Morgunblaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1907
í STIJTTIJ IUÁLI
Melbourne, 17. de-s.
GRÆNMETISSALINN Alec
Rose frá Porísmouth á Englandi,
kom til Mei'bourne í Ástralíu á
sunnudag. Hafði hann siglt einn
á skútu sinni 23.700 k,m. vega-
lengd frá Portsm'outh á fimm
mánuðum. Hyggst Rose endur-
taka afrek siglingakappans, Sir
Francis Chicester, sem sigldi um
hverfis jörðina á seglskútu einn
síns liðs fyrr á árinu.
Lndirkjólar IMytsamar
IMáttkjólar IVfillipils £ekka(túíih Laugavegi 42. jólagjafir
JÓLABÆKURNAR 1967
Jóhann Briem:
Til Austurheims
í bók þessari segir Jóhann Briem listmálari
frá för sinni um Arabalönd, þar sem hann
þræddi ýmsar slóðir, sem íslendingum eru
lítt kunnar. — Vel rituð og fróðleg bók, eink-
ar notalegur lestur. — Bókin er myndskreytt
af höfundi, og eru sumar myndirnar í litum.
Verð kr. 387,00.
Hannes Pétursson:
Eyjarnar átján
Hannes Pétursson skáld dvaldi sumarlangt í
Færeyjum, ferðaðist um eyjarnar og kynntist
landi og fólki. í þessari afbragðs vel rituðu
bók bregður hann upp myndum af færeysku
mannlífi og færeyskri náttúru. Þessi bók um
frændur okkar, sem byggja eyjarnar átján í
miðju Atlantshafi, á brýnt erindi við ís-
lenzka lesendur. Hinn snjalli danski lista-
maður Sven Havsteen-Mikkelsen, sem er af
íslenzkum og færeyskum ættum, hefur mynd-
skreytt bókina. — Verð kr. 279,50.
Helgi Hjörvar:
Konur á Sturlungaöld
Þessi litla en snotra bók hefur að geyma
fimm útvarpserindi eftir Helga Hjörvar, hinn
frábæra útvarpsmann og snjalla rithöfund. —
Verð kr. 172,00.
AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR:
Grikkland hið forna eftir Will Durant
Agamemnon eftir Aiskýlos og Frakkland eft-
ir Magnús G. Jónsson, menntaskólakennara.
Almanak Þjóðvinafélagsins fyrir 1968.
Andvari 1967.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins
Jóhann Briem
Hannes Pétursson
Helgi Hjörvar
Revell módel
Ný sending
Aðalstrœti — Grensásvegi — Nóatúni
Kópavogsbúar
Við höfum jólagjöfina fyrir .alla fjölskylduna. Allt
úrvalsvörur á lága verðinu. Gjörið svo vel að líta
inn.
Verzlunín LÚIMA
Þinghólsbraut 19.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Iðnaðarbanka fslands h.f. og að undan-
gengnu fjárnámi verður á nauðungaruppboði, sem
haldið verður að Skógargötu 1 á Sauðárkróki
fimmtudaginn 21. þ.m., kl. 5 e.h., selt ýmislegt
lausafé, eign Yls h.f. á Sauðárkróki, til lúkning-
ar dómskuld, að fjárhæð kr. 330.000.00 auk vaxta
og kostnaðar.
Selt verður meðal annars eftirtalið: Töluáfest-
ingarvél Singer, hraðsaumavél Elna, blindföldun-
arvél Dearboard, hraðsaumavél Unior Special, tví-
stunguvél Union Special, saumavél Union Special
6 þráða, hraðsaumavél Singer, Overlock Super-
lockvél, Overlock tveggja þráða, Overlock Singer,
46 stólar, skrifborð, skrifborðsstólar o.fl., Eimketill,
2 stk. fatapressur, ermapressa og saumapressa,
sníðaborð, „hilurekkar" og hillur.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 12. des. 1967.
Jóh. Salherg Guðmundsson.