Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRtTAR 198«
BILA
m i BBÍÍÉÍÉÉmÉÉBÍIMÉÉBI
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti II.
Hagstætt leigugjald
Sími 14970
Eftir lokun 14970 e»a 81748
Sigurður Jónsson
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
SPARHI TÍMA
FYRIRHOFN
f~/-~ 'BflA IF/&A/V
RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022
Nýr sími
23-222
SENDIBILAR HF.
Einholti 6.
BEZT að auglýsa
1 Morgunblaðinu
jAr Hádegismatur
á vinnustað
Húsasmiður skrifar:
Kæri Velvakandi:
Þú hinn milkli „móttakari"
allskyns kvartána og urovand-
ana. Heldur þú, að þú ljáir
mér ékíki liðs við að komia þess
um línuim mínum á þrykk, í
hinu víðiesna blaði þínu. Við
getum kallað þær lið í að
bjarga efnahag þjóðar vorrar.
Eins og flestum okkar er
kunnugt, þá tóku sig saman 5
enskar stúlkur og buðust til
að vinna endurgjaldslaust %
klst. á dag, til bjargar efna-
hag sinnar þjóðar, og nú er
svo komið, að aJda af vinnu-
lengingar-fólki flæðir yfir Eng
land og vonandi tekst þessu
fólki að bjarga einihverju. án
mín skrif fjalla ékki um vinnu
lengingu heldur vinnustytt-
ingu. Og hún er þá svona:
Að allir sem með nokkru
móti geta, borði á vinnustað í
stað þess að fara heim eða á
annan stað til að borða í há-
deginu.
Það er staðreynd að lang-
flestir geta með smá bagræð
ingu lagað þannig til hjá sér
á vinnustað, að komi að not-
um við að snæða einfaldan
máisverð, en borða heldur heit
an og velútilátinn mat að
kveldinu. Og geri ég ráð fyr-
ir að margur kyrrsetumaður-
inn hafi gott af þessu fyrir-
komulagi bæði heilsu- og
holdafarslega séð. Þarna er ég
Færeysko sjó-
monnoheimilið
FÆREYSKA sjómannaheimilið
að Skúlagötu 18 var opinð í fyrra
dag fyrir vetrarstarfið, og verð-
ur það opið til maíloka. Jóhann
Olsen sjómannatrúboði er for-
stöðumaður heimilisins, en hann
hefur verið forstöðumaður heim-
ilisins síðan 1961. Heimilið er
opið daglega frá 8 að morgni til
11 að kvöldi.
Héimilið var opnað fyrst 1958
og hefur starfað á hverri vertíð
síðan. Heimilið hefur yfirleitt
verið vel sótt enda færeyingar
tíðir gestir hér og einnig margir
búsettir. Á heimlinu er aðstaða
til tómstundaiðkana og einnig
eru kaffiveitingar. Á sunnudög-
um eru samkomur í heimilinu
og tala þá bæði færeyskir og
og íslenzkir ræðumenn. Einnig
koma félagssamtök Færeyinga
hérlendis samam þar.
búinn að benda á leið til batn-
andi efnaihags, sem sagt minni
matarfeauip og betri heilsa.
Hvað skyldi það
spara?
Sjálfur vinn ég við trésmíð-
ar (innréttingar) og hef í möng
•undanfarin ár ekki farið heim
til hádegisverðar. Heldur hef
ég ætlað 20 mínútur í matar-
hlé, og þar er ég strax búinm
að stytta vinnudaginn um 40
mínútur. Nú sé ég að vinna
fyrir utan bæ þá stytti ég auð-
vitað vinnudaginn enn meir,
því manni er ætlað að fara á
miilli í vinnutímanum. Þessi
atriði hef ég ávallt rætt við
vinnuveitendur mína, og hafa
þeir allir viðurkennt feosti
þessa fyrirfeomulags. Því það
er staðreynd að fólk sem fér
í mat af vinnustað, það er far
ið að koma sér af stað, úr því
að klukkuna vantar kortér í
tólf, og er ekki komið almennt
að vinnu aftur fyrr en kortér
yfir eitt. Þarna þarf vinnuveit-
andinn að greiða % klst. pr.
mann á dag, án þess að fá
nokkuð í staðinn. Hvað skyldi
þetta vera mikið yfir heila lín
una? ,
En þó eru þetta stnámunir
hjá því sem þjóðfélagið tapar
á öðrum sviðum í samíbandi
við þetta mál. f Reykjavífe
einni er yfir 20 þús. bílaeig-
endur, og ef við gerum ráð
fyrir að 10 þús. bílaeigendur
fari í mat í hádeginu, og hver
þeirra þurfi að aka aðeins 1
kílómetra hvora leið. Þá er
þetta hvorki meira né minna
en 20 þús. km. pr. dag, og að
miínum dómi algerlega að ó-
þörfu. Hversu mörg bifr.slys
verða í hádeginu? Hvað kostar
það tjón sem verður á mönn-
urn og farartækjum á um-
ræddu tímabili? Hvað kostar
það þjóðina mifeið í auknum
varaihlutum, benzíni, viðhaldi
vega og síðast en efeki sist í
auknu vinnutapi? Þessu er ég
efeki maður til að svara, en
þetta hljóta að vera milljóna-
tugir á hverju ári sem fara
í súginn að mínum dómi. Það
mætti ýmislegt gera við þessa
aura .
En það sfeemmtilega og raun
hæfa við þetta rabb mitt er sú
staðreynd að einstakhngurinn
(launþeginn) fær styttan
vinnutíma sinn á óskertu
kaupi, hann fær meiri frí-
tíma til að sinna sínum hugð
arefnum. Hann á meira eftir
af kaupi sínu um hver mán-
aðamót, vegna minna viðhalds
AU-ÐVITAÐ
ALLTAF
. JEÖ22-24
iR:30280-32Z6Z
Barrystaines
linoleum parket gólfflísar.
Stærðir 10 cm x 90 cm.
23 cm x 23 cm.
Gott verð
og kostnaðar á bíl sínum, (eða
meira eftir af strætómiðum).
Vinnuveitandinn þarf ekki að
greiða nema þær stundir sem
unnar eru. Og þjóðarheildin
getur varið meira af fé sínu
til annara þarfa, vegna minnk
andi kostnaðar við bílaeigend-
ur.
Nú þykist ég vera búinn að
leggja mitt af mörfeum í átt
til batniandi efnaihags þjóðar
vorrar, svo ég ætla að venda
mínu kvæði í kross og biðja
þig um að skila því til stúlfen-
anna, sem vilja fá að bjóða
upp til jafns við karlmenn á
dansleikjum, að ég sé fullkom
lega sammála þeim, og ef þær
kæra sig um að dansa við mig,
þá stunda ég gömlu dansana í
Þórscafé, og er auðþefektur á
þvi að ég er all'taf með rautt
hálisbindi. En ég er hálf léleg-
ur í pölka og ræl, en ég er
fjandi góður í marz. Og sér-
staklega eftir að dansleik er
lokið og þú eða þið hafið beð-
ið mig um að marza með heim.
Húsasmiður.
★ Orkar spaugilega
á íslenzkan
áhorfanda
E. T. skrifar:
Hvern sunnudag, sem guð
gefur yfir þessa síðustu tíma
sýnir sjónvarp íslendinga
brezfear kvikmyndir, sem eru
svo frámunalega illar að allri
gerð og efni, að brezfeum grið
feonum, sem þessar myndir eru
gerðar fyrir, þykir áreiðanlega
langt fyrir neðan sína virð-
ingu að sitja undir þeim.
Kvikmyndir þessar þjóna
raunverulega engum öðrum til
gangi en að sýna andlega ör-
birgð framleiðenda sinna. Sá
typiski syfjulegi brezki milli-
stéttarkjaftiháttur, um allt og
efeki neitt- sem tíðkaður er í
þessum myndum orkar spaugi
lega á venjulegan íslenzkan á
horfana, særir jafnvel blygðun
arkennd hans. Til að breiða
yfir eymd og lágkúru mynd-
ann.a eru þeim valin hátíðleg
heiti („Vindur er veðra galli“
o. s. frv.) gjörsamlega út í
hött. Það er vitaskuld hand-
hægt að lofea fyrir tæfeið, þeg-
ar boðið er upp á þessa hrak-
smánarlegu samsuðu, en sjón-
varpstæki hefur maður heima
hjá sér til að horfa á það, ekki
satt?
Bersýnilegt er, að rnyndir
þessar eru keyptar hingað
vegna þess hve ódýrar þær
eru, leikarar fáir og slæmir,
sviðið nær ætíð það sama, upp
þvottur í el'dlhúsinu eða te-
vatnshjal í betri stofunni.
Þessi draugslega framleiðsla
er alltaf að myndast við að
vera annað en hún er, t.a.m.
yfirskilvitleg útlisting á sam-
vistum og ástum táninga og
þröngsýni uppþornaðra for-
eldra, eða þegar pabba gamla
er farið að förlast og vill etóki
nýja atvinnu. Auðvitað er það
leiðinlegt og jafnvel óbærilegt,
þegar foreldrar skilja ekki
hvatirnar í kroppum barnanna
sinna, en efnið er því miður
löngu útjaskað og hugmynda-
flug framleiðendanna langt
undir lágmarfeskröfu og þar af
leiðandi útilokað fyrir þá að
koma auga á nýja hlið á þessu
máli, sem gengur aftur og aft-
ur í verkum þeirra.
Hliðsjón af
boðskap?
Hver er viðmiðun sensors-
tns í sjónvarpinu, þegar mynd
ir eru valdar til sýningar? Eft
*r einhverju hlýtur hann að
fara, Er t.d. tekin hliðsjón af
siðferðisgöfgi myndarinnar eða
einihverjum leynilegum boð-
ekap hennar? Eins og fyrr seg
tr eru þessa myndir tilkynn-
ing framleiðendanna um al-
gjöra og varanlega vangetu
þeirra til að framleiða kvife-
myndir. Eða eru þær valdar
vegna þess hve aJvörugefnar
þær eru eða sökum þess hvað
þær eru fyndnar? Það er í
sjálfu sér verðugur feostur á
hverri mynid ef hún er kímin,
og ef tl vill mesti kosturinn.
Gallinn er sá, að ef umgetnar
myndir eru alvarlegar eða
gamansamar þá kemst þetta
hvorugt til skila. Staðreyndin
er sú, að þær eru hvorki fugl
né fiskuT.
Sjónvarp á ekki að vera
^kóli í manndyggðum, það á
að vera fræði- og skemmtknið
ill, ef það á að vera eittlhvað.
Það er sanngirniskrafa. að þess
ar myndir verði sendar rak-
leiðis heirn í föðurtún, þegar
þær berast með samúðar-
kveðju til aðstandenda. Þetta
er sensorinn hjá sjónvarpinu
viðringarfyllst beðinn að
skrifa bak við eyrað.
E. T.
tAt Þurfa þær að vera
að læra eitthvað?
Kæri Velvakandi.
Mig langar til að spyrja þig
hvort að það sé nauðsynlegt,
að stúlkurnar sem taka þátt I
samfeeppninni Ungu kynslóð-
arinnar, séu að læra eitthvað,
er ekki nóg að þær hafi hæfi-
ieika? Svo vonast ég eftir svari
sem fyrst.
ELn í Keflavík.
Velvakandi er því miður
ekfei nákunnugur reglum þess
arar keppni, en aðstandendum
keppninnar verður að sjálf-
sögðu gefið rúm hér í dálkun-
um fyrir svar við þessu. Er
spurningunni hér með til
þeirra beint
sn/ííari BRAUÐ,
smurt brauöiHÖLLINlbrauötertur
LAUGALÆK 6
)op/ö frá kl. 9-23:30 3» SIMI 30941•ét^næg bílastæöiQ