Morgunblaðið - 30.12.1967, Page 21

Morgunblaðið - 30.12.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DES. 1067 21 Laugardagur 30. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Betn. 8.000 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson ann- ast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um frum- skóginn. 17.50 Söngvar i léttum tón: Kór Harrys Simeones syng- ur létt jólalög. LAUGARDAGUR ÍHWÍIIŒ 30. desember 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Kon- ungsefnin“ eftir Henrik Ibsen. — síðari hluti. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina .... Rúrik Haraldsson Inga frá Varteigi, móðir hans .... Hildur Kalman Skúli jarl ... Róbert Arnfinnsson Ragnhildur, kona hans ............. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Sigríður, systir hans ............ Helga Bachmann Margrét, dóttir hans ............. Guðrún Ásmundsdóttir Kórsbróðir ....................... Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar, Guðmundur Erlendsson Gregoríus Jónsson, lendur maður Baldvin Halldórsson Páll Flida, lendur maður ......... Jón Aðils Ingibjörg kona Andrésar Skjald- arbands Herdís Þorvaldsdóttir Pétur, sonur hennar, ungur prestur .... Sigurður Skúlason Játgeir skáld, íslendingur ....... Erlingur Gislason Bárður Bratti, höfðingi úr Þrænda lögum .... Bjarni Steingrímsson Þulur ............ Helgi Skúlason 22.00 Fréttir og veðurfregnir. - o. fl. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. FLUGELDAR — MEÐ ÓBREYTTU VERÐI— ÚRVALID ALDREI FJÖLBREYTTARA Eldflaugar TUNGLFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR SKIPARAKETTUR Handblys RAUÐ — GRÆN BENGALBLYS JOKERBLYS REGNBOGABLYS RÓMÖNSK BLYS F ALLHLÍ F ARBL Y S SÓLIR — STJÖRNUGOS — STJÖRNULJÓS — BENG ALELDSPÝTUF VAX-ÚTIIIANDBLYS, loga V2 tíma — VAX-GARÐBLYS, loga í 2 tíma — HENTUG FYRIR UNGLINGA — Verzlun O. Ellingsen Laugardagur 30. desember. 17.00 Endurtekið efni. 1. Meðferð gúmbjörgunar- báta. Skipaskoðun rikisins lét gera þessa kvikmynd. Hannes Þ. Hafstein erind- reki Slysavarnafélagsins flytur inngangsorð. Áður flutt 28. des. 1966 og 19. marz 1967. 2. Hornstrandir. Heimildarkvikmynd þessa gerði Ósvaldur Knudsen um stórbrotið landslag og af- skekktar byggðir, sem nú eru komnar í eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi texta og er hann einnig þulur. Áður flutt 2. des. 1967. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 3. þáttur: Geéviée. fslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Frá heimssýningunni. Sjónvarpið hefur áður sýnt kvikmyndir, sem það lét gera á heimssýningunni í Montreal sl. sumar, en þessi mynd er kanadisk. Heimsótt ir eru skálar ýmissa þjóða á heimssýningunni, sem ber hátt í sögu þess árs, sem nú er senn á enda. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21.45 Maðurinn I hvitu fötunum. Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Joan Greenwood og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Siglfirðingar - Siglfirðingar! í Reykjavík og nágrenni. Jólatrésfagnaður verður haldinn fyrir börn, fimmtudaginn 4. jan. kl. 15,30. Miðar seldir í Tösku- og hanzkabúðinni sími 15814 þriðjudag og miðvikudag. — Verð aðgöngumiða kr. 100.00 fyrir börn, kr. 25.00 fyrir fullorðna. NEFNDIN. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Jólatrésfagnaðurinn verður í Sigtúni sunnudaginn 7. janúar næstkom- andi kl. 3. I Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Marargötu 2, miðvikudaginn 3. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.