Morgunblaðið - 30.12.1967, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DES. 1987
Jólahald í nýjum heimkynnum
Heimsókn í nýtt byggðahverfi við Mývatn
Björk, Mývatnssveit, 18. des.
ÞEGAR ákveðið var að byggja
Kísilgúrverksmiðju við Mývatn,
var einnig ^ert ráð fyrir að
reisa þyrfti íbúðarhverfi handa
starfsliði verksmiðjunnar. Svo
sem lög mæla fyrir, var hið fyr
irhugaða byggðarsvæði skipu-
lagt. Framkvæmdir hófust síð-
an sumarið 1966, voru þá byggð
tvö íbúðarhús á vegum Kísil-
iðjunnar. Eins og kunnugt er
og haganlega það er búið að
koma sér strax fyrir. Þarna
eru ísskápar, frystikistur, sjálf-
virkar þvottavélar, auk margra
annara heimilistækj a. Mér virt
ist það fólk, er ég ræddi við,
mjög ánægt með tilveruna.
Fyrst hitti ég að máli dr. Ein-
ar Tjörfa Elíasson og konu hans
Inger. Einar er fæddur á Akra-
nesi, og á þar foreldra á lífi.
Frú Inger er fædd og uppalin
yrði því frúin að halda uppi
söngnum. Að sjálfsögðu syngja
ailir með á jólunum.
— Við Ihöfuim vanizt því að
fara til kirkju á aðfangadags-
kvöld. í Bretlandi og Þýzka-
land/i er siður að fara í kirkju
kl. 12 á miðnætti það kvöid.
Segja má, að sinn sé siður í
landi hverju. í Skotlandi er jóla
hald með nokkuð öðrum hætti
en hér hjá okkur. Um áramótin
Einar Tjörfi Elíasson og fjölskylda.
.voru það timburhús, sem flutt
eru inn frá Noregi. Ennfremur
lét þá Kaupfélag Þingeyinga
reisa eitt samskonar hús hér.
Með byggingu hinna þriggja
íbúðarhúsa, sem hér hefur ver-
ið getið, má segja að byrjað hafi
verið á því þéttbýlishverfi, er
ákveðið var að reisa hér, í sam-
bandi við vinnslu kísilgúrs úr
Mývatni.
Strax er þessi hús Kísiliðj-
unnar voru fullgerð, var flutt
í þau, jafnframt voru þeim líka
gefin nöfn, Jörfi og Jaðar. Sam
kvæmt skipulagi byggðahverf-
isins, heita þessi hús nú Hlíðar-
gata 1 og 2. Aftur á móti nefn-
ist íbúðarhús Kaupfélagsins
Helluhraun 1.
í maímánuði sl. var byrjað
að byggja tíu íbúðarhús úr
timbri á vegum Kísiliðjunnar.
Það íbúðarsvæði heitir Lyng-
hraun 1 til 10. Trésmíðaverk-
stæðið Iðja á Akureyri, fékk
það verk að byggja þessi hús.
Þetta eru rúmlega 80 fermetra
einbýlishús á steyptum grunni.
Öll eru húsin í sama formi, 3
herbergi, stofa, eldhús, búr,
snyrting eða bað, auk smá
kyndiklefa. Ekkert sérstakt
þvottahús er í þessum húsum,
verður því að setja þvottavél-
ar í baðherbergin. Eiginlega er
furðulegt hvað manni finnst
rúmast vel í ekki stærri hús-
um og mörgu haganlega fyrir
komið, Vafalaust má líka sitt-
hvað finna að. Ég held að
segja megi að allvel hafi gengið
við byggingu þessara húsa.
Jafnóðum og hvert hús var full
búið, fluttu íbúarnir inn í það.
Síðasta húsið var fullgert um
miðjan nóv. Eru því nú komnir
íbúar í öll húsin. Mér telst svo
til að þeir muni vera milli 40
og 50 talsins.
Fyrir jólin datt mér í hug,
að gaman væri að heimsækja
suma íbúa þessa nýja íbúða-
hverfis við Mývatn. Fyrst og
fremst vildi ég fræðast um
jólahald þeirra, bæði fyrr, og
þá alveg sérstaklega nú í nýj-
um heimkynnum. Mjög fannst
mér ánægjulegt að koma til
þessa fólks, og sjá hversu vel
í Noregi. Þaú fluttust hingað í
sveitina 18. júní sl. ásamt tveim
ur drengjum sínum. Síðan fædd
ist þeim dóttir á sjúkrahúsinu
á Húsavík. Hún var skírð Rán
Jóhanna í Reykjahlíðarkirkju
sunnudaginn 1. okt. sl. Einar
er búinn að vera mörg ár er-
lendis bæði við nám og störf.
Síðast var hann þrjú ár í Skot-
Iandi með fjölskyldu sína.
Ég spurði Einar fyrst er við
vorum búnir að taka okkur
sæti í hinni vistlegu stofu þeirra
hjóna, hvernig þeim líkari að
búa að Hlíðargötu 2. Hann sagð
ist telja þessi norsku hús afar
vinaleg til íbúðar. Ef til vill
mætti segja, að þau væru ekki
gerð fyrir okkar veðurfar að
öllu leyti, t.d. eru bara einfald-
ar útidyrahurðir. Þegar hvasst
er og mikið frost, eins og' ver-
ið hefur hér að undanförnu, er
hitinn tæpast nægur, þó kynnt
sé eins og frekast er hægt. Vafa
laust mætti gera þessi hús nægi-
lega þétt með mjög litlum til-
kostnaði.
Nú spurði ég Einar hvar þau
hefðu haldið síðustu jól. Þau
voru þá í Reykjavík. Þau hefðu
alltaf reynt að hafa jólahald
sem líkast því sem gerist í Nor-
egi og á íslandi. — Við munum
halda þeim sið áfram. Þá ger-
um við okkur dálítinn dagamun
alla jólaaðventuna frá og með
1. desember. Við gefum þá börn
unum okkar smágjafir á hverj-
um degi.
í stofunni hékk aðventutafla
hlaðin gjöfum, á henni var reit
ur fyrir hvern dag, sömuleiðis
hanki fyrir hverja gjöf, sem síð
an eru laglega klipptar af. Á
töflunni var ennfremur hægt að
hafa sérstakan kertakrans með
fjórum kertum, sem tengdrað
er Ijós á eitt fyrir hvern sunnu-
dag.
Á jólunum kváðust þau vön
að hafa lifandi jólatré. Oftast
er tréð skreytt á Þorláksdag, og
ljósin tendruð kl. 6 á aðfanga-
dagskvöld. — Þá göngum við í
kringum tréð með börnunum og
syngjum jólasálma, bæði norska
og íslenzka sálma. Ekki sagðist
Einar vera mikill söngmaður,
eru t.d. þar enn ýmsir gamlir
og sérkennilegir siðir. Sá, sem
fyrst'ur kemur í heimsókn eftir
kl. .12 á gamlárskvöld, verður
að koma færandi hendi. Hann
verður helzt að vera myndarleg
ur, gjarnan hárprúður og dökk-
hærður. Ágætt er talið að koma
með t.d. kolamola. Þá verður
hann að hafa meðferðis Wisky-
flösku. Ekki getur hann komizt
hjá því, að meðtaka að ein-
skilur þó allmikið. Hún ætlar
sér án efa að vera fljót að læra
málið. •
Um leið og ég kveð þessi
ágætu hjón, þakka ég þeim mjög
svo fróðlega og jafnframt
skemmtilega viðræðustund og
vinsamlegar viðtökur.
Næst lagði ég leið mína til
Þorsteins Júlíussonar og konu
hans Sigríðar Láru Árnadóttur,
Lynghrauni 3, og litlu heima-
sætunnar, Guðlaugar.
Þorsteinn er Hríseyingur að
ætt og uppruna, og á foreldra
þar á lífi. Hann er hið mesta
prúðmenni, hæglátur og kynnist
vel. Þorsteinn hefur stundað
margskonar atvinnu; var lengi
sjómaður, en síðustu árin unnið
í landi á ýmsum stöðum. Sl.
vetur vann hann í Strákagöng-
unum við Siglufjörð. Þá hefur
hann töluvert fengizt við járn-
smíðar. Hingað til Kí'siliðjunnar
kom hann snemma sl. sumar, var
m.a. við dælingu úr vatninu með
an hægt reyndist. Síðan hefur
hann unnið ýmiskonar störf í
verksmiðjunni við lagfæringar
og breytingar. Sigríður kona
hans er frá Siglufirði. Hún hefur
unnið á símstöðinni þar í sjö
ár. síðan handavinnukennslu í
öarnaskólanum í nokkur ár. Við
Skógaskóla undir EyjafjöUum
kenndi hún handavmnu einn
vetur. Þeim hjónunum líkar vel
að búa f hinum nýju húsum,
telja þau að mörgu leyti þægi-
leg. Þó kvarta margir um, að
ekkert geymslupláss skuli vera
í þeim og ennfremur að útidyr
eru ihafðar á norðurhlið hús-
anna, sÚkt finnst mönnum mjög
t.l clþæginda.
Þau Þorsteinn og Sigríður
gera ráð fyrir, að jólalhald þeirra
nú verði með svipuðum hætti
og áður, þó við breyttar aðstæð-
ur sé að vísu. Um síðustu jól
á1tu þau heima á Siglufirði með-
al frænda og kunningja. Þau
vor.uðu samt sem áður að k'om-
andi jól yrðu þeim hátíðleg og
róleg. — Við erum ánægð með
til'veruna og hlökkum ti’ jola-
hát'íðarinnar.
Þar með kveð ég þessi prýð-
á hendi ýmisko»ar stjórnsýslu
í samtoandi við byggingu Kísil-
gúrverksmiðjunnar. Má raunar
með sanni seg.ja, að hann 'hafi
verið hægri hönd framkivæmda-
stjórans, Péturs Péturssonar,
hér. Oft hefur því komið í hans
hlut, að ráða fram úr ýmsum'
vandamálum, sem upp hafa kom
ið hverju -sinni í fjarveru fram-
kvæmdastjórans. Ég held, að
óhætt sé að fullyrða, að Birgir
hafi staðið vel í stöðu sinni og
sé að góðu einu kunnur hér.
Hann flutti hingað sumarið 1966
með fjölskyldu sína, og setbist
að á Jörfa eða öðru timlbur-
húsinu frá Noregi, strax og það
var fullbyggt. í þessu húsi hjó
fjölskyldan þar til í nóvember
að hún flutti til Reykjavíkur.
Þau fluttu aftur hingað norður
í aprílmánuði sl. og settust að á
J'örfa eða Hlíðargötu 1. Þegar
Vésteinn Guðmundsson flutti
hingað með fjölskyldu sína í
byrj'un septemiber sl., fluttu
Birgir og Helga að Lynghrauni
9.
Er ég kom í heimsókn ttl
þeirra hjóna, var mér tekið
framúrskarandi vel. Mér þótti
bara verst, að koma mín var til
að tefja þau við undirbúning
jólanna. Birgir var að búa til
jólaleikföng handa börnunum,
þar var hálf smíðuð kirkja,
sveitabær o.fl. Eftir var að
ganga frá þessum hlutum, gera
þá hátíðlega, skreyta og lýsa
uipp. Frú Helga var að hamast
við og sauma, vafalaust ein-
hverja jólafl'ík á börnin. Ég er
þess fullviss, að hinir 'heima-
gerðu hlutir, er þarna var verið
að vinna við, munu gleðja litla
fólkið á þessu heimili um jólin,
en þau eru þrjú börnin þar.
Strax og við höfðum komið okk-
ur þægilega fyrir inni í setu-
stofunni kom frú Helga með
kaffi og kökur. Á meðan við
gæddum okkur á því, sem fram
var borið, röbbuðum við saman
og bar margt á góma. Mér dettur
ekki í hug að þess sé nokkur
kostur að færa það allt á blað
hér. Umræðurnar snerust þó
fyrst og fremst um jólahald
þeirra bæði fyrr og nú.
Þegar Birgir og Helga voru
í Stokkhólmi, reyndu þau ætíð
að halda jólin sem líkast því er
hér tíðkast á Islandi. Þó komust
þau ekki hjá því að fylgja einn-
ig þeim siðum, er þar í borg
ríktu um jóla'hald. Á jólaiborð-
inu hjá þeim var alla jafna ís-
lenzkur matur, svo sem hangi-
Birgir Guðmundsson og fjölskylda. (Ljósm.; Snæbjörn Pétursson).
hverju leyti í sama máta hj'á
húsráðanda.
Þau hjónin, dr. Einar og Ing-
er, mæla saman á norska tungu,
einnig við börnin á heimili sínu.
Hinsvegar læra börn þeirra ís-
lenzkt mál hjá jafnöldum sínum
er þau umgangast. Tala þau
bæðii málin fullum fetum, getur
það vafalaust bomið sér vel fyr-
ir þau síðar meir. Frú Inger
talar frekar l'ítið íslenzkuna, en
ishjón, þakka ágætar við'tökur
og greið tiLsvör.
Síðast ræddi ég við Birgi Guð
mundsson, tæknifræðing, og
konu hans Helgu Snæbjömsdótt-
ur, Lyngtirauni 9.
Birgir er Hafnfiirðingur. Har.n
stundaði sibt tækninám í Sví-
þjóð eða nánar tiltekið í S'tokk-
hólmi. Var hann þar í fjögur ár,
bæði við nám og störf með fjöl-
skyldu sína. Birgir hefur haft
kj.öt o.fl. Mér skilst, að í Svi-
þjóð gegni lútfiskurinn svipuðu
hlutverki og hangikjötið 'hjá okk
ur sem hátíðarmatur.
Eftir því sem ég kemst næst,
er lútfiskurinn þannig tilgerð-
ur, að fyrst er fiskurinn flattur
og hertur lí'kt og 'harðfiskurinn
okkar, síðan er 'hann lagður í lút
og hafður í 'honum í þrjár vik-
ur, en síðast soðinn. Þykir hann
Framhald á bls. 14