Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 27 Lítil hætta á geislun í Thule segir prófessor Jörgen Koch Kauipmannahöfn., 25 jan,, AP. D A N S K A kommúnistablaðið „Land og Folk“ ákærði ríkis- stjórn Bandaríkjanna í dag um að hafa meinað fréttamönnum þess að fylgjast með hóp danskra kjamorkufræðinga til Thule á Grænlandi, en hópurinn fer þangað til að kanna geislavirkni á svæðinu, eftir að handarísk sprengjuflugvél fórst þar með fjórar kjarnorkusprengjur inn- anborðs . Fjórir danskir vísindamienn fara til Thule og með þeim hópur danskra blaðamanna, en „Land og Folk“ segir, að frétta- mönnum sínum hafi verið mein- að að fara með af stjórnmiála- ástæðum. Talsmaður danska utianríkisráðuneytisins sagði, að Hsti yfir fréttamennina, sem fóru til Grænlands, hefði verið afihentur handaríska sendiráðinu í Kau'pmannahöfn, en ekki hefði verið Ihægt að fiá leyfi fyrir frétta menn kommúnistablaðsins í tæka táð. Foringi leiðangurs dönsku vísindamannanna, próf. Jörgen Kodh, tjáði fréttamönnum í dag, - BREZKUR TOGARI Framhald af bls. 28 janúar og þegar heyrðist til hans 10., gaf hann ekki upp neina staðarákvörðun. Óvíst var þá, hvert togarinn ætlaði á veiðar. Víkingur III var á leið í róður, þegar tveir skipverjar heyrðu greinilega, að þessi togari kall- aði út neyðarskeyti á bylgjunni 2182, sem er neyðarbylgjan. Togarinn gaf upp þá staðar- ákvörðun, að hann væri á 64 n. br. og 4 v.l. Þar sem staður þessi að hann byggist eklki við mikilli hættu af geislun á svæðinu og ekkert benti enn til að fbúar í Thule mundu verða í hættu sök- um hennar. Bandanskir könnuðir og vis- indamenn reyna enn að finna kjarnorkusprengjurnar en hefir lítið orðið ágengt, að því er fregn ir frá Thule herm'a í dag. er svo langt frá ísafjarðardjúpi, hugsuðu skipverjarnir á Víking III ekki meira um málið, fyrr en þeir svo heyrðu í gær að lýst var eftir togaranum. Flugvélar af Keflavíkurflug- velli, frá Skotlandi og Noregi áttu að hefja leit að togaranum í morgun og einnig hafa öll skip, sem eiga leið um Atlantshaf verið beðin að svipazt um eftir honum. Á st. Romanus rtiun vera 18 manna áhöfn, en togarinn var smíðaður 1951. Myndin sýnir Sikileyinga í flóttamannabúðunum í Sirignano viðstadda guðsþjónustu, sem haldin var til minningar um þá, sem létust í jarðskjálftunum 15. jan. (AP-mynd). Nýir jarðskjálftar á Sikiley 5 hafa farizt á þjóðvegum Palermo, Sikiley, 25. jan., AP-NTB. MJÖG harðir jarðskjálft- ar urðu á Sikiley í dag, á sama tíma og hjálparsveit- ir lækna, hjúkrunarliðs og hermanna reyndu að koma á eðlilegu ástandi í vestur héruðum eyjarinnar, þar sem 500 manns fórust í jarðskjálftum 15. jan. sl. — Jarðskjálftakippirnir í dag mældust rúm átta stig á Mcrcallis-skala, sem mest mælir 10 stig. Vitað er nú um 5 sjúkraliða, sem unnu að björgunar- störfum í þorpum á Sikil- ey, sem fórust í jarð- skjálftunum í dag, en tug- ir hafa særzt af grjótflugi, er hálfhrundar byggingar hrundu með öllu. Öflugasti jarðskjálftakipp- urinn stóð í 20 sekúndur og varð hans vart kl. 10 í morg- og tugir særzt við Palermo un að ísl. tíma. — Þúsundir manna flúðu heimili sín í Pal- ermo, verzlanir þar og skrif- stofubyggingar voru yfirgefn- ar í ofboði og öngþveiti mynd aðist á þjóðvegunum frá Pal- ermo, er menn flúðu í bif- reiðum sínum í átt til aust- lægari sveitahéraða. Þrír þeirra sem fórust í dag urðu undir rústum hálf- hruninna bygginga í þorpinu Gibellina, sem hrundi að mestu til grunna í jarðskjálft- unum 15. jan. sl. Þar særðust einnig fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna, sem voru að störfum í rústum þorpsins. Yfirvöld í Palermo reyndu í dag, að ná sambandi við fjölmörg þorp á miðhálendi Sikileyjar í suðvestri, en þar ollu jarðskjálftarnir fyrir tíu dögum geysilegu tjóni. Síðan á fimmtudag hafa björgunarmenn grafið 224 lík úr rústum ýmissa þorpa í vest urhéruðum Sikileyjar, en saknað er enn 1200 manna og 2000 eru heimilislausir. Síðan 15. jan. hafa 30 jarðskjálfta- — öngþveiti kippir mælzt á vesturhluta Sikileyjar og hafa hundruð flóttamanna í tjaldbúðum í sveitunum neitað að yfirgefa þær af ótta við nýjar jarð- skjálftahrinur. Þorp þau sem vitað er um að hafa orðið illa úti á jarðskjálftanum í dag eru: Partanna, Montevago og Santa Ninfa. í Santa Ninfa hrundi þorpskapellan til grunna í dag. Yfirvöldin í Palermo óttast, að síðustu jarðskjálftarnir hafi rekið smiðshöggið á eyði- leggingu fjölmargra smáþorpa á hálendinu. í dag var helli- rigning á Sikiley og óttaslegið fólk hvarvetna á flótta með föggur sínar. Þyrlur með her- menn og sjúkratæki hafa þeg- ar verið sendar til nauðstöddu svæðanna og gerðar hafa ver- ið ráðstafanir til að koma mat arlausum og bágstöddum flóttamönnum til hjálpar, en við mikla erfiðleika er að etja vegna öngþveitisins. í Istanbúl varð vart við jarðskjálftana í morgun, en þeir voru smávægilegir og ekki er vitað um manntjón eða eigna af þeirra völdum. Barnaleikurinn Galdrakarlinn í Oz verður sýndur í 30. sinn nk. sunnudag og eru þá eftir aðeins tvær sýningar af leiknum. — Leikurinn var, sem kunnugt er, sýndur á síðastliðnu leikári við miklar vinsældir, en sýningar hófust aftur á leiknum nú um jólin. Margrét Guðmundsdóttir leikur aðalhlutverkið, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Mynðin er að Margréti og Valdimar Lárussyni í hlutverkum sínum. - SH OG SÍS Framhald af bls. 28 tilkynnum vér stjórn Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna hér með, að vér teljum ákvörðun stjórnarinnar um stöðvun á af- greiðslu umbúða til vor óheimila og áskiljum oss fullar bætur frá SH fyrir öllu því tjóni, sem þessi synjun á afgreiðslu umbúðanna kann að baka oss. Þá viljum vér benda á, að beiðni Bæjarútgerðar Reykjavík- ur um afgreiðslu á umbúðunum var synjað á stjórnarfundi SH í gær með jöfnum atkvæðum. Fimm atkvæðum gegn fimm. Það virðist því fyllsta ástæða til að beiðni Bæjarútgerðar Reykjavíkur verði tekin til af- greiðslu að nýju og förum vér fram á að svo verði gert strax á morgun, föstudaginn 26. janú- ar. Verði svar SH um afhendingu umbúðanna neitandi munum vér gera SH ábyrga fyrir öllu því tjóni, sem synjun hennar á af- hendingu umbúðanna kann að baka oss og athuga jafnframt hvort vér getum ekki krafist af- hendingar umbúðanna með að- stoð dómstólanna". Fréttatilkynning frá SH og Sjávarafurðadeild SÍS. „Að gefnu tilefm vilja Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS taka fram eftirf arandi: 1. Það eru Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild SÍS, sem hafa stöðvað afgreiðslu umbúða til hraðfrystihúsa, en ekki Um- Tekur sæti ú Alþingi EYJ'ÓLFUR Konráð Jónsson, rit stjóiri, tók í gær sæti á Alþingi, sem fyrsti varaþingmaður land- kjörinna þingmanna-Sjélfstæð- isflokksins, í veikindafor.föllum Bjartmars Guðmundssonar. Ey- jólfux hefur ekki átt sæti á Al- þingi áður. búðamiðstöðin hf. SH og SÍS annast innkaup og afgreiðslu á öllum umbúðum til hrað- frystihúsanna, sem keyptar eru bæði hjá Kassagerð Reykjavíkur hf. og Umbúða- miðstöðinni hf. 2. Undanfarna daga hafa staðið yfir viðræður við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um starfs- grundvöll hraðfrystihúsanna og lögðu fulltrúar ríkisstjórn- arinnar fram tilboð sl. þriðju- dag. Þessu tilboði var hafnað af hálfu hraðfrystihúsaeig- enda, sem alls ófullnægjandi. 3. Nær öll hraðfrystihús lands- ins hafa sjálf ákveðið að stöðva frystingu vegna þess að fjárhagslegur grundvöllur fyrir rekstri þeirra er ekki fyrir hendi. Þessi ákvörðun nær þó eigi til allra hraðfrystihúsa í eigu bæjar- og sveitarfélaga, enda hafa þau aðra fjárhagslega aðstöðu". - HITAVEITAN Franthald af bls. 28 hækkað upp í 8 gráðu frost og við þessa síðustu viðbót mætti ætla að Hitaveitan þyldi 10 stiga frost. Verið er nú að bora nýja holu milli Elliðaánna. Enn hefur ekki orðið jákvæður árangUT í þeirri holu, en hún er á saima jarðhitasvæði og Blesugrófarhol- an. Um 1 km. er á milli holanna. Gunnar sagðist búast við því, að 'hitastig holumnar ykist er far- ið væri að dæla upp úr henni í meira mæli, en í gær var skipt um dælu í henni — sett upp stærri dæla. - LÁGMARKSVERÐ Framhald af bls. 28 með atkvæðum oddamanns og fulltrúa seljenda gegn atkvæð- um fulltrúa kaupenda í nefnd- inni. f yfirnefnd áttu sæti: Bjarni Bragi Jónsson, sem oddamaður nefndarinnar, Helgi Þórarinsson og Tryggvi Helgason, tilnefndir af fulltrúum seljenda í Verð- lagsráði, og Guðmundur Kr. Jóns son og Ólafur Jónsson, tilnefnd- ur af fulltrúum kaupenda I Verðlagsráði. (Frá Verðlagsráði sjávar- útvegsins). - TRÉSPÍRITUS Framhald af bls. 1 lagði hald á mikið magn af tré- spíritusi og hasisj. Upplýst er, að fyrir tveimur mánuðum hafi 17 manns látizt af völdum tréspírituseitrunar. — Tréspíritussala hefur mjög auk- izt í Kalkútta að undanförnu vegna skorts á sykurefnum, sem venjulega eru notuð við heima- brugg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.