Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.12.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 19 ÓSKUM ÖLLUM VESTMANNEYINCUM CLEÐILECRA JÓLA OC FARSÆLS KOMANDI ÁRS EYVERJAR Vestmannaeyjum ! ^ Saga Norðmannsins Oscar Magnusson, sem var ’ 1 svi’kinn í hendur Gestapó og þoldi ofurmannlegar raunir án þéss að ljóstra upp hinni mikilvægu vitn- eskju sinili, var sendur til Þýzkalands til tortíming- ar og kastaS lifandi á líkahaug, eftir aS hafa gengiS um hálfa Evrópu, meS brotinn hrygg og slitna vöðva. Ótrúleg saga, því hvert orð er sannleikur. Þetta er hiklaust ein skemmtilegasta bók, sem skrifuð hefur verið á seinni árum. Það staðfesta þeir, sem hafa lesiS hana. ► „MllSSARHIR KCMA Hl’SSARHiR KCMA' m ^ Hvert var hið ógn- þrungna Ieyndarmál leikarans vinsæla, er '■ þúsundir kvenna elskuðu? — Ein \ skemmtilegasta saga þessa vinsæla skáld- sagnahöfundar. Um leið og Martin sá nýfætt folaldið, fann hann, W að þarna var reiðhestsefnið, sem hann hafði dreymt * um að eignast. — Heimsfræg unglingasaga, sem skrifuð er af 16 ára gamalli stúlku. SAGÁ UM HEST Hefen Griffiths FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaðryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fínt og jafnt, að hægt er að sírauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir ( stil við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilla þæginda, því að hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. Eins og að strauja með snúrulausu straujárni. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvrk. FÖNIX — Bústaða- og Smáíbúðahverfi Jólagjafir í miklu úrvali: Barnanáttföt. Telpnasloppar. Telpnakjólar og skokkar. t Hvítar drengjaskyrtur. Kvenundirfatnaður í úrvali. Nátttreyjur í úrvali. Leikföng og m.fl. Verzl. Ásgarði 24 Sími 36161 GEFJUN-IÐUNN AUSTURSTRÆTI Herrapeysur Herravesti Herranáttföt Herrasloppar Vasaklútar HERRADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.