Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 196« 7 w \ Eg fœ stundum málverk fyrir hesta"\ ,, Spjallað við Bjarna í Hörgsholti, Nreppamann VIÐ áttum leið um daginn, svona á förnum vegi rctt framhjá Bændahöllinni, sem þessa daganna ber nafn með réttu, því að bændur lands- ins þinga þar og ræða sín á milli landsins gagn og nauð- synjar, og sýnist sitt hverj- um og í einni hliðarstúkunni sáum við bregða fyrir al- skeggjuðum manni, broshýr- um, settumst hjá honum og tókum hann tali. Þar var kominn Bjarni Guð mundsson bóndi í Hörgsholti, sá, sem hefur gefið út rit sitt Hreppamanninn um 9 ára skeið. „Hvernig í ósköpunum datt þér í hug að fara að gefa út Hreppamanninn, Bjarm?“ „Og það voru svo sem eng- in ósköp. Mig langaði til að skrifa, og fyrst gaf ég út 16 fjölritaðar síður, aðems 100 eintök. Þau komu þannig út 3 en þá steypti ég þeim saman í eitt hefti, sem var Ijós- prentað hjá honum Jakobi í Lithoprent. Auðvitað var þetta dýrt, en hann benti mér á að fara til fyririækja og fala hjiá þeim auglýsingar, og að þeirn fengnum orti ég þær upp, og mér hefur reynst það vel, að yrkja auglýsingar, og bæði fyrirtækin, ég og vænt- anlega líka viðskiptavinirnir eru ánægðir með þetta form. Ég fékk fyrstu auglýsinguna frá SfS, en á eftir gekk ég til ka-upfélagsins á Selfossi, og þeir hiöfðu sagt mér fyrir sunnan, að ég skylda setja uipp helmingi hærra verð þar, þeir ættu nóg til að borga með, hvað eftir gekk. Ég spurði bara, hvort ég mætti ekki breyta orðalaginu svo- lítið og færa það í hending- ar. Og síðan eru allar aug- lýsingar á þann veg. Þetta er voða mikil vinna. Maður er svona 2 mánuði í pr°ntsmiðj- unni að leiðrétta villur. Stund um dreymir mig fyrir vill- Bjarni í Hörgsholti brosir í kampinn uim, og það eru vondir draum- ar. Annars þætti mér vænt sm, að þú tækir þennan póst upp í blaðið, hann er svolítið kjarnyrtar, einskonar áminn- ing fró gamla manninum“. Og við flettum upp í Hreppa- maninum níunda að þessum pósti, og þar stendur á 78. síðu sivohljóðandi: „17. versið í bréfi Jóhann- esar segir: „Sá, sem gjörir Guðs vilja var.ir að eilífu“. Reynum hvern dag og hver, , ár að læra af Jesú Kristi og lærisveinuim hans að gera Guðs vilja. Blessuð börnin þurfa að læra að skilja, hvað er göfugt og gott. Maður sér, að hér eru of margir glatað- ir synir og dœtur, ef við gef- um því fólki giætur, sem reyk ir, daðrar ,drekkur og blaðr- ar, brýtur glugga, svíkur og stelur, það samvizku kvelur. „Lií'fsgleðin kafnar í vínóra vaðli“, eins og Úlfur læknir orðar það í Bersöglisvísum'*. „Segðu mér, Bjarni, hve- nœr hefurðu tíma til að yrkja?“ „Og það er helzt á nótt- unni“. „Þarftu ekki að sofa?“ „Jú, jú, en ég tek mér stu.ndum frí, Búið er svo sem ekki stórt, og svo börga þeir, mér skáldalaun, sjáðu elli- launin frá Tryggingastofnun- inni“. „Gengur þér vel að selja Hreppamanninn? “ „Það er nú svona upp og ofan, stundum sel ég hann ekki nema fyrir málverk. Ég á orðið þó nokkur málverk Það er segja, ég hef skipti á málverkuim og hrossum.. Mér finnst það góð býtti. Ég hef gama'n að miálverkum. Ég er búinn að vera 3 tíma hjá honum Jðhanni Briem. og á eftir ð vera Þar aðra þriá. Já, maður skyldi aldrei flýta sér við að skoða málverk", sagði Bjarni í Hörgsholti, um leið og (hann rigsaði út með bláhvíta fánann í barminum, gamall Ungmennafélagsmað- ur einn af þessum góðu og sjaldgæfu mönnum, sem fs- land prýða ennþá. Fr. S. FORNIilU VEGI LÆKNAR FJARVERANDI Þórður Möller fjv. frá 25.2. — 2.3. Staðgengill Guðmundar B. Guð mundsson. Spakmœli dagsins Það er hörmulegt til þesis að vita, að engir skuli kunna tökin á konum, nema piparsveinar. — G. Colman. Vísukorn Árni Jónsson afbragðsmaður, úlpusmiður þessa lands. Hjá Sólveigu hann sefur glaður í sæludraumi kærleikans. Bjarni Guðmundsison frá Hörgsholti. Um þessar mundir stendur yfir skólasýning á verkum Asgríms Jónssonar listmálara í As- fgrímssafni, Bergstaðastræti 74 og hefur aðsókn þangað verið góð. Skólaæskan virðist kunna vel að meta það, að mega sjá verk meistarans á heimili hans. Sjá vinnuborðin hans, litaúburnar, sem hann skildi eftir sig, litaspjaldið siðasta og fleiri persónulega muni listmálarans. Kennarar koma gjarnan í heimsókn með heilum bekkjum, til að setjast við fótskör þessa mikla meistara, sem ánafnaði þjóð sinni listaver kaeign sína. Og hvílík auðlegð. Myndin hér að ofan er ekki ný, en hún sýnir skólabörn úr Garðinum skoða skólasýningu í Asgrímssafni. Óskast til leigu Ung barnlaus hjón, bæði við nam í Hásk., óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Tilb. sendist Mbl. f. fimmtu dagskv., m.: „íbúð 5304“. Tveir háskólastúdentar í Vogum og Kleppsiholti geta tekið að sér að lesa með ungl. á gagnfræðast., stærðfr. eðlisfr., ensku. — Uppl. í s. 33795 og 33558. Til sölu Til sölu er nýlegur mið- stöðvarketill með öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 17888. Bíll til sölu Vel með farinn Taunus 12 M ’63 til sýnis og sölu að Hlunnavogi 11 (kjallara) sunnudaginn 25. febrúar. Þrítug stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 12498 næstu daga. Timbur til sölu 3x3. S,mi 17533 kl. 9—5. íbúð óskast Lítil 3ja herb. íbúð óskast til kaups á 1. hæð, helzt í Vesturbænum, milliliða. laust. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5305“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Höfum opnað bílaverkstæði að Höfðatúni 4. Sími 22760. Önnumst viðgerðir á Volkswagen Vinsamlegast reynið viðskiptin. Jónas Jónsson, Karl Pálsson. Rýmingarsala Ur, klukkur, skartgripir. Þar sem verzlunin er að hœtta verður 15 til 20°jo afsláttur af öllum vörum. Úrsmiðui Ingvar Benjamínsson Laugavegi 25 Bezt ú auglysa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.