Morgunblaðið - 23.12.1967, Side 20

Morgunblaðið - 23.12.1967, Side 20
1 i 20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 Sjóari á hestbaki Já, Jack London var sannkallaður sjóari á hestbaki. Bókin er eftir heimskunnan æfisagnahöfund, Irving Stone. Ein skemmtilegasta ævisaga sem birzt hefir á íslenzku. Bók þessi útskýrir hvernig staður skips eða flugvélar finnst með því að mæla himinhnetti. Ilvernig siglt og flogið er eftir stórbaug án útreikninga. Sýnt er hvernig kompásskekkjan er fundin, stað- arlínur á pólkortum o.fl. AÐEINS ÞARF AÐ KUNNA RARNASKÓLAREIKNING TIL Af) SKILJA BÓKINA. : STJÖRNUf RÆDI GERÐ AUOSKIUN ^ ’ | i " ■4ÖNA& S M>ft9Kt«SS9« _ HWíJéHA . . frmt.ostiöRA JÓLABÓKIIM 1967 HAFÖRNIIMN eftir Birgi Kjaran Forkunnartögur bók og bráðskemmtileg aflestrar 1« : EFNISYFIRLIT Flugtak Birgir Kjaran: Enn flýgur örn. — Fyrsti örninn — Arnardagur — Arnheimar — Arnarleiðangur án árangurs — Helga litla og haförninn — í arnareyjum — Um örn og Björn — Um Dagverðarnes örninn — í sjúkraheimsóknum hjá haf- örnum — Enn á arnarslóðum — „Þar verpir hvítur örn“ Horft í augu haf- arnar — Arnarþríburarnir —Örn í list, lögum og sögu — Örninn og náttúru- fræðin — Örninn og Alþingi. Finnur Guðmundsson: Haförninn. — Einkenni og nafngiftir — Ættir og óðul — íslenzki arnarstofninn — Fjöldi arnarhreiðra — Kynþroski — Val hreiðurs- staða og hreiðurgerð — Varphættir — Fæða og fæðuöflun — Skaðsemi — Verður íslenzka arnarstofninum forðað frá gereyðingu? Frásagnir og munnmæli. — Örn rændi tveggja ára barni — „Flýgur örn yfir“ — Tregasteinn — í nábýli við konungfuglanna — Tvær arnarsögur — Örninn — Vestan úr fjörðum — Arnarstapar — Seinasti örninn í Ketildalahreppi — Skötufjarðarörninn •— Gömul saga — Arnarhreiðrið. Örn í þjóðsögum og þjóðtrú. Arnarljóð: — Grímur Thomsen: Örn og fálki — Jónas Hallgrímsson: Annes og eyjar — Sigurður Breiðfjörð: Fuglaríkið — Steingrímur Thorsteinsson: Örn og fiðrildi — Benedikt Gröndal: Gullörn og bláfugl. Birgir Kjaran: Vængir felldir. — Árni Böðvarsson: Bókarauki. BOKFELLSUTCAFAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.