Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 9 B ó k h a 1 d Maðnr, s«m hefur góða þekkingu á bókhaldi óskast, sem aðalbókari, Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febrúar, merkt: „Umfangsmikiið bókhald 5361“. Gítarkennsla Byrja gítarkennslu 6. febrúar næstkomandi. SKAFTl ÓLAFSSON, Holtagerði 15, Kópaivogi. Sími 41739. Ung stúlka reglusöm og stundvís óskar eftir skrifstofuvinnu strax. Vön vélabókhaldi og vélritun. Upplýsingar í síma 50255. Kópavogur Einhleypur maður óskar eftir herb. með aðgangi að baði. Upplýsingar í síma 40506, milli 12 og 1 á dag- inn. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensás- vegi 9, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kL 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Vöriibíll með krana óskast til kaups. Árgangur 63—66. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Krani 2987“. Ibúir óskast Einstaklingsíbúð óskast til kaups. 1—2ja herbergja. Mjög mikil útborgim. Ennfremur 3ja herb. nýleg íbúð. Útb. 600—700 þús. SVERRIR HERMANNSSON, * Skólavörðustíg 30. — Sími 20625. Kvöldsími 24515. ATVINNA Bifreiðasmiður eða góður réttingamaður óskast nú þegar. Góð vinnuskilyrði, gott kaup. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. febrúar merkt: „Eftirvinna 5762“. Leyndarmál l'iísins og laun jbess nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni, sunnudaginn 4. febr. kl. 5. ALLIR VELKOMNIR. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 3. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúð ir viða í borginni, sumar lausar og sumar með væg- um útborgunum. Höfum kaupanda að nýtizku einbýlishúsi, um 160—180 ferm., má vera fokhelt eða lengra komið, helzt í Foss- vogshverfinu nýja. í Keflavík til sölu góð húseign með góðri útborgun. Ein stofa, svefnkrókur, eldh. bað og geymsla. Alls um 50 ferm. tilb. undir tréverk á 1. hæð við Hraunbæ, og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýje fastcignasalan Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLIJ Við Ásvallagötu 5 herb. sér- hæð, vönduð íbúð. Við Laugarnesveg 5 herb. efri hæð, ný og falleg íbúð, góð- ar svalir, sérhiti. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja og 4ra herb. íbúðlr við Hraunbæ. 4ra herb. kjallaraíbúð við Njörvasund, sérinngangur. Sólvellir við Hvassahraun. 3ja herb. einbýlisbús, ásamt útihúsum og hektara af ræfetuðu landi. Hen.tar vel itil að hafa hænsnabú. Eignaskipti 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, nýleg og vönduð íbúð, sérþvottahús á hæð- inni, í skiptum fyrir 5 herb. hæð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Verzlunin LAMPIIVIIU Laugavegi 87, sími 18066. Rafmagnsofnar með og án blásara. Lítið inn í LAMPANN LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Sími okkar verður 84105 Reykiðjan hf. við Geitháls. Hraðfrystihús Ólafsvíkur vantar strax stúlkur vanar frystihúsavinnu UppL í síma 48, Ólafsvik. Skrifstofumaðui' óskast Fiskvinnslufyrirtæki úti á Landi vantar skrifstofu- mann sem fyrst. Verður að geta unnið sjálfstætt. Góð laun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5761“. IGAVPLAST HÖFUM AFTCR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA FALLEGA OG STERKA HARÐPLAST I MÖRGUM LITUM OG VIÐARLÍKINGUM. IGAV-plast er fallegt, sterkt, en ódýrt harðplast, sem gott er að vinna. IGAV-plast ER G/ÍÐAVARA. R. GUDMUNDSSON 8 KUARAN HF. ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 Nauðungaruppboð að kröfu skatthe'mtumanns ríkissjóðs í Keflavík, tollstjórans í Reykjavík, sýslumannsins í Þingeyjar- sýslu og Loga G-uðmundssonar verða bifreiðarnar Ö—12, Ö—243, Ö—496, Ö—568, Ö—715, ö—845, Ö—945, Ö—1133, Ö—1134, Þ—295, R—13842 og R—14250 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verð- ur við bifreiðaverkstæði Suðumesja, Vesturbraut 34, Keflavík, þriðjudaginn 6. febrúar n.k. kl. 14. Keflavík, 1. febrúar 1968. Bæjarfógetinn í Keflavík. Hafnarfjörður Samkvæmt reglugerð frá 19. desemfoer 1967 er bú- fjárhald (nautgripa, hrossa, svína og sauðfjárbald svo og alifuglarækt) óbeimilt í Hafnarfirði,, nema með sérstöku leyfi bæjarráðs. Sá sem hyggst sækja um leyfi til búfjártoalds skal senda umsóknina um það til bæjarráðs. í umsókninni skal gera grein fyrir fjölda búfjárins sem óskað er leyfis fyrir. Hvernig geymslu þess er háttað og öðru er máli kann að skipta. Hafnarfirði 1. febrúar 1968 BæjarstjórL Þeim, sem þurfa að auglýsa í dreifbýlinu, er bent á að ísafold og Vörður er mikið lesin til sveita Elzta vikublað landsins ÍSAFOLD OG VÖRÐUR, Aðalstræti 6. — Auglýsingasírai 22480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.