Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 28
AUGLVSIHGAR
SÍMI SS*4«8Q
Afnotagjöld af bíla-
viðtækjum felld niöur
— H-nefnd skorar d yfirvöldin
FRAMKVÆMDANEFND hægri
umferðar hefur farið þess á leit
við viðkomandi yfirvöld, að at-
hugað verði hvort ekki megi af-
nema afnotagjöld af útvarpstækj
um í bilum. Er tillaga þessi til
athugunar hjá Menntamálaráðu-
neytinu.
Benedikt Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri nefndarinnar, tjáði
Mbl., að þessi tillaga væri fram
komin vegna þess, að nefndin
teldi mikla þörf á því að útvarps-
tæki væru í sem flestum bílum
í sumar, til að mögulegt væri að
koma fræðsiu og upplýsingum
til fólks í helgarferðum, og það
er trú okkar að útvarpstækjum
í biium myndi fjölga yrði þessi
háttur hafður á.
skildi mjög vel tilmæli hægri
nefndarinnar, en þeir gætu ekki
fallizt á neina breytingu á heim-
ihd sinni til innheimtu þessara
afotagjalda, nema útvarpinu yrði
séð fyrir jafnmikluim tekjum og
það missti við þetta. Sagði
Gunnar, að benda mætti á þann
möguleika til að afnema inn-
heimtu á afnotagjöldum útvarpa
í bílum, að beina þeirri upphæð
yfir á önnur afnotagjöld, svo
sem yfir á afnotagjöld heimil-
anna. Þá mætti einnig fella nið-
ur afnotagjöld af bílaútvörpum
með því að láta bifreiðaeigendur
greiða ákveðna krónutölu fyrir
rétt til að hafa útvörp í bílum
sínum um leið og þeir greiddu
biifreiðaskatt sinn.
Morgunblaðið sneri sér til
Gunnars Vagnssonar, fjármála-
stjóra útvarpsins, og sagði hann,
að forráðamenn útvarpsins
ÍSAFJÖRÐUR
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á fsa-
firði halda stórbingó í Sjálfstæð-
ishúsinu á sunnudagskvöldið 4.
febrúar kl. 8.30 e.h.
Margir og glæsilegir vinning-
ar verða í boði og er hinn
stærsti þeirra vöruúttekt fyrir
10 þúsund krónur.
„Nú er hann enn að norðan,^
næðir kuldaél . . . .“
Það var vetur í höfuðborg-1
inni í gær, eins og sjá máf
af þessari mynd, sem Ól. K.
M. tók á Austurvelli.
Um 285 þús. kr. hef ur v erið úthlut
að úr atvinnuleysistryggingarsjóði iöért
— það sem af er þessu ári | Að því er sverrir Þerb_jör”s; ^ ®
heitt vatn
ÞEGAR hefur verið greitt til
nokkurra úthlutunamefnda úr
atvinnuleysistryggingas, og nem
ur sú upphæð samtais 284.839
Frá vinstri Vilhjálmur Stefánsson, Sigurður Guðmundsson
Indriði Jónsson á myndina vantar auk Stefáns Hallgrím
Hallgrímsson. (Mynd Á. J.)
son tjáði Mbl. í gær, voru greiðsl
krónum. Múrarafélag Reykja-1 ur úr atvinnuleysistryggingar-
víkur hefur fengið til úthlut- sjóði hverfandi litlar árið 1966,
unar 23.703, Dagsbrún 222.090 en í fyrra námu þær eitthvað
kr., og verkakvennafélagið Fram um 6—7 millj. kr. fyrir allt
sókn 30.046 kr. I landið.
Ekkert atvinnuleysi
sjúmanna í borginni
— uppíýsir LÍU
MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið
sér til Landssambands ísl. út-
vegsmanna og spurzt fyrir um
mannaráðningar á bátana fyrir
vetrarvertíðina.
Kristján Ragnarsson, fuldtrúi
hjá LÍÚ, sagði blaðinu. að þátt-
taka í vetrarvertíð væri ekiki al
menn enn vegna þess að marg-
ir bátar, sérstaklega í Reykja-
vík og Hafnarfirði, fari ekki á
Urðu að vaða eldhaf til
að komast út
þegai kviknaði í verbúð d Grandagarði
ELDUR kom upp í verbúðinni
við Grandagarð 47 í gær. sem
er í eigu Sjófangs h.f. Slökkvi-
liðinu barst tilkynning um eld-
inn kl. 14,55, og þegar slökkvi-
liðsmenn komu á vettvang var
mikill eldur þar fyrir. Ráðizt
var gegn eldinum með háþrýsti-
slöngum, og gekk slökkvistarfið
fljótt og vel. Fimm menn voru
við vinnu í verbúðinni, og var
ekki öruggt um tíma, að allir
hefðu komizt út, en svo reynd-
ist þó vera. Slökkvistarfið tók
um hálfa klukkustund, en
skemmdir urðu talsverðar á
húsi, og eins ýmsum hlutum,
sem voru í verbúðinni.
Blaðamðaur Mbl. ræddi við
ViLhjálm Stefánsson, einn mann
anna fimm, sem voru við vinnu
í venbúðinni, þegar eldurinn
kom upp. Sagðist honum svo frá.
— Þetta gerðist skömmu fyr-
ir klukkan þrjú, en við vorum
þá að beita. Á hæðinni fyrir of-
an oklkur voru menn af SHELL
bíl að dæla olíu á tank, og byrj
aði olian skyndiiega að ieka of
an af hæðinni á olíuofn, sem var
beint fyrir neðan. Við tókum eft
ir þessu og hrópuðum til olíu-
mannanna til að aðvara þá, en
allt í einu varð sprenging og
eldurinn gaus upp. Leiðin út
úr verbúðinni lokaðist vegna
eldlhafs en okkur tókst þó að
vaða' eldinn. Sluppum við fjór-
ir algjörlega ómeiddir frá þessu,
en faðir minn Stefán Vifhjálms-
son, 59 ána að aldri, brenndist
á höfði. Var hann fluttur á
Slysavarðstofuna, en er e(kki
mikið meiddur.
Byggingin mun hafa skemmzt
talsvert, og ennfremur skemmd
usrt bæði beita og veiðarfæri,
ásamt yfirhöfnum tveggja okk-
ar með einhverjum verðmætum
línuveiðar. Hins vegar megi
gera ráð fyrir, að veiðar í net
hefjist um og upp úr miðjum
febrúar.
Kristján sagði, að noikkuð
hefði borið á því, að sjómenn
hefði vantað í verstöðvar úti á
landi og hefði Landssamfoandið
því snúið sér til Ráðningarskrif
stofu Reykjavíkurfoorgar, sem
annist atvinnuleysisskrána í
Reykjavík.
Hefði LÍÚ fengið lista yfir 51
ativnnulausan sjómann. Hefði
verið haft samfoand við flesta
þessa menn, ýmist með símtöl-
um eða símsikeytum, en árang-
urinn hefði hins vegar orðið sá,
að aðeins einn þessara 51 hefði
Framh. á bls. 27
UNDANFARNA daga hefur ver
ið kalt í veðri, og hafa ýmsir
óttast að hitaveitan kynni að
bregðast. Samkvæmt upplýsing-
um Jóhannesar Zoega er þó
ekki hætta á því, herði frostið
ekki þeim mun meira. Nægilegt
vatn er enn fyrir hendi, enda
hefur það talsvert mikið að
segja, að um miðjan janúar var
borholan í Blesugróf tengd við
hitaveituna.
IHefur skotið
13 tófur í vetur!
Hvítárholti, 2. febrúar.
* ÓVENJU mikið hefur verið
I skotið af refum það sem af er
vetri í Ilrunamannahreppi.
[ Hafa þeir allir veiðzt skammt
frá bænum Kaldbak, sem er
I efsti bærinn austan til í
I hreppnum, en þar býr maður
að nafni Siggeir Þorgeirsson,
’sem er góð skytta.
Hefur hann þann háttinn á
i við veiðarnar, að hann legg-
k ur æti fyrir tófurnar, en situr
Framh. á bls. 27
Fútbrotinn drengur
fluttur á vélsleða
Bolungarvík. 2. febr.ar.
ELLEFU ára drengur fótbrotn-
aði í gær er hann féll á skíðum
á svokölluðum Múrhúsum. Leit-
að var til björgunarsveitar
Slysavarnafélagsins, sem á
vélsleða og önnur
hjálpartæki og var drengurinn
fluttur í sjúkrahúsið á ísafirð
læknisins. Þaðan var han:
fluttur á sjúkrahúsið á ísaflrð
og líður nú eftir atvikum vé
Þetta atvik sýnir vel gagnsen
vélsleða ©g slíkra hjálpartækjs
á afskektum stöðum, þar sei
snjóþungt er á vetrum.