Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967 29 WliiMil MIÐVIKUDAGUR 20. desember Miðvikudagur 20. desembcr 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Barbra Streisand syngur þrjú lög. Cherry Wainer leikur á hammondorgel. Rainer Marc, Birgit Helmer o. fl. syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Guðmundur Guðjónsson syngur tvö lög eftir Pál ís- ólfsson við undirleik Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Karlakór Reykjavíkur syng- ur lag eftir Sigfús Einars- son. Sigurður Þórðarson stj. Carlo Del Monte, Victoria de los Angeles, Santa Chissari o. fl. syngja atriði úr „La Traviata" eftir Verdi. Hljómsveit Wilhelms Hubn- ers leikur lög úr „Leðurblök unni“ eftir Strauss. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Hálftíminn. Stefán Jónsson sér um þátt- inn. 20.05 Gestir í útvarpssal: Stanislav Apolín og Radoslav Kvapíl frá Tékkóslóvakíu leika á knéfiðlu og píanó. a. „Skógarkyrrð" eftir Antonin Dvorák. b Ballata eftir Josef Suk. c „Ævintýri" eftir Leos J anácek. 20.30 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.30 Uppeldishlutverk og úti- vinna mæðra. Vilborg Dagbjartsdóttir flyt- ur erindi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (8). 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir djass frá Danmörku: Palle Mikkelborg og hljómsveit hans leika. 23.05 Tónlist frá okkar öld. „Dialogue" (Samtal) fiðlu og hljómsveitar eftir Augustin Bloch. Wanda Wilkomirska og hljómsveit ítalska útvarpsins leika. Andrzej Markowski stjórnar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. desember ......... 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari tal- ar um mat og drykk. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman flytur þátt I eigin þýðingu: Heitt undir fæti á Fiji-eyjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter, Paul og Mary, og Walger-bræður syngja. The Spotnicks og harmoniku hljómsveit Maurices Larcan- ges leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Jón Nordal, Karl O. Runólfs- son og Þórarin Guðmunds- son. ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. —• 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið: „Hver er Jónatan?" eftir Francis Dur- bridge. Þýðandi: Elías Mar. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur í 7. þætti: Herra Elliott fær heimboð. Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Mar- grét Óiafsdóttir, Arnar Jóns- son, Borgar Garðarsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Valdimar Lárusson, Sigurður Hall- marsson, Þorgrímur Einars- son og Júlíus Kolbeinsson. 20.20 Einsöngur í útvarpssal: Friðbjörn G. Jónsson syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. a „Að skýjabaki" eftir Jó- hann Ó. Haraldsson. b „Amma raular í rökkrinu“ eftir Ingunni Bjarnadóttur, c „Álfasveinninn" eftir Sig- Miðvikudagur 20. desember 16.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfundar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. fslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Brjóstvörn, sem ei brást. Heimildarkvikmynd um hinn þýðingarmikla þátt, sem norski kaupskipaflotinn átti 1 baráttu og sigri Norðmanna í seinni heimsstyrjöldinni. — Viðtöl við ýmsa kunna menn frá þeim tíma. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21.55 Of mikið, of fljótt. (Too much, too soon). Bandarískt kvikmynd. er greinir frá ævi Diönu Barry- more. Aðalhlutverkin leika Dorot- hy Malone og Errol Flynn. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Áður sýnd 16. þ. m. 23.50 Dagskrárlok. urð Þórðarson. d „Kysstu mig, hin mjúka mær“ og „Sof þú blíðust", islenzk þjóðlög. e „Vor“ og „Ljóðalög", lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. f „Mánaskin" eftir Jón Björnsson. g „Lindin" eftir Hallgrím Helgason. h „Sáuð þið hana systur mína?“ eftir Pál ísólfsson. 20.40 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.25 „Tannháuser", forleikur eftir Richard Wagner. Tékkneska fílharmoníusveit- in leikur. Franz Konvitshny stjórnar. 21.40 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hlutverk aðgerðarannsókna í stjórnun og áætlanagerð. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur flytur síðara er- indi sitt. 22.45 Kammerkonsert eftir Alban Berg. Kammerhljómsveit belgíska útvarpsins leikur. Stjórnandi Pierre Boulez. Einleikari: Diana Andersen píanóleikari og André Gertler fiðluleik- ari. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MODCUNMAÐfð VÍDALlN ^ejá'axs a-wja-izí "ftUK ÞESS L£C& r/L,^e> sieseiuRnpi Bíekur. ostvas TftFAfZLfii/ST pOKKAÚTTEUmURiM'. t#Trin«mTrifi ÖS PRÓFILQficq PfíMFÍm" fE+wþeC séci+*iq böí:~ cx þjessuM ýaC- bokrruCcc+tTc,— p-tjdLcn oor dáÍaT’— SíocÁ/Ært f^rJ^ctaSinS 3Z9#%S2<Í 89, 32989,329 89,32989. BbKAÚTaftF^ií Allt á barnið VELJIÐ ÞAÐ BEZTA er komin i bókaverzlanir Valtýsdætur FLAMINGO straujámið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. /^nf) \ \U/ 1 7 * FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fínf og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir I stíl við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, því ai hann heldur straujárnssnúrunn á lofti, svo að hún flækist ekk fyrir. Eins og að strauja met snúrulausu straujámi. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.