Morgunblaðið - 30.12.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DES. 1967
17
Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri
Jónas B. Jónsson,
ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
TÓNABÍÓ
\TV1 MARIA
VHVA Bardot, Viva Moreau
stendur utan á prógramnninu og
þessi fjögur orð segja flest það.
sem segja má um þessa mynd.
Brigitte Bardot lelkur Maríu n,
eitt líílegasta hlutverk, sem hún
hefuir fengið hingað tíl og ger-
ir það framúrskarandi vel. Hún
heitir Maria Fitzgerald 0‘Mall-
ey, dóttir írsks byltingarmanns,
sem er sérfræðingur í að
sprengja upp hiús og brýr og not
ar hina sakleysislegu dóttur sína
til aðistoðar. Jeanne Moreau
fræðslustjóri, en hann dró úr réttum lausnum í getrauninni.
- ÞJOÐLEIKH'USIÐ
Framhald af bls. 13
Um þýðingu Helga Hálfdánar-
sonar er óþarft að fjölyrða; hún
er löngu prentuð og tiltæk öll-
um sem kynnast vilja snilldar-
tökuim eins bezt þýðara sem ís-
lenjdingar eiga, mannis sem ger-
ir hinn mikla meistara leiíkhúss-
ins handgenginn hverju læsu
mannsbarni á íslandá. Það lán
verður seint fullþakkað, og væri
mikið hnoss að eignast leikstjóra
jafnkosta þýðandanuim.
Undirtekitir fruansýningargesta
á þriðjudagskvöldið voru kurteis-
legar, en lítill fögnuður í þeim.
Sigurður A. Magnússon.
Svör bárust frá 3065 börn-
umígetraun lögreglunnar
leikur dans og söngkonu í
skemm t iflokki. sem ferðast í
hestvögnum um Mið-Ameríku,
fremur dauft (hlutiverk. Hún læt
ur það ekkert á sig fá og manni
finnst oft að Ihún leiki með
innra brosi, brosandi að sjálfri
sér og hlutverkúm
Bardot fær öll álberandi verk
efnini, svo sem að skjóta úr vél
byssu eins og John Wayne í víga
hug, sveifla sér í trjánum eins
og Tarzan. kasta handsprengjum
einis og Audie Murphy og elska
karlmenn af miklu kappi eins
og Brigitte Bardot. Jeanne Mor
eau hefur löngu náð þeirri við
urkenningu sem leilckona að
hiún má við því að Bardot steli
frá henni nokkrum senum ,sem
hún gerir æ ofan í æ.
Falleguæ líkami Bardot var
upphafið að hennar gengi , kvik
mynduim og þeir eru margir,
sem ekki hafa áttað sig á því að
bún hefur vaxið upp í prýðilega
leikkonu. Fyrir þessa menn, er
þessi mynd vafalaust nokkur op
inberun, því að hér eftir gatur
ekki leikið nokkur vafi á leik-
hæfileikum hennar.
Myndin er í eðli sínu farsi og
þvi minna sem sagt er um sögu
þráðinn. því betra, eins og oft-
ast er um farsa.
Að rokja söguþráðinn, sem er
í þynnsta lagi, getur aldrei gert
annað en að gefa villandi mynd
af þessari kvikmynd.
Louis Malle er leikstjóri, ann
ar af höfundum handritsins, og
annar af framleiðendum myndar
innar. Stíllinn á myndinni er
mjög kippóttur og væri kannske
réttara að segja að hann væri
safn af mismunandi stílum. Inn
ÞEGAR jólafrí hófust í bama-
skólum borgarinnar var öllum
börnum á aldrinum 7—12 ára af-
hent myndskreytt getraun frá
lögreglunni og umferðamefnd,
og nefndist hún „f jólaumferð-
inni.“ Það munu hafa verið um
10 þúsund böm, sem fengu get-
raunina með sér heim, en hún
var byggð upp á 10 spurningum
um umferðarmál.
Svör bárust frá 3065 börnuim,
og reyndust þau flest rétt. Verð
launin voru 150 barnabækur,
sem barnablaðið Æskan gaf tií
keppninnar. Eftir miðnætti á
Þorláksmessu vaT svo dregið úr
réttuim svörum, og gerði það
Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri
— að viðstödduim lögreglustjór-
anum í Reykjavik Sigurjóni Sig-
urðssyni.
Á aðfangadag heimsóttu ein
kenniskllæddir lögregluimenn
bör.nin, sem hiotið höfðu vinn
ing. Lögreglumennirnir, sem
fengu þetta hlutverk, ber öll-
um saman um, að skemimti'legra
verkefni hafi þeir ekki fengið
í sínu sbarfi, enda komu rnörg
skemmtileg atvik fyrir þá í þess
um heimsóknum.
í þennan farsa blandar hann
eigin hugmyndum. andstæðum
ríki og kirkju, og er einkenni-
legt að sjá hvernig handtökin
verða öll þunglamalegri þegar
kemur að þessum viðtfangsefn-
um. Hefði það í engu skaðað
myndina og jafnvel nokkuð bætt
hana, ef þessum atriðum hefði
verið sleppt, eða að minjnsta
kosti gerð nokkru léttarl Mynd
in er í litum og myndatakan
stórskemmitileg.
Þessi mynd er í stuttu máli,
mjög skemmtileg og borin uppi
af snilldarlegri frammistöðu
tveggja dásamlegra krvenna.
Viva Bardiot, Viva Mareau.
JOHNS - MANVILLE
glerullareinangrunin
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q.1DO
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 214” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hi.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
- VILHJALMUR
Framhald af bls. 3
Eggert og var að duinda við að
skrifa uim hann bók, var að
hugsa um Brúðkaupssiðabók
hans. Nú, úr útgáfunni varð
ekki í það skipti, en mörg-
uim árum seinna þegar ég
gróf þetta upp bjó ég til stóra
útvarpsdagskrá. Ég fann lag-
boða við öll Ijóðin og lét
flytja það að mestu í útvarp-
inu. Annað gott daigskrárefni
sem ég gréf upp var minn-
ingahátíð uim Hannes biskup
Finnsison, sem Magnús Step-
hensen í Viðey stóð fyrir. Þar
voru ræðuhöld og kórsöngur.
Ég held að það hafi verið
fyrsti karlakórs konsert eem
fluttur var í Reykjaivíik. Úr
gömlum plögguim vann ég
upp dagskrá og lét endur-
flytja hátíðina í útrvarp. Það
er gaman að gera þetta, en
það er líka óhemjuffnikil
vinna. Ég var einu sinni með
fræðislulþátt um Hávaimál,
með útskýringum auðvitað,
og ég held varla að það sé
mikið meira verk að setja
saman vísindarit uim þau.“
„Þegar þú nú hsettir um
áramótin, verður þú eitthvað
viðloðandi útvarpið áfraim?“
„Nei, ég hæbti alveg og flyt
heim til mín. Ég hef satt að
segja ekki alveg ákveðið hvað
ég tek mér fyrir hendur, en
það er um nióg að velja. Ætli
ég reyni ekki að setjast við
að skrá eitthvað af því sem
verið hefur að hlaðast upp
hjá mér öll þessi ár. Starf
mif't við útvarpið hefur alltaf
verið mér til ánægju. Hér hef
ur ríkt góður andi og sam-
starfsvilji og ég hef kynnzt
mörgum góðum mönnum og
konum. Þeirra á meðal er
Andrés Björnsson, sem nú
tekur við stöðu minni. Við
erum gamlir vinir, enda hef-
ur hann unniið við útvarpið
í mörg ár, og ég er mjög
ánægður með hann sem eftir
mann. Ég lít því til baka með
ánægju og þakklæti."
Og núna á sunnudaginn
þegar Villhjálmur Þ. Gíslason
flytur annál ársins í síðasta
skipti, setm útvarpsstjóri,
verða þeir áreiðanlega marg-
ir sem senda honuim kveðjuna
sem hann jafnan lýkur máli
sínu á: í Guðls friði. — ótj.
TIL LEIGU
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI til leigu í nýju húsi innar-
lega við Laugarveg. Til greina kæmi leiga fyrir
hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 32281.
- ANDRES
Framhald af bls. 3
ekki við útvarpið þegar það
tók til starfa, en ég fylgdist
nokkuð með undiinbúningnum
Mér finnst það heldur ekkert
til að hafa áhyggjur yfir, sem
áhorfandi er ég mjög ánægð-
ur með það og finnst vel af
stað farið. Það er ungt fól’k
og röskt sem vinnur við það,
og það er sízt verra,
„Heldurðu að þú komir til
með að vinna eiitthvað við
Háskólann eftir að þú ert orð
inn úbvarpsstjóri?“
„Það þykir mér ólíklegt.
Útvarpsstjórastaðan er urn-
fangsmikið starf og tíima-
frekt, svo að ég hef áreiðan-
lega nóg að gera fyrsta kast-
ið.“ — ótj.
Vil kaupa lítið keyrðan og vel með farinn
Willy4s station
*
4ra dyra með drifi á öllum hjólum. Til greina koma
skipti á lítið keyrðum Ford Bronco.
Upplýsingar í símum 12363 og 15685.
Gæðavara
Max harðplast
Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt.
LITAVER, Grensásvegi 22—24.
Sími 30280, 32262.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Stofnað 1871.
Sendill óskast
Þrettándakvöld
verður haldið laugardaginn 6. jan. 1968 í Sigtúni við Austur-
völl.
Skemmtiatriði og dans fram eftir nóttu.
Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Óskum að ráða strax pilt eða stúlku til sendistarfa
við söluskrifstofu okkar í Lækjargötu, helzt allan
daginn. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu starfs-
mannahalds hið fyrsta.