Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 17 Önauðsyn H-umferðar á íslandi Nolckrar athugasemdir við grein Baldvins Þ. Kristjánssonar 24. jan. - HVAÐ ERU Framh. af bls. 12 undirbúningi að, er gert ráð fyrir aðeins tveimur sérfræð- ingaherbergjum, þ.e.a.s. engri viðbót við það sem nú er (þó að ef til vill mætti hugsa sér að tveir sérfræðingar gætu unn ið á hvoru herbergi). Til við- bótar er svo allrúmgóður lest- rarsalur, þar sem styrkþegar myndu vinna, svo og hugsan- legir lausráðnir starfsmenn aðr- ir og gestir; loks eru „stúdíó“ fyrir gesti. Eins og húsnæðið er úr garði gert, er þar engin aðstaða til neinnar skiptingar „í deildir eftir fræðigreinum." (f kjallara munu að vísu vera afdrep hugsuð handa örnefna- og þjóðfræðum — nánast, að því er virðist, til að nýta kjallararými sem ekki þarf undir tæknideildir og geymslur stofnunarinnar og annars væru því engin not fyrir. En þessar tvær fræðigreinar geta tæpast átt sér glæsta framtíð sem horn rekur í kjallara eða angar út úr stofnun sem fæst annars við ólík efni). Um húsnæðið gildir því hið sama og um starfsmannahald: allt er miðað við þarfir rann- sóknarstofnunar í aðeins einni af þeim átta fræðigreinum sem undir Handritastofnunina voru lagðar. Loks er svo þess að geta að það er ekki á færi nokkurs eins manns — hversu mikilhæf- ur og lærður sem hann kann að vera — að veita forstöðu, stofna til og hafa umsjón með rannsóknum í átta fræðigrein- um, sem sumar hverjar a. m. k. eru hver annarri gerólikar: slíkt er einfaldlega handan tak marka mannlegrar getu. Flest- um veitist nóg að ná því valdi sem þarf á starfsaðferðum einn ar fræðigreinar til að geta staðið fyrir rannsóknum sem þoki þekkingunni nokkuð á- leiðis. Öll rannsóknarstörf — einnig í hugvísindum — eru orðin svo sérhæfð að yfirgrips- mikil, en um leið djúptæk þekk ing einstaks fræðimanns á víð- feðmu fræðasviði, sem algeng var á 19. öld og fram á þá 20., er nú þegar orðin lítt hugs- anleg: það er nú þegar nógu erfitt að halda valdi á höfuð- þáttum einnar fræðigreinar (sem er vist þegar orðið óhugs- andi í flestum raunvisindagrein um). Reynslan af starfsemi Handritastofnunar, innan þeirra þröngu marka sem þessi starf- semi hefur verið nú í fimm ár, bendir líka til, að stofnunin megi hafa sig alla við til að standast þá undirstöðukröfu, sem gerð er til allra rannsókna — að fylgjast til fulls með sér- hverju því sem gerist í fræð- unum varðandi þau viðfangs- efni sem tekin eru til meðferð- ar, þannig að rannsóknirnar byggi ætíð á því sem sannast og réttast er vitað á hverjum tíma um hvert atriði sem um er fjallað. Hverra ráða er þá þörf til úrbóta? Hvaða stefnu ber að taka í málefnum stofnunarinn- ar? Um það skal rætt í síðari hlutá þessarar greinar. V Hér að framan voru leidd rök að því, að í fræðilegu tilliti eru „íslenzk fræði“ ekki sérstök heild, þ.e. ein, sjálf- stæð og afmörkuð fræðigrein. Á hinn bóginn er ofureðlilegt að í rannsóknum og kennslu hafi við Háskóla fslands frá öndverðu verið mest áherzla lögð á þau viðfangsefni sem beint eru tengd íslandi. Slíkt er eðlilegt og fullkomlega rétt- mætt einkenni á háskólapólitík hverrar þjóðar. Með stærri Ev- rópuþjóðum eru þannig víða há skólaenilbæitti og stotfnanir fyrir móðurmálið og bókmennt ir þess, svo og fyrir mörg Ev- rópumál önnur eða a m.k. mála flokka (rómönsk mál, slafnesk, o.s.frv.), en víða aftur á móti aðeins eitt embætti t.d. fyrir öll Austurlandamál sameigin- lega (kínversku, japönsku, kóreönsku, tíbetönsku o.fl.). Á sama hátt er í ýmsum Austur- landaháskólum aðeins eitt em- Greinarhöfundur tekur það fram í fyrstu að hann tali aðeins frá sínum ákvörðunum og hugsunar- hætti. Þar fer hann alveg rétta leið að blanda ekki öðrum í sinn stórorðavaðal. Fyrir jólin báru 5 þingmenn fram frumvarp til laga á Al,- þingi um frestun á lögum um H. umferð. Greinarhöfundur læt ur sig hafa það að gefa þessum háttvirtu þingmönnum nafnið Steingerfingar og jafnvel að hann (Baldvin) hafi ekki notið hátíðanna fyrir því að þessir menn hefðu látið frumvarpið frá sér fara. Ég sem þetta skrifa, hafði al- veg óskertar hátíðir hvað þetta snerti, enda veit ég að þessir þingmenn hafa kynnt sér þá miklu andstöðu, sem þetta mál hefur vakið hjá þjóðinni. Tel ég þá menn að meiri að sjá sig um hönd og haga framkvæmdum eft ir því sem þeir vita að er rétt- ara. Vona ég að það finnist marg ir fleiri þingmenn, sem frestun fylgja, hvaða nöfn sem hr. Bald- vin vill finna á þá. Ekki var nog hjá greinarhöf- undi að finna þingmönnunum við eigandi nafn, heldur tekur hann og til meðferðar vitsmuni þeirra sem fram komi í greinargerð með frumvarpinu, sem hann teiur að helzt tilheyri gnauði og nuddi um ómerkilegt mál. Þá ræðir höfundur um þjóðar- atkvæði og fundarsamþyktir, sem farið hafa fram um málið, (þ. e. fundarsamþ.) telur hann það allt svo neðarlega ef ekki er fylgt hans hugsun að þeir mættu tilheyra hinum landsþekktu treystir sér til að stimpla and- stæðinga sína í þessu máli sem slíka þá væri tími til kominn að grafast fyrir að hvaða ætt- stofni hann er sprottinn, eða hvernig hann er að þeim vits- munum kominn, sem hann telur sig hafa umfram sína samtíðar- menn. bætti eða ein stofnun fyrir Ev- rópumál í heild. Þetta er eðli- leg afleiðing þess að hver þjóð lætur sig skiljanlega mestu skipta þau efni sem nánust eru. í þessum skilningi á hugtak á borð við „islenzk fræði“ vissu- lega fullan rétt á sér. En í þessum skilningi er það hins vegar engan veginn takmark- að við hefðbundnu greinarnar þrjár, heldur miklu víðtækara. Til samanburðar má nefna að við ýmsa bandaríska háskóla er nokkur áherzla lögð á „amerísk fræði“ (American Studies). En þá er ekki aðeins átt við amer- ísk—enska tungu, amerískar bókmenntir og sögu, heldur og landafræði Bandaríkjanna, þjóðfélags- og stjórnfræði, atvinnuvegi og efnahagskerfi, trúarbrögð, listir o. fl. A'ð nokkru leyti eru námskeið með þessu sniði ætluð erlendum stúdentum fremur en þarlend- um. Þá hefur og við ýmsa bandaríska háskóla verið stofn að til „Regional Studies“ (East Asia Program, Middle East Pro gram, Latin America Program o-s.frv.), sem skipulagslega eru svipaðs eðlis, þ.e. ná ekki að- eins yfir mál, bókmenntir og sögu hvers svæðis, heldur og aðra þætti menningarlífsins. Er þetta nám einkum ætlað verð andi stjórnarerindrekum, blaða mönnum, starfsmönnum fyrir- tækja og stofnana með alþjóð- leg viðskipti o.fl. í þessum skilningi eða svip- uðum á hugtak á borð við „ís- lenzk fræði“ vissulega rétt á sér. Og eins og rakið verður í síðari hluta þessarar greinar, má ætla að svipuð hugsun hafi legið að baki, er íslenzk fræði voru fyrst innleidd við Háskóla íslands, þó að raunin hafi smám saman orðið allmjög önnur. Þá vitnar greinarhöfundur til greinar um málið, sem læknir hafði skrifað, þar sem meðal annars er vitnað til þess að tími sé til kominn að við förum að aka eins og siðaðir menn. Mér finnst að það ætti að senda Bald- vin til Englands tilað leiðbeina forráðamönnum þar um áhuga- mál sitt og hafa þá greinina með sér máli sínu til stuðnings: Þá kemur að rökunum, sem hann færir fyrir breytingunni: 1. Sjái betur til að mætast. Það veit ég varla hvernig má ske, þar sem ökumaður er alls ekki eins viss havar hann hefur veg- kantinn þar sem hann situr fjær honum eða áður, enda eru til á flestum vegum útskot sem skylda er að stoppa á heldur en að tefla á tvær hættur á þrengri vegi framundan. Minnsta kosti aðgætir lögregla ef slys eða ó- happ á sér stað þegar mætzt er, hvor hafi verið nær útskoti. 2. Sjái betur til að aka fram úr öðrum. Þar held ég að standi allt við sama. Um framúrakstur eru til fastar reglur og því mið- ur eru þær ekki alltaf haldnar af ökumönnum. Sé ekki að þetta sé neitt atriði sem máli skiftir. 3- Sjái betur þá sem aka fram úr þeim. Ef bíll og ökumaðureru í fullkomnu lági, er þetta að mér finnst sagt til að segja eitthvað, en engin ástæða til þess að breyt- ing eigi sér stað. Þá kemur Baldvin að kostn- aðarhliðinni. Þar eins og áður virðist hann ekki vera í vafa hver sé færastur í reikningi, Það er eins og hann haldi að ekki séu til menn, sem kunni að fara með háar tölur, minnsta kosti ekki í hans andstæðingahóp og afgreiðir þá með viðeigandi nöfn um svo sem Kurfum og Fugla- hræðum. Hann bendir á, eftir að hafa afgreitt þessa skrýtnu fugla að kostnaðurinn sé ekkert atriði, þó aðstaðreynd sé að í þetta eru komnar 22 milljónir, sem að mín viti er ekki nema dálítill partur af því sem koma skal. Það er eins og þessi maður hafi ekki hugmynd um að öll afkoma þjóð- arinnar er gerólík því, sem hún var, þegar þetta mál var fyrst á dagskrá og þurfi því að spyrna eitthvað við fótum í þeirri gegnd arlausu peningasóun, sem átt hef ur sér stað undanfarin ár. Máli sínu til framdráttar vitnar Bald- við í samtal sem hann hafi átt við einhvern aðalforstjóra trygg ingafélags í Svíþjóð,(líklega ekki neinn Kurf) eins og hann hefði hlotið að nafnbót ef Baldvin hefði ekki talið hann á línunni. Gefur þessi forstjóri það út að breytingin hjá þeim sé búin að borga sig frá þjóðfélagslegusjón armiði, en þó hafa slys og orðið mun meiri nú þegar líður frá breytingunni heldur en áður var Ég vil spyrja. Hver hefur grætt eru það þeir sem fyrir slysum hafa orðið, eða einhverjar kemp- ur álíka staðsettir og hr. Baldvin Ef til vill hefur hann fengið vil- yrði fyrir fé til okkar af þessum gróða Svía, þó ekki sé nefnt, enda væri það víst fyri neðan hans virðingu að taka við því lítilræði, sem þetta mál skiftir íslenska þjóð. Slys og dauðsföll eru að því að ætla má mjög ómerkileg tilfelli í huga þessa stórbrotna manns. Þá ræðir hr. Baldvin um þjóð- aratkvæðagreiðslu í málinu. Þar er ég nú að efni til nokkuð sam- mála, en ég vildi aðeins fá því framgengt að viðhöfð væri at- kvæðagreiðsla þeirra sem öku- réttindi hafa, Veit Baldvin alveg eins og ég, hvernig því mundi lykta, og enn kemur hann með ný nöfn á alþingismenn og and- stöðina, allt frá herforingjum niður í snemmlbærur. Er ég alveg hissa hvað maðurinn kann fyrir sér í nafnavali, telur hann líka alveg sýnilega að þau komi hon- um að miklu gagni við málflutn- ing sinn. Þess vildi ég óska þó ekki sé algengt um karlkyns skepnur eða fólk að hægt væri að fá fullkomið álit læknis að hr. Baldvin væri genginn af tíman- um, það held ég að væri honum fyrir beztu úr því sem komið er. Hefði hann þá losnað við að gera sigað minna manni með þess um hrokalegu og ég vil segja mjög svo dónalegu skrifi um menn og málefni. Næst kemur Baldvin að því að hann h(jfi átt mikinn kost á því að kynnast vilja manna í þessu efni. Það held ég að hann hefði ekki átt að minnast á, því við þá kynningu hefur hann heyrt anda mikils hluta kjósanda sem ekki mun að öllu jafnaði verið í samræmi við hans vilja og er því ósköp skiljanleg sú mikla andstaða um þjóðarat- kvæðagreiðslu. En sania svarið frá Baldvin og áður: Þið hafið ekkert vit á þessu, ég hef það. Ég sem þessar línur skrifa, var á síðastl. hausti á fundi klúppsins „Öruggur akstur“ á Selfossi. Sá fundur fór mjög skikkanlega fram. Þar var mætt ur margumtalaður Baldvin. Þótti mér það alveg með eindæmum hvað maður þessi gat æst sig þar út af smáatriði svo að ég taldi hann tæpast orða sinna ráðandi. Meðal annars bar þar á góma H.aksturinn og var þá strax tek- ið fram með allri kurteisi að at- kvæðagreiðsla færi ekki fram. Nokkru seinna var ég á al- mennum fundi, sem boðað var til um H.akstur, einnig á Selfossi Þar var fjölmenni, fullt hús, margir töluðu og aðeins ein sál úr sýslunni var hlyntur málinu. Þarna voru mættir aðalfor- sprakkar og ráðamenn í H.mál- inu (þó ekki hr. Baldvin). Var þar alveg aftekið af þessum leio- andi mönnum að atkvæðagreiðsla færi fram. Þótti mönnum þetta ekki mikið lýðræði og einsvnt hverjir valdið höfðu. Þarna var mættur mikilsmet- inn aðkomumaður, sem mjög færði rök fyrir því að þetta mál væri ekki aðkallandi og eins og margir var hann mjög hræddur við að aukin slys yrðu með tilliti til þeirra vega, sem við eigum við að búa, enda rakti hann allar aðstæður sem öllum eru kunnar máli sínu til aðstoð- ar. Þegar þessi maður hélt sína síðustu ræðu, bað hann fundar- menn, sem væru á móti H.akstri að gera svo vel og standa upp. Stóð ekki á því að þessi greiði væri gerður og sátu þá eftir að- eins framkv.stj H.nefndar með föruneyti sínu þetta var alveg varast að nefna á nafn í blöðum og er mér ekki grunlaust að á sama veg hafi farið þar sem Baldvin eða hans nótar hafi set- ið fundi um málið, Þetta finnst þeim herrum alveg sjálfsagt. því þarna er unnið að því að koma heimskunni og fáfræðinni fyrir kattarnef. Um kosti þess að halda enn áfram þeirri reglu í umferðamál- um, sem verið hefur, ætla ég ekki að orðlengja, það hefur verið svo rækilega gert af mikils metn um mönnum, sem áreiðanlega eru ekki í þeim hóp fáfræðinga eða heimskingja, sem Baldvin hefur flokkað þannig. Annars veit ég að þetta mál hefði ekki fengið það ákafa fylgi, sem New York, 30. janúar. AP. BANDARÍSKA útgáfufyrirtæk ið Groves skýrði frá því í dag, að það hefði keypt réttindi fyrir Bandaríkin að endurminningum njósnarans Harold Philby, sem var háttsettur í brezku leyni- þjónustunni. en njósnaði sam- 'tímis fyrir Rússa. Bókin heitir „My secret war”. Fréttir herma, að Groves hafi greitt 50 þúsund dollara fyrir réttindin á Bandaríkjamarkaði, en franska tímaritið Paris- Match, sem keypti handritið markaðinn, hafði gert ráð fyrir beinit frá Philby fyrir heims- að fá a.m.k. 200 þúsund dollara. nokkrir hafa gert að aðalmáli 1 dag, ef ekki hefði svo viljað til að Svíar voru með þetta á döf- inni og hefðu vitanlega átt að vera búnir að breyta til fyrir löngu, en að okkur hér sé nein nauðsyn á að elta þá í þessu fæ ég ekki séð. Hvernig er með Eng lendinga, eins og ég hef áður að vikið, er þar engin umferð frá meginlandinu, eða fara þeir ekk- ert yfir með bíla til afnota á hvorum stað?. Ég held að við getum tæpast látið þá í friði, þeg ar breyting hefur orðið hér. Kem ur þá starf fyrir nokkra menn frá okkur þeim til leið- beiningar, en þá ber vel að at- huga að þeir væru ekki valdir úr fuglahræðu flokknum, heldur úr snemmbærunum. Þá vil ég að endingu beina nokkrum spurningum til hr. Baldvins: 1. Hvaða tegundum af þungabíl- um hefur hann ekið og hvað stórum? 2. Hefur maðurinn ekið svoleiC- is farartækjum daglega og við allar þær aðstæður sem slíkir ökumenn verða öft að mæta? 3. Ef hann getur ekki svarað þessum spurningum játandi, finn ur hann sig þá mann til að á- kveða, að þeir menn, sem þá at- vinnu hafa stundað jafnvel um tugi ára hafi ekkert vit á um- ferðamálum bara ef þeir fylgja ekki hans vilja? Það eru áreiðan lega til margir þeirra, sem ekið hafa svoleiðis farartækjum og átt full erfitt með að halda kanti í þoku og byljum þó að þeir sitji alveg út við kantinn í farartækinu, en ekki setið inn á miðjum vegi og orðið að áætla kantinn þaðan, sem þeir vita oft og einatt að getur verið svikull ef of langt er vikið. 4. Töldu Svíarnir sem hingað voru fengnir til ráða um breyt- inguna, vegi okkar í góðu lagi til breytingarinnar. Ég hafði nú ekki ætlað mér að skrifa neitt um H.breytinguna, en þegar ég hafði lesið þessa fruntalegu og ósvífnu grein hr. Baldvins gat ég ekki á mér setið að láta nokkrar línur á blað. Þó seint sé þá vil ég skora á háttvirta alþingismenn að athuga vel, hvort ekki megi koma því fé, sem í þetta fer, til arðbaer- ari hluta. Þegar þetta er skrifað, eru lokuð 70-80 frystihús í land- inu að því að talið er vegna fjárskorts og mikið öngþveiti rík ir í fjármálum yfirleitt. Ætli þetta sé bara ekki af því að við þessi mál fást menn, sem ekki kunna að fara með háar tölur. Látið hr. Baldvin leysa vandann. Árni Einarsson. 111111111 llllllllll BÍLAR Opiff til kl. mm 4 í dag. BÍLL DAC Mercury C ekinn 7,7 legur bil tSINS: ougar árg. 67, 00 km, glæsi- I. Plymouth s; 67. Rambler An Rambler Cla 65, 66. Zephyr II N Opel CaravE Opel Capitai Austin Mini Dodge 2Senej Taunus 12 I Taunus 17 ]V Zephyr árg. Skoðið hreii farna bíla í kynnum. íttleright árg. íerican árg. 65. ssic árg. 63, 64, ova árg. 65. n árg. 62. n árg. 59. árg. 62. ga árg. 60. d árg. 64. [ ár. 63. 63, 66. na og vel með björtum húsa- JÖN ! ambler- mboðið LOFTS Hringbraut SON HF. 121 - 10600 lllllllll lllllllllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.