Morgunblaðið - 07.01.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.01.1968, Qupperneq 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968 t Margrét Arndís Jónsdóttir Nóatúni 25. (áður Lauga- veg 71). anda'ðist 4. janúar 1968. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdaböm og barnabörn. t Móðir mín, tengdamóðir og amma Sigríður Árnadóttir, Laugaveg 70. andaðist í Landsspítalanum 5. janúar. Karen Sigurðardóttir Ingi Ragnarsson, og Guðmundur Þórðarson. t Maðurinn minn Jens Margeir Jensson frá Bolungarvík andaðist að Hrafnistu 5. jan. Ingibjörg Þórðardóttir. t Kveðjuathöfn um Sigríði Jensdóttir sem lézt 2. þm. að Hrafnistu verður gerð frá Laugarnes- kirkju mánudaginn 8. janúar kl. 10:30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda Guðmunda Elíasdóttir Þorgerður Eliasdóttir Guðrún Guðlaugsdóttir Einar Guðlaugsson Kristján Guðlaugsson. t Minningarathöfn um móður okkar Sigríði Ögmundsdóttur frá Fáskrúðsfirði. verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. janúar kl. 10:30 f.h. Systkinin. t Jarðarför Jósafats Sigurðssonar, Vesturbrún 16, er lézt 31. des., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 10. jan. kl. 1:30. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðin- um við Suðurgötu. Blóm eru afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna er vinsam- legast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna Sigriður Jósafatsdóttir O’Brien, Arthur V. O’Brien. ísl. rithöfundur í sænskri lestrurbók NÝLEGA er komið út í Svíþjóð fjórða bindi af hinni kunnu lestrar- og sýnisbók Malmquist- Elmquists „Vad var det jag laste“, þar sem birtur er kafli úr unglingabók eftir Jón Björns- son rithöf. Bók sú sem hér um ræðir er „Leyndardómar fjall- anna“ Hún er frumsamin á dönsku og kom fyrst út í Kaup- mannahöfn árið 1945 og í sænskri þýðingu Ester Agrell árið 1948. Var hún gefin út hjá hinu þekkta Gleerups forlagi í Lundi. t Systir min, Guðfinna Jónsdóttir Mýrarholti við Bakkastíg, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 9. jan- úar kl. 1:30 e.h. Guðný Jónsdóttir. t Konan mín Ingunn Elín Þórðardóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju n.k. þriðjudag 9. janúar kl. 10:30. Jón Gunnlaugsson. Geta má þess og að saga þessi hefur hlotið meðmæli kennara- samtaka og bókasafnanefnda, enda er hún tekin með í ritið „Börns yndlingsböcker", sem kom út bæði á sænsku og dpnsku og er einskonar handbók fyrir skóla og bókasöfn. t Faðir okkar og tengdafa'ðir Ólafur Jónsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 9. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar eru vin- samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á að láta líknarstofn- anir njóta þess. Börn og tengdaböm. t Þökkam innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför fósturföður okkar Björns Sýrussonar. Guðrún Þórðardóttir Una Eyjólfsdóttir Ingolfur Guðbrandsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför bróðir okkar Guðmundar Andréssonar Ingveldarstöðum Gúðrún Andrésdóttir Sólveig Andrésdóttir Sigurlaug Andrésdóttir Elísabet Andrésdóttir Guðbjörg Andrésdóttir Mínar beztu þakkir færi ég læknum Hvítabandsins fyrir mikla og góða læknishjálp, sömuleiðis hjúkrunarkonum, sjúkraliði og öllu starfsfólki fyrir dásamlega hjúkrun og umhyggju í veikindum mín- um, með ósk um gleðilegt nýj- ár. Hansína Jóhannesdóttir, frá Stykkishólmi. Börnum mínum, tengdabörn um, barnabörnum, frændum og vinum, sem glöddu mig með hlýjum kveðjum og árn- aðaróskum á áttræðisafmæli mínu, sendi ég innilegar þakk ir og óska þeim gæfu og geng- is á nýja árinu- Ólafía R. Sigurþórsdóttir. Innilegar þakkir, færi ég öll- um þeim, sem minntust min á 75 ára afmælisdegi mínum, annan jóladag s.l. Gjafirnar, blómin, skeytin og vinahótin eru mér svo mikils virði, að orð fá því ekki lýst. Karla- kórnum „Þrestir" þakka ég með eftírfarandi línum. — „Þökk fyrir komuna „Þrestir" — það varð mér óvænt gleði. — Fáninn og söngurinn festir fögnuð í mínu geði. —“ Hjartanlega þakka ég liðna. tímann og bið Guð að gefa ykkur öllum gleðileg og far- sæl komandi ár. 31. _ 12. — 1967. Jón Gestur Vigfússon, Hafnarfirði. 4 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Ævintýri úr þúsund og einni nótt: Sogan aí Maruf skósmið 31. ALI vinur hans stóð meðal hinna kaupmann- anna við borgarhliðið og þegar hann sá Maruf< varð honum að orði: „Vel kominn aftur, ævintýra- maður! Þér hefur ennþá einu sinni tekist að leika hlutverk þitt vel“. En Ma>ruf hló bara að hon- um. Maruf Iét opna kisturn- ar með fjársjóðunum í einum hallarsalnum. Hann greiddi skuldir sín- ar við kaupmennina. En auk þess gaf hann fátæk- um stórfé og gimsteinum deildi hann út meðal her- mannanna. 32. EN soldáninum var alltaf að tauta í skegg sitt: <,Þetta er nú nóg, þetta er nóg, það verður ekkert eftir handa sjáif- um mér“. En það uröu engin þrot á auðæfunum. Andi hringsins góða dró alltaf meira að, hvenær sem högg sást á vatni. Gullhús soldánsins var fyllt, svo út úr flóði og fjármálaráðgjafinn varð að láta búa til nýja geymslu fyrir afganginn. Hér eftir treysti sol- dáninn tengdasyni sínum fullkomlega. Prinsessan varðveitti nefnilega sjálf hringinn góða og sá um að engar deilur risu milli þeirra. Gátur 1. Ég skrifa tólf, tek tvo aí og þá eru tveir eftir. 2. Hálft er nafnið á hafið út, en hálft í hendi mér. 3. Hvað er það, sem ég sé og þú sérð, kóngurinn sjaldan, en Guð aldrei? 4. Hvar baulaði kálfur inn, sem allir í heiminum heyrðu til? 5. Hefurðu séð hund með mannsaugum? 6. Hverjar eru alltaf í hvítum klæðum á vetuna, en dökkum á sumrin. 7. Hver þýtur alltaf áfram, en slítur engum skóm? 8. Hverjir eru það sem aldrei dóu? 9. Hve mörg hænuegg getur hungraður maður etið á fastandi maga? 10. Hvað er það sem hækkar þegar af fer höf- uðið? ------------------- um< og konan eldaði ynd ælis graut fyrir Kát. Hon um var jafnvel leyft að sitja til borðs með fóik- inu. Hjónin voru svo þafck- lát, að þau létu allt eftir honum. Svo að Kátur lifði í vellystingum, en hann gleymdi efcki líf- gjafa sínum, úlfinum. og oft hafði hann áhyggjur af honum. „Kannski er úlfurinn sð deyja úr hungri núna“. hugsaði hann. En hann vissi ekki hvernig hann gæti launað vini sínum. Mikil veizla var í að- sigi hjá hjónunum, því sð elzta dóttir þeirra ætlaðí að gifta sig næsta sunnu- dag. Datt þá Káti allt í einu gott ráð í hug. Hann fór og hitti að máli vin sinn, úlfinn. En hann þekkti hann tæplega — úlfurinn var orðinn grind horaður, ekkert nema skinnið og beinin. Kátur fékk sting í hjartað því hann vorkenndi honum svo mikið. <,Komdu á sunnudags- kvöldið, og bíddu fyrir utan kofa húsbónda míns' sagði Kátur. „>á skaltu fá eins mikið að borða og þú getur torgað". Það leið að sunnudags- kvöldi. og hleypti þá Kát- ur úlfinum inn og faldi hann undir veizluborð- inu. Rétt á eftir komu gestirnir, og farið var að bera inn veizlumatinn. Reisti Kátur sig þá upp á afturlappirnar, tók mat- inn af borðinu og kastaði til úlfsins. Gestirnir hróp uðu að hundinum og sum ir vildu berja hann, en húsbóndinn stöðvaði þá. „Komið ekki nálægt Káti“, sagði hann. ..Þess- um hundi er leyft að gera hvað sem hann vill, því að hann bjargaði yngsta barninu okkar, og ég ætla að eiga hann þar til hann deyr“. Þetta var einmitt það sem Kátur beið eftir. og nú hélt hann áfram að kasta mati til úlfsins. Hann kastaði jafnvel til hans bjórflösku. En það hefði hann ekki átt að gera, því úlfurinn var allt í einu svo glaður og fór að syngja undir borðinu. Að sjálfsögðu urðu all- ir dauðhræddir. Sumir reyndu að flýja út úr kof- anum, aðrir tóku spýtu og reyndu að drepa úlfinn. En Kátur vildi bjarga vini sínum og lét sem hann ætlaði að bíta nann. Bóndinn kallaði þá: .■Hættið að lemja úlfinn. Kátur getur séð um hann.“ . Og Kátur hélt áfram að láta sem hann ætlaði að drepa úlfinn, kom honum út úr húsinu og út á eng- ið. ,.Jæja vinur“, sagði hann við úlfinn. „Þú hjálpaðir mér. nú er ég búinn að endurgjalda það. Vertu bles9aður“. „Þakka þér fyrir þessa yndælis máltíð“, sagði úlf urinn. Hann lagðist síðan niður í grasið og var itlu seinna steinscrfnaður. Og Kátur trítlaði heim á eið glaður í bragði. Ráðning á gátum úr jóla- blaði. 1. og. 2. Sefur þú? 3. Ekkert. 4. Sjóveiki. 5. Vinnumaðurinn læt ur stubbana standa, ak- arin fjalægir þá. 6. f myrkrinu. 7. Á móti vilja þínum. 8. Af því að rófan get- ur ekki dinglað hundin- um. 9. Lögreglan. 10. Þegar dyrnar eru opnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.