Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 6
* 6 MORGUNBLAÐK), FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf. HarrastöSum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. FyrirgreiSsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Útsala í Hrannar- búðunum Skipholt 70. S: 83277. Hafnarstræti 3. S: 11260. Grensásvegi 48. S: 36999. Akranes - íbúð 1—2ja 'herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2020, Kristján Gísla- son. íbúð til leijpi 3ja herb. íbúð til leigu nú þegair. Tilboð merkt: „Mið- bær 5023“ sendist Mbl. fyr- ir 30. þ. m. Óskum eftir góðri 2ja—-3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 23887 eftir kl. 7 í kvöld. Tungumálakunnátta Stúlka með B.A. próf ósk- ar eftir vinnu hálfan dag- inn. Tilboð send Mbl. merkt: „5025“. 15 ára drengur vanur í sveit, vill komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 14556. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg. — Uppl. í síma 32281. Milliveggjaplötur Góður lager, þykktir 5, 7 og 10 cm. Hagstætt verð og greiðsluskilm. Hellu- og steinsteypan sf. við Breið- holtsveg. Sími 30822. Svefnbekkir 2200.00 Nýir gullfallegir svefnsófar kr. 3500.00. Tízkuáklæði. Sófaverkstæðið Grettisgötn 69. Sími 20676. Opið til 9. Til sölu loðnunót. Góðir greiðslu- skilmálar ef samið er strax. Símd 41437. Aðstoða námsfólk í tftærð-, eðlis- og efnafræði o. fl. fyrir tækniskóla-, gagnfræða-, lands. og stúd entspróf. Arm. Ö Ármanns- son, stud. oecon. Blöð og tímarit HJARTAVERND, 1. tbl., 4. árg. 1967. Útg.: Hjartavernd, landssam- tök Hjarta og æðaverndarfélaga á íslandi. Ritstj.: Snorri P. Snorra- son læknir. Afgreiðsla blaðsins: Skrifstofa Hjartaverndar, Austur- stræti 17, VI. hæð. Sími 19420. — Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Efni: Frá sjónarhóli leikmanns séð. Hár blóðþrýstingur. Frá rann sóknarstöð Hjartaverndar. Sjálf- virkur efnamælir. Nokkrir nýjung ar í lyfjameðferð við kransæða- sjúkdóma. Skýrsla stjórnarinnar. Reikningar Hjartaverndar. Tifnarit Hiúkrunarféiais íslands TÍMARIT Hjúkrunarfélags fs- lands, 3. tbl. 1967, komið út. Rit- stjóm: Jóhanna Stefánsdóttir, Guð rún Kristjánsdóttir, Lilja Bjarna- dóttir Nissen, Guðrún Blöndal. — Auglýsingar og blaðdreifing: Hilm ar Norðfjörð. Prentun: ísafoldar- prentsmiðja h.f. Efni: Ýmislegt úr dagsins önn. Við framhaldsnám 1 Noregi 1965— 66. Hjúkrunarskortur. Heilbrigðis- niáL Barnalækningar eru fyrir böm. Tímarit danska hjúkmnar- félagsins. Þættir úr fyrirlestrum. Fréttabréf frá Vestmannaeyjum. Minningagreinar. Raddir hjúkrun- arnema. Stjórnarkosning f Hjúkr- unarfélagi íslands o. fl. VORIÐ, 33. árg. 4. hefti kom út fyrir jól. Ritstj og útg.: Hannes J. Magnússon, rithöfundur, Háa- leitisbraut 117 og Eiríkur Sigurðs- son, skólastj. Hvannavöllum 8, Akureyri. Prentað í Prentsm. Björns Jónssonar. Efni: Þórir S. Guðbergsson e. Eirík Sigurðsson. Aðfangadagur: Þórir S. Guðbergs- son. Nóttin helga e. Skúla Þor- steinsson, Systskinin í Sóley e. Hannes J. Magnússon. Landsmót Isl. ungtemplara. Kvöldstjarnan e. Eirík Sigurðsson. Blómálfurinn Blær e. Ingólf Jónsson frá Prest- bakka. Stutt ferðasaga eftir verð- launahafa í ritgerðarsamkeppL — Framhaldssaga e. Sverre By, Heil- ög jól, Brunnurinn og sveinninn, þýzkt ævintýri. Skuldugi þjónn- inn, þýtt, fleiri leikþættir og smá- kvæði með fjölda mynda. Spakmœli dagsins Það er skynsamleg verkaskipt- ing á öllum sviðum. Ég hef skrif- að þessa bók, en enginn skapaður hlutur gæti komið mér til að lesa hana. — G. K. Chesterton. FRÉTTIR Rangæingar, heilsum þorra laug- ardaginn 27. jan. í Domus Medica, hefst kl. 8,30. Mætið vel og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur aðalfund fimmtu daginn 1. febrúar kl. 9 í Æskulýðs húsinu. Á eftir verður spilað bingó. Frá Bridgedeild Borgfirðingafél. Nýlokið er sveitakeppni. Efst varð sveit Sævins Bjarnasonar. — Ein- menningskeppni hefst mánudaginn 29. jan. í Domus Medica kl. 8 e.h. Þátttakendur mæti stundvíslega. — Allir velunnarar félagsins velkomn ir. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Dagskrá 26.—30 jan.: Opið hús fyrir 15 ára og eldri föstu dag, laugardag, sunnudag og þriðju dag kl. 20—23. Opið hús fyrir 13—15 ára sunnu- dag kl. 16—19. Borðtennis föstudag kl. 20—23. Dansleikur fyrir 13—15 ára sunnu dag kl. 16—19. FJARKAR leika. Kvikmyndasýning þriðjudag kl. 21 ýmsar myndir. Boðun fagnaðarerindisins. — Al- menn samkoma að Hörgshlíð 12, Reykjavík sunnudaginn 28. jan. Frá Kvenstúdentafélagi íslands. Aðalfundur verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum þriðjudaginn 30. jan. kl. 8,30. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn neldur aðalfund þriðjudaginn 30. janúar i æskulýðshúsinu kl. 9. — Bingó verður spilað á eftir. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur aðalfund sinn að Freyju- götu 27, laugardaginn 27. janúar kl. 8 stundvíslega. Heimilasambandið Heimilasambandið hefur 40 ára afmælishátíð þriðjud. 30 janúar. Nánar auglýst siðar. Enginn fund- ur mánud. 29. Umdæmisstúkan no. 1 Munið umdæmisstúkufundinn á föstudaginn 26. jan. kl. 8.30 e.h. I Bindindishöllinni við Eiríksgötu. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátið sína í Sigtúni Iaugardaginn 27. janúar. Tefst hún með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar veitir öldruðu fplki kost á fótaaðgerðum á hverjum mánu- degi frá kl. 9—12 árdegis í Kven- skátaheimilinu í Hallveigarstöð- um, gengið inn frá Öldugötu. Þeir sem óska að færa sér þessa að- stoð í nyt, biðji um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristj- ánsdóttur. Frá Eyfirðlngafélaginu Þorrablótið verður í Lídó laugar- daginn 27. jan. Aðgöngumiðar af- hentir í Lídó fimmtudaginn 25. jan. kl. 5—7, föstu g 26. jan. kl. 2—4. Kvenfélag Neskirkju býður eldra sóknarfólki í kaffi að aflokinni guðspjónustu kl. 3 sunnudaginn 28. janúar í Féiagsheimilinu. Skemmti atriði. Allt eldra fólk velkomið. Kvenfélagskonur, Keflavík Munið þorrablótið 27. jan. kl. 8, stundvíslega. Miðar eru hjá Stein- unni Þorsteinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. — Jesús sagði: Sæll er sá, sem ekki hneykslast á mér. (Lúkas, 7, 23) í dag er föstudagur 26. janúar og er það 26. dagur ársins 1968. Eftir lifa 340 dagar. Bóndadagur. Miður vetur. Þorri byrjar. Árdegisháflæði kl. 2.26. Upplýsingar um Iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Hellsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. S síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgldaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tshrarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, •ími 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1. Kvöldvarzl í iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. jan. til 27. jan. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 26. janúar er Grímur Jónsson sími 52315. Geðvemdarfélag fslands Ráðgjafa- og upplýsingaþj ón- ustan alla mánudaga kl. 4—6 síð- degis að Veltustundi 3, sími 12139. Þjónustan ókeypis og öllum heimiL Næturlæknir í Keflavík: 26. jan. Guðjón Klemenzson. 27. og 28. jan. Kjartan Ólafsson. 29. og 30. jan. Arnbjöm Ólafsson. 31. jan. og 1. febr. Guðj. Klemenz Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 27. jan. er Bragi Guðmundsson sími 50523. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skoiphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir em sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. s Helgafell 59681267. VI. 2. Tilkynning til sóknarfólks Símanúmer mitt er 16337 og heimilisfang Auðarstræti 19. Séra Ragnar Fjalar Lámsson, sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli. f dag byrjar þorrinn Kempa forn í garðinn gekk, glumdi horna skvaldur. Brynjan skorna skýldi rekk skaft við norna-galdur. Engum Þorri þeytir snjá, þrotinn orrahríðum. Foldu vorrar brosir brá, brum i Skorrahlíðum. Hnígur vald á verri hlið, veikist kaldur hlekkur. Hvíta faldiiyi kjósum við á koll þinn, aldinn rekkur. St. D. sd NÆST bezti Á GÖTUHORNI einu erlendis hafði um langa hríð staðið bein- ingamaður og á honum hangið auglýsingarplata um það, að hann væri blindur. Góðgerðarsöm kona kemur að honum einn dag og er þá auglýsingin breytt orðin og stendur nú „mállaus" á betli- kassa á brjósti hans. Hún spyr nokkuð undrandi: „Hvað er þetta? Er yður batnað sjónleysið?“ „O, nei. En ég fékk of mikið af buxnahnöppum“. Verður brezka Ijónið að leggja niður skotlið? ------------------------------------Sf&MÚAJtf Við verSum aS doka viS, meðan ég finn hvar skórinn kreppir aS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.