Morgunblaðið - 23.12.1967, Page 1

Morgunblaðið - 23.12.1967, Page 1
32 SÍÐUR 54. árg. 293. tbl. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1967.______________________________Prentsmiðja MorgunblaSsins Helen Vlachos: Flýöi Grikkland í dulargerfi — en stjómin segist hafa leyst hana úr stofufangelsinu London, 22. des. —- AP-NTB GRÍSKI blaðaútgefandinn Helen Vlachos, sem flýði frá Aþenu til London í gær, hélt fund með fréttamönnum í dag, þar sem hún skýrði frá flóttamim. Skömmu eftir að upplýsit varð um l«Ann gaf herforingjastjórn- in út þá tilkynningu, að Helen Vlachos hefði verið leysá úr stofufangelsi því, se*n hún hefur setið í að undanförnu og heinni væri nú frjálst að fara hvert á land sem er. Er Helen Vlachos var sagt frá tilkynningu stjórnarinnar, sagði hún, að sér kæmi þetta á óvart, en það benti til þess að 'hún þyrfti ekki að bera kvdðíboga fyr ir örlögum eiginmanns og sona, sem eftir urðu í Grikfklandi. Blaðaútgefandinn sagði, að hún 'hefði dulbúið sig, litað hár sitt og þannig komizt út úr húsi sínu og síðan náð í toifreið. Hún sagði, að allir hefðu vitað að eitthvað 'hl'yti að gerast og hún sagði, að byltingartilraun Kon- stantíns konun'gs hefði verið frá- munalega illa skipulögð og dæmd tíl að mishep-pnast. Frúin var að því spurð, h'verja hún teldi framtíð Grikklands og hún svaraði ,að hún hefði enga trú á þvi, að lýðræði yrði iþar endurreist. Við þeirri spurningu, hvort tilraun konungs. bæri vott um hugdirfisku eða kjánaskap, sagði ’hún að hugid'jarfar aðgerð- ir væru í flestum tilfellum kjlána legar. Hún sagði, að stjórnin gríska vildi fá kóng aftur heim og hann ætti þá hægar um vik að semja við stjórnina. Helen Vlachos hefur beðizt hælis í Bret’andi sem pó'liitis'kur fló'ttamiað'Uir. FRÁ miningarathöfninni um [ Harold Holt, foraætisráð- herra Ástralíu. Á myndinni siem tekin var inni í St. Páls- kirkjunni, eru frá vinstri: Charles prins, landsstjóri Ástralíu, Cas’ey lávarður og kona hans og Lyndon B. Johnson, forseti Bandaríkj- anma. Minningarathöfn um Holt forsætisráðherra Astralíu Átök innan tékkneska kommúnistaf lokksins ? Prag, 22. des. NTB. í dag var uppi orðrómur um það í Prag, að Antonin Novotny, íorseti Tekkósló- vakíu, stæði nú andspænis uppreisn innan kommúnista- flokksins og mundu ýmsir háttsettir menn í flokknum hverfa frá störfum áður en langt um liði. Það fylgir fregninni, að aðalritari sov- ézka kommúnistaflokksins, Leonid Bresjnev, hafi reynt að koma í veg fyrir að átök yrðu innan flokksins, en til- raunir hans hafi aðeins orðið til þess að fresta því að drægi til úrslita. H-aft er eftir áreiðanlegum beimi'ldum í Prag, að þegar eft- ir áraimótin muni hefjast harðar viðræður um forystuna í flokkn um og þar með í landinu. >á herma áreiðaniegar heimildir í Austur-Þýzkalandi, að Novotny og stjórn hans muni sennilega 'VÍkja innan skamms fyrir yngri mönnum. f fréttum tékknesku fréttastof unnar GETEKA var í dag skýrt frá ýmsu varðandi stefnuna í efnahaksmálum. Engin nöfn voru nefnd, en sagt, að nauðsynlegt sé að reka skapandi framfara- stefnu í efnahagsmálum þjóðar- innar, þar sem í forystu standi menn, sem hafi nýjar hugmynd ir og geti tekið nýtt frumkvæði. Meibiourne, 22. des. NTB—AP ÞAÐ var lítil jólastemning í lofti í Melbourne í dag, þrátt fyrir líflegar jólaskreytingar og annir. Þúsundir Ástralíubúa tóku þátt í að minnast Harolds Holts, forsætisráðherra landsins. Minningarathöfnin var haldin í St. Pálskirkjunni í Melbourne, að viðstöddum tuttugu þjóðhöfð- ingjum og forsætisráðherrum. Meðal viðstaddra voru þeir Lyn don B. Johnson, forseti Banda- ríkjanna og Charles prins, sem fulltrúi móður sinnar Elizabet- ar II. Athöfnin í kirkjunni, sem tók um 1800 manns' hófst á hádegi. Þegar hljómar kirkjuklukknanna bárust um borgina, námu menn staðar til þess að votta hinum horfna virðingu. Uti fyrir kiirlkj unni hafði margmenni safnazt saman. Um tvö þúsund manna lögreglulið var viðbúið úti fyr ir kirkjunni en tovarvetna var kyrrð og virtist almenningiur mjög snortinn. Fyrir guðsþjón- ustuna hafði hinsvegar banda- rískur leyniiþjónustumaður fund ið vopnaðan mann uppi á hiús- þaki, en hann reyndist þá sjálf- ur tilheyra leynilögreglunni bandarísku. í annað sinn tók lög reglan ungan mann með rilfil, — en hann reyndist ónýtur, og maðurinn gat gefið viðuna-ndi skýringu. Dauðadómar í Sovét — tyrir stríðsglœpi Moskva, 22. des. NTB. SJÖ menn hafa verið dæmdir til dauða eftir löng réttarhöld, og ákærðir fyrir að hafa tekið af lifi án dóm-s og laga 4 þús- und sovézka borgara í Kákasus í Úkrainu, meðan á þýzku her- námi stóð þar. Nokkrir aðrir fengu 15'ára fangelsi. Fieiri slík mál munu nú í gangi í Sovét- ríkjunum. f Leningrad hafa fjóri-r -æenn Frairnh. á bls. 31 Rúmenar skrifuðu undir Varsjá, 22. des. — NTB RÚMENAR hafa nú ^egizt í lið með öðrum Austur-Evrópuríkj- um í kröfu þeirra um, að ísrael flytji herlið sitt frá avæðunum, sam tekn voru af Aröbum í júní- styrjöldinni. Jafnframt hefur krafa kommúnistarikjanna breytzt að orðalagi og yfirlýs- ing þeirra felur í sér hvöt til Arabarikjanna um að viður- kenna íraeJ. í opiníberr yfirlýsingu, sem toirt v-ar í Vars.já í dag segir, að Rúm'enía og sjö önnur rífei Aust- ur-Evrópu séu á einu máli um, að þetta sé algert meginskilyrði þess, að varanlegur friður geti náðzt í Austurlöndum nær. Yfirlýsingin er birt að lok- inni þriggja da.ga ráðstefnu ut- anirikiráðherra Sovétrákjanna, Búlgaríu, Austur-Þýzkalands, UngVerjalands, Póllands og Júgó slavíu og að-stoðar-u'tanríkisráð- herra Rúmemu. Stjórn Rúmieníu hefur ein og út af fyrir sig krafizt þess, að ísrael kallaði herlið sitt frá her- numdu sviæðunum, en á átta þj-óða leiðtogafundi kommúnista- I Fra-mh. á bls. 31 leronymos ríkisstjóri erkibiskup, Grikklonds? SAGT er, að gríska sltjórnin íhugi nú möguleika á því, að skipa hinn aldurhnigna erki- bislkup Ieronymos, ríkisstjóra Grikkiands í sfað Zoitakis. Bisikupinn hefur tekið þátt í samningaviðræðum við Kon- stantín fyrir hönd sitjórnar- Framh. á bls. 31 Hugsanlegt að Johnson forseti ræði við Pál páfa VI. á sunnudag — Páfi ítrekar tilboð um málamiðlun Rómaíborg, 22. des. — AP-NTB PÁLL páfi VI he-fur emn ítrekað boð sitt um að reyna að miðla málum í Vietnam de-ilunni og U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lát- ið í ljós von um, að Bandaríkja- stjórn taki því tilboði vel. Hugs- anlegt er talið, að Lyn-don B. Johnsion, Bandarikjaforseti, komi til Rómaborgar á sunnu- dag og ræði við páfa. Einnig er talið mögulegt, að hann ræði við Konstantín Grikkjakonung. Ekkert hefur þó verið sagt -um þetta af opinberri hálfu og eng- inn viðkomandi aðila hefur feng izt til þess að láta í ljós álit sitt til eða frá. Johnson, f-orseti, er á leið heim frá Ástralí-u, þar sem hann var viðstaddur minningaratihöfn um Haroid Holt, forsætisráðherra. Stjórnmálaifréttaritarar gieta sér þess ta, að komi J-oíhnson til Rómar, muni hann ekki aðeins’ ræða um Vietnam við páfa, held ur og hver verði skipaður erki- biskup í New York í stað Francis Spelimann.s, kardinála, sem lézt snemma í þessum ménuð-i. Er talið, a.ð Jdhnson sé því mót- fallinn, að við emlbættinu taki m-aður, sem er algerlega á önd- verðum meiði við Bandaríkja- stjórn í Vietna.m-málinu. Spell- m.ann, kardináli, sem tíðuim var talinn í hópi „haukanna" svo kölluðu, þ.e.a.s. þeirra, sem vildu fremur herða en lina sókn ina í Vietnam, vakti mikinn ágreinin.g og umtal, þega-r hann um siðustu jól lét s'vo um-mœlt, að önnur lausn á Vietnam-mál- inu en alger sigur Bandaríkja- manna væri óhugsandi. Páfi setti fram tiliboð sitt um að reyna mélam-iðlun á sam- komu kardinála Páfagarðs. Hann kvaðst hafa a-f því álhyggj- ur og harma, að ölluim tilboð- um u-m málamiðlun h-efði verið vísað á bu.g. Sjálfur kvaðst hann þeirrar skoðunar, að hægt væri að finna lausn á þessu ógnar- lega vandaméli, sem allir gætu Framh. á bls. 31 »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.