð- ur ógleymanleg þeim, sem hana lesa. Spennandi bók — ódýr jólabók — Verð aðeins kr. 268,75 BÓKAÚTGÁFAN SKOBBI BÓKAÚTGÁFAN SKOBBI Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. — Sími 18520. Hugsað heim Viðtöl við 27 þekkta og margfróða menn og konur. Um bók þessa segir séra Áre- líus Níelsson í dag- blaðinu Vísi: Hraðinn og fjöldinn kemur í veg fyrir þá innlifun í annarra örlög, sem kyrrlátt líf sveitanna hafði að bjóða fyrir nokkr- um árum. — Þess vegna eru bggkur eins og HUGSAÐ HEIM eftir Þorstein Matt- híasson kennara, svo kærkomnar. — Þetta eru sam- töl við margt fólk, og flest svo fallega og smekk- lega gerð, að vel má kynnast viðmælendum, þótt aldrei hafi maður þá augum litið. Þetta eru líka flest athyglisverðar persónur og sumar ógleyman- legar. Þarna hefur Þorsteini tekizt mjög haglega að gera góða bók, sem ég vona að margir megi njóta sem góðra kynna við gott fólk.“ í bókinni eru margar teikningar og myndir af öllum viðmælendum. Hugsað heim er jólabók yðar í ár. Bókaútgáfan REIN, Akranesi. Sími í Reykjavík 17904. Hagstœtt tilboðl Afgreiðsla úr „ TOLLVÖRUGEYMSLUNNI Síldarnótaefni flestar gerðir Loðnunótaefni Síldarnót Loðnunót Okkur hetur tekizt að semja við umb jóðendur okkar að mega selja ofangreindar vörur sem liggja i Tollvöru- geymslunni í pund þótt Japan hafi ekki lœkkað gengi <innar myntar og fylgi $ PETUR O. NIKULÁSSON, Vesturgötu 39, símar 20110 — 22650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.