Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 2ð! PEBRÚAR 196« 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 8.30 Létt morgunlög: Hollywood Bowl hljómsvúitin leik ur spænsk lög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir 9.25 Háskólaspjall. Jón Hneíill Aðalsteúisson fil. 3*c ræðir við Ólaf Hansson prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Sellókionsert í d-moll eftir Lalo Janos Starker og Sinfóniuhljó;n- sveit Lundúna leika; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. b. „Myndir á sýningu" eftir Múss- orgskij-Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur; Ernest Anserment stjórnar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matthí- asson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. — Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Óperan „Valkyrjan* eftir Richard Wagner, hljóðrituð á Bayreuth-há tíðinni 1 fyrrasumar á vegum út- varpsins í Munchen. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir verkið. Aðalstjórnandi hátíðarinnar: Wolf- gang Wagner. Leikstjóri: Wieland Wagner. Hljómsveitar- og söngstj.: Karl Böhm. Sönghlutverk: Sigmundur/James King, Hundingur /Gerd Nienstedt, Óðinn/Theo Ad- am, Sigurlinn/Leonie Rysanek, Frigg/Annelies Burmeister, Bryn- hildur/Birgit Nilsson, aðrar valkyrj ur/Danica Mastilovic, Helga Dern- esch, Gertraud Hopf, Sieglinde Wagner, Iiane Synek, Annelies Bur meister, Elisabeth Schartel og Sona Cervena. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Gnðrún Guðmundsdóttir og Ingi- björg Þorbergs stjórna. a. Barnaljóð eftir Kristján frá Djúpalæk, sungin og lesin. b. Framhaldsleikritið „Áslákur I álögum", Kristján Jónsson gerði út varpshandrit eftir samnefndri sögu Dóra Jónssonar og stjórnar einn- ig flutningi. Annar þáttur: Láki kemur til áii- heima. Persónur og leikendur: Láki /Sigurður Karlsson, Lína/Valgerð- ur Dan, Gissur afi/Guðimundur Er lendsson, Geirlaug amma/Þórunn Sveinsdóttir, Fornúlfur/Sveinn Ha'l dórsson, Sögumaður/Kristján Jons son. c. Sitthvað um mánuði ársins. d. Frásaga ferðlangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les frásögn eftir John Skeaping um Indíánaborp í Mexícó dr. Alan Boucher ojó til útvarps- flutnings. 18.00 Stundarkorn með Brahms: Julius Katrfien leikur píanólög op. 119 og 118. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Þorgeir Sveinbjarnar- son — Dr. Steingrímur J. Þorsteins son les. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar ins, Jón Leifs. a. „Vertu, Guð Faðir, faðir minn". Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. b. „Vögguvísa* og .Máninn liður". Kristinn Hallsson syngur með Sin- fóníuhljómisveit íslands; Oiav Kiel land stjórnar. c. „Grafarljóð". Karlakórinn Fóst- bræður syngur; Ragnar Björnsson stjórnar. ú. Kyrie pp. 5. Kamsmerkórimi sjTng ur; Ruth Magnússon stjórnar. 20.05 Þrjú ævintýri. Halldór Pétursson segir frá. 20.25 Tuttugu og fjórar prelúdíur op. 28 eftir Chopln. Alfred Cortot leikur á píanó. 21.00 Út og suður. Skemimtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón M. Guðjónsson. 8.00 Morgunleikfimi.: Valdimar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnlr. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Sigrlður Kristjáns- dóttir húsmæðarkennari talar um bollubakstur. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk unnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dag9kráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður/regnir Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Pétur Gunnarsson forstjóri rann- sóknarstofnunar landbúnaðarms tal ar um kjarnfóðrið. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00—14.15 Skólaútvarp, endurtek ið). 14.40 Við, sem heima sitjum. Gísli J. Ástþórsson rith. les sögu sína „Brauðið og ástina“ (13) 15.00 Meðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Willy Schobben, The Vemon Gins, David Llojnd, Elvis Presley, Alfred Drake, Roberta Peters og Ray Char les kórinn skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Karlakórinn Fóstbræður syngur tvö lög eftir Jón Nordal; Ragnar Björns son stjórnar. Janacek-kvartett leikur Strengja- kvartett nr. 13 í a-moll op. 29 eft*r Schubert. Heinz Hoppe syngu rópe.’ulög ei^ir Flotow og Adam. Nicanor Zabaleta og kannmerhljóm sveit leika Hörpukonsert í G-dúr eftir Gcorg Wagcnseil; Paul Kuentz stjórnar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Erindi frá Hóla- hátíð 1967 Steindór Steindórsson settur skéla meistari minnist Jóns biskups Ög- mundssonar hins helga (Áður útv. 26. nóv.) 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsfns 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Kjartan Jóhannsson héraðslæknir talar. 19.50 „Vaknaðu, litli vinur minn" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þá1t inn. 20.35 Einleikur á fifflu: Michael Rabin leikur lög eftir Elgar Debussy og Sarasate. 20.55 Nóttin. Dagskrárþáttur í samantekt Jökuls Ja-kobssonar. Flytjandi með honuim Ingibjörg Stephensen. Einnig syngja Guðmundur Jónsson og Liljukórinn. 21.35 Tónlist eftir tónskáld mánaffar- ins, Jón Leifs. „I>ormóður Kolbrúnarskáld fimmti þáttur Sögusinfoníunnar op. 26. Leikhúshljómsveitin í Helsinki leik ur; Jussi Jalas stj. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (13). 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteffs Gils Guðmundsson alþmgismaður les (7). 22.45 Hljómsplötusafniff í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. / m f \ n var p; SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968. 18:00 Helgistund Séra Felix Ólafsson, Grensáspresta- kalli. 18:15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæm- undsdóttir. 2. Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavik leikur undir stjórn Her- bert Hriberschek Ágústssonar. 3. Rannveig og Krummi stinga sam- an nefjum. 19:05 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:15 Myndsjá Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Meðal annars er fjallað um eldgos og rannsóknir í sambandi við þau, svo og bátasýningar í Evrópu og Ameríku. 20:40 Andatjörnin (A Public Duck) Brezkt sjónvarpsleikrit eftir WúlJ- am Corlett. Aðalhlutverk leika Amy Dalby og Douglas Wiliricr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21:25 Frá vetrarolypíuleikunum 1 Grenoble. M.a. listhlaup á skautum. (Eurovis- ion — Franska sjónvarpið). 22:30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. febrúar 1968. 20:00 Fréttir. 20:30 Spurningakeppni sjónvarpsins í þessum þætti kepp«a lið frá Skatt- stofunni og Tollstjótaskrifstoíunni. Spyrjandi er Tómas Karlsson. 21:00 Spencer Davis Group lelkur Brezka hljótmsveitin Spencer Davis Group leikur nokkur lög. Söngvari er Stevie Winwood. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21:15 Harðjaxlinn íslenzkur texti: Rannveig Tryggva- dóttir. 22:05 Hrjáff mannkyn og hjálparstarf Kvikmynd þessi er helguð starfsemi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda, svo og þján- ingar mannkynsins almennt. Mynd- in lýsir einnig þvi starfi sem reynt er að vinna, til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföngum. Kynnir í myndinni er Grane Kelly, furstafrú í Monaco. Myndin er ekki viff hæfi barna. íslenricur texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. 23:00 Dagskrárlok. OSKILAMUNIR TILKYNNING FRÁ BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. Ýmiss konar fatnaður, svefnpokar, skíði og aðrir óskilamunir er orðið hafa eftir í langferðabifreiðum eða á afgreiðslu vorri, óskast sóttir á afgreiðslu vora kl. 15—-21 daglega og eigi síðar en 1. marz, annars seldir fyrir áföllnum kostnaði. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. Til sölu á Akureyri Hótel Akureyri er til sölu. Starfsemi fyrir veitinga og gistihús. í húsi starfseminnar eru 18 gistiher- bergi, eins og þriggja manna og sjálfsafgreiðslu- salur fyrir 200—300 manns. f eldhúsi eru nýtízku vélar og áhöld og einnig í þvottahúsi. Semja ber við undirritaðan sem veitir allar nánari upplýsingar, ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, héraðsdómslögmaður, Stafholti 20, Akureyri, sími 12742. BAÐHERBERGISSKAPAR Laugavegi 15, sími 1-33-33. Ný sending fjölbreytt úrval LUDVIG STORR Austfirðingar Reykjavik og nágrenni Munið Austfirðingamótið í Sigtúni laugardags- kvöldið 9. marz næstkomandi. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Getum tekið oð okkur spónlugningur ú veggjum og loftum MESTA ÚRVAL SIGURÐUR ELIASSONh/f AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 Fyrir sprengidag landsins bezta saltkjöt. Úrvals lambasaltkjöt. Folaldasaltkjöt 45 kr. pr. kg. Úrvals gulrófur, baunir, hvítkál, laukur, saltað og reykt flesk. Laugavegi 32. Simi 12222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.