Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 27 - VIETNAM ' Framhald af bls. 1 inig varð í geymislunni og eldur kviknaði í nærliggjandi hú’sum. Einnig kviknaði elidur á fleiri stöðum í borginni, og var sums staðar uim stórbruna að ræða. Snemma í dag bárust þær frétt ir frá Hue, skammt sunnan við lanidamæri Norður-Vietnam. að fjölmennar sveitir kommiúnista hefðu mestan hluta borgarinn- ar á sínu valdi. Þótt verjend- ur borgarinnar væru vel vopn- um búnk og beittu hriðskota- byssum, sprengivörpum og eld- flaugum, sóttu sveitir kommún- ista fram. Reynt var að koma liðsauíka til bandarísku sveit- anna í borginni með þyrlum, en það tófcst ekki vegna harðrar loftvarnarskothríðar kommún- feta. Einnig reyndu þyrlur að bomast til borgarinnar til að flytja á brott særða hermenn, og voru tvær þeirra skotnar niður. f Vinfh Long á ósasvæði Me- kong fljótsins höfðu Bandaríkja menn flotastöð, en borg þessi er 88 km. fyrir sunnan Saigon. Þegar skæru-liðar hófu sókn til borgarinnar voru öll bandaísk skip, sem þar voru, send úr höfn. Hersveitir Bandaríkja- manna eru þó enn í borginni og verjast sókn skæruliða. Hafa skæruHðar gert árásir á fleiri borgir og bæi á ósasvæðinu, og eru meðal annars sagðir hafa tekið borgina Xuan Loc, sem er höfuðborg héraðsins. Sé það rétt munu skæruHðar ráða yfir 10 héraðis-höfuðborgum. f heild er mjög erfitt að fá nokkurt áreiðanlegt yfirlit yfir ástandið í Vietnam, þvi fregnum ber alls ekki saman. Talsmenn beggja aðila telja upp borgir og fæi þar sem þeirra sveitir eiga að vera í sókn, eða að sigri komnar, og oft eru fregnirnar þess eðl’is að báðir aðilar hafi sigrað. SKÝRSLA VIET CONG f frétt frá Tókíó er sfcýrt frá því að Giai Phong fréttaþjóní ustan, sem flytur málstað Viet Gong skæruliða, hafi í dag birt bráðabirigðayfirlit um atiburðina í Vietnam frá 30. janúar til dags - FLOKKSRÆÐI Framh. af bls. 20 að ákvörðun framboða færist í ríkari mæii í hendur flokks- stjórna. Allt frá 1933 hefur sú regla gilt óskorað, að við hlutbundnar kosningar mætti bera fram fleiri en einn lista í, nafni sama flokks í kjör- dæmi. Þannig var, þegar hlut- fallskosning var í Reykjavík- urkjördæmi einu ótvíræð heimi'ld til slíkra framiboða. Þegar tekin var upp hlutfalls- kosning í tvímenningskjör- dæmum 1942 gilti þetta einn- ig. Ennfremur var svigrúm þetta talið núverandi kjör- dæmaskipun mjög til gildis eins og ummæli Bjarna Bene- diktssonar 1969 bera ótvíræð- an vott um. Því verður ekki trúað að óreyndu, að unga fólkið á ís- landi í dag horfi þegjandi á alvarlega atlögu að rétti þess. Ungir áhugamenn um vöxt og viðgang lýðræð’is í landinu hljóta að leggjast einhuga gegn tillögu dómsmálaráð- herra. Samþykkt frumvarpsins eýkur tvímælalaust flokks- ræðið í landinu. Finnst ein- hverjum á það bætandi? Ann- að hvort er frumvarpið kom'ið fram fyrir misskilning eða enn skuli flokksólarnar hert- ar. Frumkrafan hlýtur að vera sú, að flutningsmaður tillög- unnar dragi hana til baka. Að öðrum 'kosti verður að treysta því, að frjálslynd og framsýn öfl á Alþingi íslendinga felL tillöguna. Með skirskotun th þess, að mál þetta krefst ekki brýnnar úrlausnar, verður að krefjast til þrautarvara, að Aiþingi skipi milHþinganefnd tii þess að skoða málið. ins í dag. Segir þar meðal ann- ars að skæruHðar hafi valdið miklum skemmdum í 64 borg- urn og bæjum- í 32 héruðum Suð ur-Vietnam undanfarna þrjá daga. Einnig hafi skæruliðar ráðizt á 24 flugstöðvar og flug- velli í Suður-Vietnam, og á tveimur þeirra — í Danan.g og Vinh Long — hafi þeim tekizt að eyðileggja 130 flugvélar Bandaríkjanna. f tilkynningunni er skorað á Sbúa Saigon að ganga í lið með skaeruliðum. vinna sigur á Bandarífcjamönnum og útrýma svifcúrunum, sem fari með völd í landinu, Er áskorunin frá Ngu yen Huu, einum af leiðtogum skæruliðanna, Segir hann að bandarfsíkar sprengiur fái ekki bugað þjóðina í Vietnam, sem hafi verið hert í baráttum sið- ustu fjögur þúsund ára. Segir hann að eina rnaókmið „Þjóð- frelsishreyfinigarinnar sé að „bjarga landinu“ og koma á ..sjálfstæðu og fullvalda Suður- Vietnam, friðeömu hlutlau.su og efnuðu Suður-Vietnam með það lokatakmarg í huga að sameina okkar ástkæra föðurland á ný“. Annar af leiðtogum skæru- liða, Nguyen Phu Soai, ræddi við fréttamenn í Hanoi í dag, og benti þeim á að yfirstand- andi aðgerðir Viet Cong ættu sér ekkert fordæmi. Sagði hann að gkæruiiðar væru í stöðugri sókn. og hefðu þeir gert árás- ir á 40 borgir og bæi, þeirra á meðal Saigon. Danang og Hue. og á alOar belztu herstöðvar Bandarífcianna. Sagði hann enn fremur að sumisstaðar. eins og í Saigon og Hue, hefðu verið stofnuð samtöfc andstæðinga Bandaríkianna og Thieu-Ky klikunnar, sem hann nefndi svo. er hefðu nána samvinnu við . Þir'ðfrelsishreyfinguna“. Soai hélt því fram, að sveit- ir úr her sttórnarinnar í Saigon hefðu gengið í lið með Viet Cong. f stuttu miáli mætti því segia að árásarmáttur óvinarins hefði verið lamaður og dregið hefði úr getu óvinarins til and stöðu við „Þióðfrelisishreyfing- una“. 10 ÞÚSTTND FELLDIR Lyndon B. Jdhnson Banda- ríkiaforseti ræddi við frétta- menn í Washington í dag um á- standið í Vietnam. Sagði hann að berstiórn Bandaríkianna hafi lengi búizt við að Viet Cong skæruliðar og hersveitir frá Norður-Vietnam hæfu nýja sókn um þetta leyti. „Við höfum vitað það í nofckra mánuði að komm.nistar ætluðu að byrja nýja sókn með vorinu. Höfðum við fengið ýt- arlegar upplýsingar um fyrir- skipanir Ho Chi Minhs forseta varðandi sóiknina. f þeim er gert ráð fvrir alldheriar uppreisn í Suður-Vietnam, og vitum við að - ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 26. sendingum og yfirsýn yfir völl- inn. Mörk KR skoruðu Eyleifur 2, Jón Sigurðsson, Guðm. Har- aldsson og Gunnar Felixson. Karl Hermannsson skoraði mark Kefla víkur. Til gamans og skemmtunar voru tveir leikir. Fyrst kepptu gamlar stjörnur Fram og KR. Hafa þau lið fyrir alllöngu hlot- ið nöfnin Bragðarefnirnir (Fram) og Harðjaxlarnir (KR), enda hafa þau æft allvel að minnsta kosti KR. KR-ingar sigruðu 6-—4 eftir jafnan leik framan af. Margt sást laglega gert hjá „gömlu mönnunum" og sízf lak- ar en margt af því er keppnis- lið mótsins sýndu. á léku stjórn Fram og lið íþróttafréttamanna, sem gekk undir nafninu „Dýrlingarnir" Urðu nú „Dýrlingarnir" að lúta því sem flest lið þurfa að gera einhvern tíma — þ.e. að tapa og það gerðu þeir rösklega núna eða með 1 marki gegn 4. Leik- urinn var alls ekki eins ójafn og markatalan gefur til kynna, en Framliðið hafði heppnina með sér og það var því aðalstjórn Fram sem færði félaginu eina sigur kvöldsins og „mesta sigur Fram á árinu“ eins og sagt var eftirá. tilgangur uppreisnarinnar var að kollvarpa löglegri stjórn lands- ins og valda þeim glundroða að við og yfirvöldin í Saigon vær- um reiðubúnir til að samþykkja skipun nýrrar samsteypustjórn- ar í Suður-Vietnam þar sem kommúnistar réðu mestu“, sagði forsetinn. Annar hluti sóknarinnar átti svo að vera stórfelld innrás her- sveita frá Norður-Vietnam. Forsetmn hatfði það eftir að- alstöðvum Westmorelands hers- höfðingja í Saigon að í átökun- um undanfarna daga hefðu ver ið felldur rúmlega 10 þúsund hermenn kommúnista og 2.300 handteknir. Hinsvegar hafa Bandaríkin misst 249 hermenn og 553 menn hafa fallið úr her- Suður-Vietnam á þessum sama tíma. Kommúnistar hafa gert marg- ar árásir á flugvelli Bandarikia ma.nna, sagði forsetinn, og hefur þeirn tekizt að giör-eyðileggja fimmtán herflugvélar og 23 þyrlur. auk þess sem fjöldi flug véla befur orðið fyrir skemmd- um. „Aðalatriðið er“, sagði John- son, ,,að yfirlýstum tilíangi upp reisnarinnair hefur ekki verið náð. Leiðtogar kommúnista rei'knuðu með stuðningi almenn ings í borgunum en nutu hans í miög litllum mæli“. JOhnson taldi að næst mætti búast við tilraun hersveita Norð ur-Vietnam til sóknar á svæðinu sunnan landamiæranna og hlut- lausa svæðiisins. Taldi hann að sú sókn beindist fyrst og fremst að svæðinu við Khe Sanh. „Við fcöfum lengi vitað um þessi sóknaráform óvinarins. Undan- farnar vikur hef és stöðugt ver ið í samibandi við Westmoreland bershöfðineja og við herforingja ráðið ti’l að vera viss um að her stiórnin í Vietnam fengi öll þau hergögn og vistir, sem hún telur sig þurfa á þessu stigi. Ég er sannfærður um að menn okkar og her Suður-Vietnam beriast af hreysti. Eins og þið vitið er ástandið miög breytilegt. Við munum láta baindarisku þjóðina fá að fylgjast með þróun mál- anna“. KOMMÚNISTAR GJÖRSIGR- AÐIR“ Nguyen Van Thieu forseti Suður-Vietnam boðaði í dag til skyndifundar með leiðtogum rfk isstiórnarinnar, en að þeim fundi loknum flutti hann ávarp, sem sjónvarpið var um allt land, f ávarpinu sagði Thieu forseti meðal annars að tekizt befði að hrinda sókn kommúnista, og þráft fyrir mótetöðu skæruliða í nokkrum borgu-m landsins, mætti telia að kommúnistar hefðu verið giörsigraðir. Meðan for-etinn var að flytja ávsrp sitt í Saigon. geisuðu bar daear í sex hverfum borgarinn- ar. og barizt hús úr húsi. Thieu saeði að hann væri þvi fvlejandi að enn yrði hert á loftárá'sum á Norður-Viietnam þannig að ráðizt yrði á öl’l þau skotmö’'fc. sem hafa hernaðar- legt gildi. Átti þessi útfærsla loftárásanna að vera nofckurs- konar „refsing“ vegna skyndi- sóknar kommúnista í Suður- Vietnam. Ellsworfh Bunker, sendiiherra Bandarikianna í Saigon, kom til vinnu sinnar í sendiráðinu í dag, en skæruliðar Viet Cong réðust inn í sendiráðið fyrr i vikunni og náðu hluta þess á sitt vald áður en bandari'kum hermönn- um tókst að fella flesta þeirra. Meðan Bunker sendiherra var í sendiráðinu héldu leynisfcyttur kommúnista öðru hverju uppi skothríð á húsið. Lét sendiherr- ann sér fátt um finnast og sat áfram við sfcrifborð sitt úti við glugga. Gripu þá herlögreglu- menn i taumana og fengu sendi berrann til að flytja sig í ör- uggara herbergi, gluggalaust. Segja talsmenn sendiráðsins að stundum hafi skothríðin verið svo mikil að starfsmönnum hafi verið skipað að sitja á gólfinu fjarri gluggum. ★ í Kína hafa kommúnistar fagnar skyhdisókn trúbræðra sinna í Vietnam, Dagblað Al- þýðunnar, málgagn kínversku stjórnarinnar, birtir í dag grein um ástandið í Vietnam og segir að skyndiáhlaup kommúnista þar hafi verið „enn einn glæsi- legur sigur“. og sýni að dagar Bandarikjamanna í Vietnam séu taldir. „Kínverska þjóðin fagn- ar þessum glæsilegu aigrum ner sveita Þjóðfrelsishreýfingarinn- ar og sendir hugrökkum bræðr- um sínum í Suður-Vietnam hll) ar hamingjuóskir". Blaðið segir að árásirnar hafi sýnt að jafnvel aðalstöðvar BandarSkjanna í Suður-Vietnam væri ekki öruggt skjól. Blaðið vitnar í fyrri ummæli Jo,hnsons Bandaríkjaforseta um að Viet Cong hafi beðið hvern ósigur- inn á fætur öðrum í ba.rdögum við hersveitir Bandarífcjanna og Suður-Vietnam og segir: „Ekki verður hjá því komizt nú þegar staðreyndirnar eru komnar í j ljós að allur heimurinn hlær að I lygum Johns'ons". Bóðslefna Stúdentafélagsins am ísland og þrénnorríkin STÚDENTAFÉLAG Háskóla ís lands efnir til ráðstetfnu um efn ið „ÍSLAND OG ÞRÓUNAR- RÍKIN“ í dag, laugardaginn 3. febrúar, kl. 2 e.h. að Snorra- búð, Hótel Loftleiðum. Fram- sögumenn verða: Ólafur Björns son, prófessor, Sigurður Guð- mundsson, skrifstofustjóri og Andri ísaksson, sálfræðingur. Að framöguerindum loknum verða frjálsar umræður og fyrirspun- ir. Til áðstefnunnar hefur verið boðið sérstáklega fulltrúum æskulýðssamtaka, stjórnmála- fl'okká, félagssamtaka stúdenta, Æskulýðssa.miband íslands, fram kvæmdanefndar „Herferðar gegn hungri“ ásamt öðrum áhugamönnu.m um þessi efni. Öllum stúdentum er einnig heim ill aðgangur meðan húsrúm leyf ir. Frá fundanefnd SFHÍ. Iitnbroft í fyrrinótft einn staðinn að verki BROTIZT var inn á einum stað í fyrrinótt og maður var stað- inn að innbrotstilraun í húsa- kynnum O. Johnson og Kaaber við Sætún. Brotizt var inn í Vogakaffi við Súðavog og stolið þaðan ein- hverju af sígarettum og 4-690 krónum í peningum. Þjófurinn braut litla rúðu í hurð og gat teygt sig þar í gegn í lésinn. Engar frekari skemmdir voru unnar. Vaktmaður O. Jofcnsons og Kaabers varð í fyrrinótt var við mann, sem var að reyna að brjóta sér leið inn á lóð fyrir- tækisins við Súðavog. Lóðin er rammlegá girt og hliðið harð- læst um nætur. Vaktmaðurinn gerði l'ögregl- unni þegar viðvart og handtófc hún á staðnum mann, sem var að k'lippa gat á hliðið. Á mann- inum fundust ýmis verkfæri, sem þóttu sanna. að hann ætlaði sér lengra en aðeins í gegn um - 13 TÓFUR Frham af bls. 28 síðan fyrir þeim. Var hann búinn að skjóta 13 tófur um miðjan janúar, og er það tals- ver.t meira en hann skaut all- an veturinn í fyrra. — S. Sig. - EKKERT Frham af bls. 28 fen.gizt til að ráða sig á bát. Kristján sagði, að a.lmennt hefði komið í ljós. þegar haft hafi verið samband við fyrr- greinda menn, að flestir þeirra væru í vinnu, eða vildu ekki ráða sig á fiskiskip. — Okkur þætti ástæða til, að eftirlit væri haft með því, að menn í atvinnu létu ekfci skrá sig atvinnulausa, sagði Kristjén. Þá má geta þess, sagði Krist- ján, að í fyrradag hefði LÍÚ hefðu au.glýt eftir mönnum á bát í Reýkjavík og hefðu að- eins tveir menn gefið sig fram. LEIÐRÉTTIIMG í MINNINGARGREIN Hannes- ar Björnssonar um Jón Magn- ússon fréttastjóra, sem birtist í blaðinu í gær, urðu tvær prent- villur, sem lesendur eru beðnir velvirðingar á. í fimmtu málsgrein: . . og sú gleði átti alla tíð bólfestu í brjósti þínu, en þar átti að standa . en sú glóð o.s.frv. í næst síðustu málsgrein stóð: Og sólrík sveit vor, hinn ó- gleymanlegi góðheimur norð- ursins Þar átti að standa: goðheimur norðursins. hliðið og flut'ti lögreglan hann í fangageymslu, þar sem hann gisti í fyrrinótt. Við yfirheyrslu í gær neitaði maðurinn að segja nokkuð um þetta- tiltæki sitt. IMýnazistar Hannover, 1. febrúar. NTB. ADOLF von Thadden, formaður NDP, flokks öfgasinnaðra hægri manna sem af mörgum er kall- aður nýnazistaflokkur, hélt því fram í gær, að flokksbróðir hans hefði látizt í gærkvöldi eftir að að kommúnistar hefðu ráðizt á hann með barsmíðum. Maður þessi, Karl Hofman, sem er 56 ára að aldri, lézt eftir öllu að dæma af völ'duim hjarta- slags eftir áflog í bjórstofu í Múnchen þar sem vinstrisinnar ■efndu til fundar i tilefni af því að 35 voru voru liðin síðan Hitler komst til valda. JQHIVS - M\i\lVILLE glerullareinangninin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.