Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 28. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. DANMÖRK: Hin nýja stjórn tekin við völdum Steínuyíirlýsing lögð fram á þriðjudag Bandarískur herlögreglumaður og Saigonbúi hlaupa í var við sendiráð Bandaríkjanna í Sai- gon. Myndin var tekin á þriðjudag þegar skæruliðar Viet Cong höfðu ruðzt inn í sendiráðio. Kaupmanna'höfn, 2. feibrúar NTB FRIÐRIK konungur skipaði, kl. 10.30 í morgun, hina 17 ráð- herra nýju dönsku ríkisstjórnar- innar, þar sem Hilmar Brauns- gaard er forsætisráðherra. Kynnti hinn nýi forsætisráð- sinnar, sem eru ur íhaldsflokkn- herra aðra ráðherra stjórnar um, Venstre og Radikale Venstre er þeir gengu fyrir konung. Eftir móttökuna hjá konungi gekk hin nýja ríkisstjórn út fyr- ir aðalinmganginn að Amalien- borgarhöll og var heilsað með lófaklappi um 200 manns, sem beðið höfðu fyrir utan höllina. Nákvæmlega kl. 11.00 komu hinir 19 ráðherrar ríkisstjórnar í Krags til kveðjuá'heyrnar hjá I konungi. Að hertni lokinni sagði ------------------------------- • LOFTÁRÁSIR Á STÖÐVAR VIET C0NG I SJÁLFRI SÁIG0NB0RG — Harðir bardagar víða um S-Vietnam — 10 þúsund kommúnistar felldir segir Johnson torseti Saigon, Tókíó, 2. febrúar. (AP-NTB) 'A' Enn er barizt í Saigon, og hafa Bandaríkjamenn gert loftárásir á stöðvar skæruliða í borginni. Þar er tekið að bera á matarskorti, en fáir eru á ferli á götum borgarinnar vegna útgöngu- banns. Víða hafa kviknað eldar og sumsstaðar geisa stórbrunar, sem slökkvilið borgarinnar kemst ekki til að slökkva. Talsmenn Viet Cong skæruliða segja sveitir sín- ar vera í stöðugri sókn um allt landið. Hafa þær gert árásir á 64 borgir og bæi í 32 héruðum Suður-Viet- nam og valdið miklum spjöllum. ■fc Johnson Bandaríkjafor- seti segir, að um 10 þúsund kommúnistar hafi verið felld ir í átökunnum undanfarna daga, og að skyndisókn Viet Cong hafi ekki borið tilætl- aðan árangur. Jr Thieu forseti Suður-Viet nam scgir, að tekizt hafi að hrinda sókn kommúnista, og segja megi að þeir hafi ver- ið gjörsigraðir þrátt fyrir mótspyrrnu í nokkrum borg- um. Snemmia á laugardagsmorgun eítir staðartíma IbáTiust enn fréttir af bardögum í Saigon og fimm borgum öðrum. Talsmaður bandaríska hersins gaf frétta- mönnum þá stutt yfirlit yfir á- standið, sem hann taldi vera þannig: f Saigon: Enn geisa harðir bar dagar í kínverska borgarhlutan- um Oholon, og annarsstaðar í borginni ber nokkuð á leyni- skyttum Viet Cong. Bandaríkja- menn beita n-ú fallbyssum gegn Skæruliðum í borginni, og hafa byssurnar verið fluttar flugleið- is frá her.stöðvum Bandaríkja- manna í grenndinni. í Choion hefur tekizt að ná nokkrum vopnabirgðum skæruliða. Rétt utan við borgina skutu skæru- liðar niður ban-daríska flugvéh Mekong-ósasvæðið, Enn er barizt í bæju-num Can Tho, My Tho og Vinh Lon-g. Dalat: Skæruliðar ha-fa búið um sig á aða-ltorgi borgarinnar, og h-efur ekki tekizt að hrekja þá þaðan. Kontum: Her-sveitir frá Norð- ur-yietn-am eru enn í borginni og berjaist þar við sveitir Banda ríkjamanna og herman-na Saigon stjórn-arinnar. Hue: Sveitir Bandaríkjamanna og Suður-vietnama eiga í vök að verjast gegn sókn sveita skæruliða og hermanna frá Norð ur-Vietnam. Sagði ta-lism-aðu-rinn að í Sai- g-on væri vitað um 88 borgara, sem fa'l-lið hefðu í átökunum, en um 1000 hefðu særzt. Hefur áður verið ne-fn-d hærri t-ala fall inna bor-gara, en erfitt er að fá rétta tölu fyrr en friður er kom inn á í borgin-ni. S-e-gir talsmað- uri-nn að næturhi-minninn yfir Oholon s-é eldrauður og sífellt beriis-t þaðan skeliirnir úr vél- byssum. Fáir eru á ferli í höf- uðlborginn-i, og ha-fast borgarar við á heimilum sín-um. þar sem margir þeirria hnipra sig ótta- slegnir sa-man á gólfinu. Útgönguibann var í dag í Sai- gon, og sagt er, að þar sé nú tekið að bera á matanskorti auk þess sem matvör-uverð hefur mjög haekkað. Fyrr í dag va-r barizt í að minnsta kosti fjór- um borga-rhlutum öðr-um en Oh-o lon, þ.-e. í hverfinu við An Quang must-erið, í Vo Gap, Gia Dinlh og hver-finu næst Cholon. Beittu Bandaríikjam-enn flugvél- um gegn skæruliðum í höfuð- borginni og vörpuðu flugvél-arn ar um 40 sprengjum á An Qu-ang svæðið. Sprengja hefur lent í skotfærageymslu skæru- liða, þar sem lögreglan telur að ha-fi verið að minnsta kosti 100 handsprenigjur. Gí-fu-rleg spren-g- Framh. á blis. 27 Krag frammi fyrir blaðamönn- u-m sem beðið höfðu fyrir utan: —- Það er orðið að staðreynd, að mynduð hefur verið borgara- leg ríkisstjórn í andstöðu við sósíaldemókrata og hefur hún þimgmeirihluta að baki sér. Við lítum með nokkrum áhyggjum til þess, hvað þetta muni hafa í för með sér. Við munum samt sem áður gera okkar bezta í því að fylgja ákveðinni en m'álefna- legri stjórnarandstöðustef'nu, en sýna engan bilbug, ef gengið verður á hagsmuni almennings. Við munum bíða þess, sem fram kemur á þriðjudag og haga stefnu okkar í samræmi við það. Framhald á bls. 3 Haflidritamál- inu frestað Kaupmannahöfn 2. febr. NTB í D A G var frestað réttar- höldum í Kaupmanahöfn vegna skaðabótakröfu Árna- safns á hendur dönsku stjórn inni fyrir handrit þau, sem ákveðið hefur verið að af- henda íslendingum. Mál þetta verður tekið fyrir í Eystri Landsrétti, og ákvað réttu.r- inn í dag að koma næst sam- , an hinn 29. marz. Það er kennslumálaráðu- neytið danska sem höfðar mál til að fá úr því skorið hvort Árnasafni beri skaða- bætur vegna afhendingar handritanna. Réttarhöld áttu að hefjast í fyrrahaust, en var þá frestað til 2. febrúar. Þegar réttur kom saman í dag köm í Ijós að upplýsing- ar vantaði í málinu, svo ákveðið var að fresta því enn um sinn. Árnasafn ákvað strax eftir a’ð dómur var kveðiin upp í handritamálinu hinn 22. nóv. 1966 að krefjast fullra bóta af dönsku stjórninni fyrir handritin, sem afhent verða. Leiötogi uppreisnarmanna í Biafra fer fram á vopnahlé við sambandsstjórn Nigeriu Baráttukjarkur Biaframanna \ samt sagður óskertur O J U K W U, forsætisráð- herra Biafra, hefur farið fram á vopnahlé og „skil- yrðislausar samningavið- ræður“ í því skyni að fá endi bundinn á hina blóð- ugu borgarastyrjöld í Nige ríu. Lýsti Ojukwu þessu yf ir á fundi með blaðamönn- um í Umuahia í Biafra á sunnud. var, en Biafra var áður austurhérað Nige- riu. Kemur þetta fram í frétt 31. janúar sl. í blað- inu „International Herald Tribune“. Yfir 20 bandarískir og evrópskir blaðamenn höfðu komið með flugvél föstu-dag- inn þar á undan til hins um- setna lýðveldi-s, sem á sín-um tíma saigði sig úr lögum við sambandsstjórn Nigeriu. Lentu blaðamennirnir í skjóli myrkurs á flugvellinum í Fort Harcourt, en það er síðasti tengiliður Biafra við umheiminn. Beiðni Ojukwus, forsætis- ráðherra og hershöfðingja, bar hins vegar ekki með sér nein merki uppgjafar. Hugar á-stand fólks þarna, hvort sem um er að ræða borgaralega embættismenn eða lægst settu hermenn er langt frá því að vera örvæntingarfullt. Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.