Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1963 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Málmur Kaupi allan málm, nema járn. Hækkað verð. Stað- greitt. Opið kl. 9—16 laug- ard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. Fjölritun — vélritun Björn Briem, sími 32660. Mjaldur er nafn sem óglöggt sést á bláum trillubát í Reykja- víkurhöfn. Eigandi bátsins vinsamlega hringdu í síma 10853. Óska eftir að kaupa 2ja herb. íbúð. Útborgun 200 þús. Tilboð sendist Mbl. merfet: „5348“. Véltæknifræðingur með próf frá þekktum dönskum tækniskóla óskar eftir atvinnu. Tilb. merkt: „Véltæknifræðingur 5349“ leggist á afgr. Mbl. Innréttingar Smíða eldhúsinmréttingar, einnig fataskápa, verð hag- stætt. Sími 31307. Tapazt hefur skellinaðra, Tempo R-927, hvít að lit. Finnandi fær góð fundarlaun. Smjörliki hf., Þverholti 19, sími 11690. Málmur Kaupi allan málm, nema járn. Hækkað verð. Stað- greitt. Opið kl. 9—5 laug- ard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 oig 33821. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Fóstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Takið eftir Breyti gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Uppl. í síma 50777. (Geymið aug- lýsinguna). Húsnæði Get tekið að mér nýsmiði og breytingar á eldri hús- um. Uppl. í síma 14234. Peningaskápur til sölu. Til sýnis hjá Hreið ari Jónssyni, klæðskera, Laugavegi 10. Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fl. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræiti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, sími 36999. Keflavík Til sölu nýleg lítil eldhús- innrétting, tvöfaldur stál- vaskur, blöndunartæki og eldavél fylgir. Gólfteppi og fleira. Sími 1776. Messur á morgun GarSakirkja Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja. Messað kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Gunn- ar Árnason. GarSakirkja, bamasamkoma I skólasalnum kl. 10.30 f. h. — Bragi Friðriksson. Kapella Háskólans Messa kl. 8.30 síðdegis. — Gunnar K. Kristjánsson stud. theol prédikar. Séra Arn- grímur Jónsson þjónar fyrir altari. Félag guðfræðinema. Aðventkirkjan Gu'ðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Keflavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kL 5. Altarisganga. — Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 1.30. Séra Bjöm Jónsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta klukk- an 10.30. Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsternn Björnsson. Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2. — Séra Kristján Bjarnason. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10. Séra Arelíus Níelsson. Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Æskulýðssamkoma kl. 2. Ung ur ræðumaður. Trompetleik- ur. Erlendir skiptinemar syngja. — S. H. G. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 2. (Athug fð breyttan tima). Einar Gísla scm frá Vestmannaeyjum pré- dikar. Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4.30. Hall- grimur Guðmannsson prédik- ar. Haraldur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrím- ux Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Mosfellsprestakall Árbæjarsókn Bamasamkoma í barnaskól anum við Hlaðbæ kl. 11. Al- mennur safnaðarfundur í barnaskólanum við Rofabæ kl. 5. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellssókn Messa að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Asprestakall Messa í Laugarásbiói kl. I. 30. Fermingarbörn og for- eldrar sérstaklega beðin um að koma. Bamasamkoma kl. II. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrimskirkja Barnasamkoma kl. 10. Syst ir Unnur Halldórsdóttir. — Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Elliheimilið Grnnd Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson messar. — Heimilisprestur. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón usta kl. 10. — Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson messar. Safnaðar- prestur. FRÉTTIR Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Þrír ungir sjá um samkomuna. Allir velkomnir. Baraastúkan Svava Fundur á sunnudaginn, 4. febrúar kl. 2, í Gððtemplarahús- inu. Inntaka. Kvikmyndasýn- ing. Spurningaþáttur. Verðlaun. — Gæzlumenn. Dansk Kvindeklubs general forsamling bliver af- holdt tirsdag den 7. februar kl. 20.30 i Tjarnarbuð. Bestyrelsen. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. 4. 2. Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4. Bænda- stund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Reykvíkingafélagið heldur skemmtun fimmtud. 8. febrúar í Tjarnarbúð, niðri, kl. 8.30. Karlakór Reykjavíkur syng ur. Vilhjálmur Þ. Gíslason flyt- ur erindi Emilía Jónasdóttir skemmtir. Happdrætti. Dans. — Takið með ykkur gesti. Færeyska sjómannaheimilið Samkoma á sunnudag kl. 5. — Allir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund sinn miðviku daginn 7. febrúar kl. 8.30, að Bárugötu 11. Skuggamyndasýn- ing frá fundum félagsins í vetur. Fíladelfia, Reykjavík Almenn samkoma kl. 2. Athug ið breyttan tíma. Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Fjöl- breyttur söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarmnar. — — Samkoman um kvöldið kl. 8 fellur nfður. Langholtsprestakall Óskastundin kl. 4 fyrir böm og unglinga. Ávarp, kvikmynd- ir, upplestur og fleira. Félag austfirzkra kvenna heldur aðalfund fimmtudag- inn 8. febrúar að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Tjamarlundi þriðju- daginn 6. febrúar kl. 9. Spilað Bingó. Bræðafélag Ásprestakalls heldur aðalfund sinn mánu- daginn 5. febrúar kl. 8.30, í Safn aðarheimilinu, Sólheimum 13. Myndasýning frá Þorskastríð- inu. Eiríkur Kristófersson, skip- herra, segir frá. Kaffidrykkja. Kristileg samkoma verður haldin í samkomusaln- um Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöld ið 4. febrúar kl. 8. Verið hjart- anlega velkomin. Hjálpræðið er fjarri óguðleg- um, því að þeir leita eigi fyrir- mæla þinna, Drottinn. (Sálm. 119, 155). í dag er laugardagur 3. febrú- ar og er það 34. dagur ársins 1968. Eftir lifa 332 dagar. Blasi- usmessa. Ansgar kristniboði. — Vetrarvertíð á Suðurlandi. 15. vika vetrar byrjar. Ardegishá- flæði kl. 7.36. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stóðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa ■Ila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin rSvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 3. til 10. febrúar er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Sjúkrasamlag Keflavikur Næturlæknir í Keflavík: 2/2 Kjartan Ólafsson. 3/2—4/2 Arnbjörn Óiafsson. /52—6/2 Guðjón Klemenzsson. 7/2—8/2 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla, laugardags- til mánudagsmorguns, 3.—5. febrú- ar er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Aðfaranótt 6. febrúar er næturlæknir Eiríkur Björns- son, sími 50236. Kefla-. iKurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og fðstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- t>r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Kvenfélagskonur Garðahreppi Munið aðalfundinn, þriðjudag- inn 6. febrúar kl. 8.30. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfir’ði heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Kvennadeild Borgfirðingaféi. heldur fund, þriðjudaginn 6. febrúar í Hagaskóla kl. 8.30. — Séra Frank M. Halldórsson mæt- ir á fundinum. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur stúlkna og pilta, 13— 17 ára, verður í Félagsheimilinu mánudagihn 5. febrúar. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Hall- dórsson. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 4. febrúar kl. 8.30. Allir vel- komnir. Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík I Reykjavík verður fluttur fyrirlesturinn: „Sálmarnir — fagur leiðarvísir fyrir líferni okkar“. Hann hefst kl. 5 í Fé- lagsheimili Vals við Flugvallar- braut. í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði kl. 3 verður flutt erindi og sýndar myndir varðandi efn- ið: „Hversu lítilfjörlegur er mað urinn í samanbtirði við Guð“. Fyrirlesturinn: „Líf okkar er háð afstöðu okkar til æðstu yfir- ráða Guðs“, verður fluttur kl. 8 í Keflavík. Allir eru velkomnir á sam- komumar. Keflavík Kristniboðsvikunni lýkur um þessa helgi. í kvöld tala Bald- vin Steindórsson og Guðni Gunn arsson. Einsöngur. Samkoman hefst kl. 8.30 og er í kirkjunni. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Félagsmál, ræða, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, kaffi veitingar. Kvenfélag Ásprestakalls heldur aðalfund sinn mánudag- inn 4. febrúar kl. 8.30 í Safnaðar- heimilinu, Sólheimum 13. Mynda- sýning frá Þorskastríðinu. Eiríkur Kristófersson, skipherra, segir frá. Kaffidrykkja. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur mánudaginn 5. febrú ar kl. 8.30. — Stjórnin. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgshlið 12, Reykjavík, sunnudagskvöldið kl. 8 sxðdegis. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30, kirkjukjallaran- um. Fjölmennið. Sunnudagaskólar Minnistexti Sunnudaga- skólabama: Þá heyrði ég raust Drott- ins, hann sagði: „Hvern skal ég senda?“ Og ég sagði: „Hér er ég, send þú mig“. (Jesaja, 6,8) Sunnudagaskólar KFTJM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kL 10.30. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. HeimatrúboðiS Sunnudagaskólinn kl. 10.30. — Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn, Mjóuhlxð 16, kl. 10,30. — ÖU börn hjartanlega velkomiix. Fíladelfía Sunnudagaskólar hefjast kL 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8. Öll örn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna í Skip- holti 70 hefst kl. 10.30. — Öll börn velkomin. sá NÆST bezli Jón á Ægissíðu var annálaður glímumaður. Norðlendingur einn, sem var í kaupavinnu í næstu sveit, hugðist hitta Jón, og sannprófa glímuhæfni hans. Kom hann að Ægissíðu, og hitti gamlan mann þar fyrir utan tún, og spyr eftir Jóni. Karl spyr hvaða erindi hann eigi við Jón. Komumaður kveðst vilja glíma við Jón, því að hann hafi heyrt miki'ð sagt frá afrekum hans. „Það væri nú gaman að koma í eina við mann, sem svo mikið leggur á sig til að glíma við hann“, segir karl. Taka þeir nú saman, og liggur komumaður á fyrsta bragði. Þegar hann hafði staðið upp, segir karl: „Nú getur þú sagt, að þú hafir hitt Jón á Ægissíðu".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.