Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 7 STJÖRNUR í Mosfellssveit ——■ ——.—......... EINANGRUNARGLER ÞESSIR ungu menn sem eru á myndinni hafa my ndað méð sér hljómsveit sem þeir kalla STJÖRN- UR. Drengirnir eru á aldrinum II til 13 ára og hafa spilað saman síðan þeir voru 9 ára gamlir. Myndirnar eru teknar á æfingu skömmu áður en þeir hófu að leika fyrir dansi á jólatrésskemmtun, sem kvenfélag Uágafellssóknar hélt að Hlégarði í Mosfellssveit 29. des. sl. Drengirnir heita, Sigur- jón Asbjörnsson 13 ára, leikur á rafmagnsorgel, Arni Guðnason 13 ára, leikur á sólógítar og er jafnframt hljómsveitarstjóri, Sigurður Andrésson 12 ára, leikur á bassagítar, Bjarni Jónsson 11 ára, leikur einnig á bassagítar, Pétur Thors 13 ára, leik ur á rythma-gitar og Stefán Jónsson 12 ára, leikur á trommur. Ennfremur má geta þess, að drengirn ir leika flestir á önnur hljóðfæri og að öll þeirra hljóðfæri eru dýr og vönduð. Pennavinir Mr. Philippe Gautier, 179,8e Haussmann, 75, Paris, 8. Franskur blaðamaður og frímerkja safnari óskar eftir bréfasambandi við íslending, sem hefur áhuga á frimerkjum frá frönskumælandi Afríkulöndum. Viveka Gunnarsson, Berzeliigatan 9, Göteborg, Sverige, 25 ára, óskar eftir frímerkja-bréfa viðskiptum við íslenzka jafnaldra og fleiri. Hans og Heidi Plisch, Bokbindarv. 18, Hagersten, Stockholm, Sverige, 19 og 17 ára óska eftir ísl. bréfa- viðskiptum. Hann. Áhugamál: Frímerki, mynt söfnun, ferðalög og bréfaviðskipti. Hún áhugamál: ísland, ferðalög og bókmenntir. Frú D. Shenton 23 George St. Highett S. 21, Victoria, Australia, miðaldra kona, með mann og eina dóttur, 21 árs, óskar eftir Islenzk- um pennavin. Áhugamál: köku- skreytingar, hekl, skrautsaumur, allur saumaskapur, ferðalög og land kynning. Lothar Rohr, 17 ára, 124 Fúrstenwalde/Siid, Neue Strasse 29 d, D. D. R. óskar eftir frímerkja- og bréfavið- skiptum við íslendinga. Elaine Holdway, Thistley Hough, Penkhull, Stoke-On-Trent, Staffs., England, 19 ára óskar eftir íslenzkum penna- vin. Aic Art Messmer, AF 116 36890, 3rd F.M.S., P.O.2.A.£.A., APO. San Francisco, 96227, 19 ára, skrifar á ensku, og Bernadette Kokowikz, 18 ára, 516 Henny Street, South Amlay, 08879, New Jersey, U.S.A. óska bæði eftir íslenzkum penna- vinum. Miss Lily Pryde, 37 Kelvinside Gardens, Glasgow, NW, Scotland, óskar eftir sambandi við íslending. Jean-Paul Verpeaux, 16 ára, 10 Place Heriot, 33 Chambery, 33, Fraance, vill RÓstkortaviðskipti við íslenzka jafnöldru. Tony Dowing, 20 Rowan Avenue, Grange Est Ribbleton, Preston, Lancs., England, 16 ára, vill bréfaskipti við ís- lending á ensku. Thor Berger, Hauen, Klekken, P. A. Norge, óskar eftir bréfasambandi við fs- lending. Christer Stáhl, Kottgatan, 201, Enskede, Sweden, eem stendur fyrlr unglingaklúbb 1 Svíþjóð, aldur 8—25 ára, vill gjarn an fá islenzka pennavini fyrir klúbbmeðlimi sína, á sænsku og ensku. Lawrence Courtney, 191 Decies Road, Bollyfermont, Dublin (10)., Ireland, óskar eftir pennavini á íslandi. Áhugamál: frímerkjasöfnun og ljósmyndir. Hans Martinsson, SágbrStten, Olsater, Sverige, óskar eftir bréfaskriftum við ís- lending, er 18 ára. Áhugamál: tungumál, bréfaskriftir, músík, norræn menning. Skrifa á sænsku og ensku. Wolfgang Heinzler, 7954 Bad Wurzach, Franzstraj Bl. 10, West Germany, 15 ára, óskar eftir bréfasambandi við íslenzkan jafnaldra. Áhugamál: flugvélar, hestar og mjög góðar bækur. Skrifa á ensku og þýzku. Bruce Friedman, 21 Stuyvesant Oval, New York, N.Y. 10009, óskar eftir bréfasambandi við Is- lenzkan jafnaldra. Hann hefur ver ið að læra um ísland undanfarin sex ár og langar til að halda áfram að kynna sér land og þjóð. Gun Larsson, Kaflegatan 5A, Trollhattan, Sverige, brúnhærð, 1,68 hæð, óskar eftir sam bandi við islenzka pilta. Áhugamál bítlarnir, Jim Hendrix, dans, jazz ballett, er skrifstofudama, syngur og er 1 jósmyndafyrirsæta í tóm- stundum. Mynd óskast með bréfum. Vinkona hennar: Christel Erixon, Ritsaregatan 1, Trollháttan 3, Sverige, ljóshærð, 1,65 hæð. Áhugamál, popp músík, Steve Winwood, dans, jazz ballett, föt og ungir menn, er nem andi. Syngur og er ljósmyndafyrir sæta í frístundum. Óskar aðeins eftir bréfasambandi við unga menn. Mynd fylgi. Miss Lana Petersen, 924 Ward Street, Nelson, B.C., Canada, 11 ára gömul, vill bréfasamband við íslenzkan jafnaldra. Hinn 19. jan. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Sigurveig Jóna Ein arsdóttir, Leifsgötu 10 og Óskar Finnbogi Sverrisson, stud. polyt., Efstasundi 93. Þann 10. jan. sl. opinberuðu trú lofun sína ungfrá Herdis Þórðar- dóttir, Álfheimum 66 og Óskar Kjartansson, Háteigsvegi 30. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Sigurpáls- dóttir, flugfreyja, Lundi, Skaga- firði og Jóhann Ólafsson, skrifstofu maður, Lindargötu 19, Siglufirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Hildur Eyjólfsdóttir, skrifstofumær, Krossnesi, Strandar sýslu og Ingólfur Kristj ánsson, sölu maður, Kleppsvegi 44, Rvik. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sveinfriður Jó- hannesdóttir íþróttakennari, Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði og Hin rik Matthíasson, Hafnarstræti 14, ísafirði. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Kristbjörg Ein- arsdóttir Austurbrún 37, Reykjavik og Snorri Kristinsson Tjarnarbraut 17, Hafnarfirði. 30. desember opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigrún Ósk Inga- dóttir frá Vestmannaeyjum og Guð mundur Sigurðsson Vatnsnesveg 15 Keflavík. í 6ENGISSKRANIN6 Hr. 11 - 22 JartMtr 1*68. Faitp 27/11 '87 1 Bnndar. dollar 56,83 57,07 #/I '68 1 Sterlingvpond 137,1« 137,80 18/1 - 1 Kanadatdollar 52,33 »2,47 ÍVI - ÍOO Danskar krónur 783,34 785,20 27/11 '67 ÍOO Norakar krónur 786,82 798,M 15/1 '66 100 Sænskar krónur 1.102,00 1.104,30 11/12 '67 100 Tinnsk nOrk 1.358,14 1.359,48 15/1 '88 100 Fransklr fr. Í.134,53 1.137,37 4/1 - lOO Balg. frankar 114,55 114,83 22/1 - 100 Svisan. fr. 1.308,30 1.312,84^1 14/1 — loo Gyllinl 1.87«,86 1.582,43 -27/11 '67 100 Tékkn. kr. • 780,70 792,M 4/1 '68 ‘100 V.-þýrJt aiörk 1.421,85 1.425,15 22/12 '87 ÍOO T.írur 8.12 9,14 4/1 '68 100 Austurr. *d». 220,10 .220,84 12/12 '67 ÍOO Pesetar 81,80 82,00 27/11 . 100 Roiknlngskiónur- Vöruskl plalöiul 99,86 100,14 . • 1 Rcikningspttnd- VÖruskiptalbnd 136,63 138,97 * Broytlng iri aiðustu skráni.ign. Vísukorn BINDINDI Þó að kaidir byljtr böls berji á tjaldi minu, Iízt mér aldrei. löður öls, lúta valdi þínu. Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson. Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. STÓR Konur: Nælonsokkar st. 10% Verð kr. 15.00 Crepesokkar Verð kr. 35.00 Buxur Verð kr. 25.00 Peysur Verð kr. 250.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Jakkar Verð kr. 550.00 Frottésloppar Verð kr. 395.00 Hvítir kakísloppar Verð kr. 175.00 Handklæði Verð kr. 45.00 Börn: Úlpur Verð kr. 490.00 Gallabuxur Verð kr. 105.00 Smekkbuxur Verð kr. 75.00 Telpnabuxur Verð kr. 20.00 Bolir Verð kr. 20.00 Samfestingar Verð kr. 45.00 Drengjabuxur Verð kr. 150.00 Ullarsmekkbuxur Verð kr. 100.00 Karlmenn: Undirföt Verð kr. 25 stk. Sokkar Verð kr. 20.00 Flonnelskyrtur Verð kr. 145.00 Vinnuskyrtur margar tegundir Verð kr. 145.00 Hvítar nælon skyrtur Verð kr. 150.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Molskinnsbuxur Verð kr. 250.00 Vinnubuxur Verð kr. 195.00 Blússur Verð kr. 195.00 Ullarpeysur Verð kr. 450.00 Hnepptar prjóna- peysur Verð kr. 600.00 Sportjakkar Verð kr. 490.00 Rykfrakkar Verð kr. 600.00 Hvítir kakísloppar Verð kr. 17$.00 Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. INlotið tækifærið og kaupið ódýrt. Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.