Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUI'TBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968 25 Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í taug-a- og vöðvaslökun og önd unaræfingum fyrir konur og karla ihefst miðvikudaginn 28. febrúar. Uppl. í síma 12240. NÝKOMIÐ Rafsuðuplötur frá 795 kr. Mj ólkurpelahitarar 895 — Autom. brauðristar 1398 — Rafmagnsofnar 680 — Nuddtæki 798 — Krullujárn 598 — Hárþurrkur 965 — Hringofnar 798 — Hakkavélar 598 — Grænmetiskvarnir 182 — Hanson baðvogir 298 — Eldhúsvogir króm. 315 — Löberaefni 80 — Diskmottur 120 — Bakkaböndin 138 — Kaffikönnur 325 — Piparkvarnir 128 — Superwthite á 15 og 198 — (efnið sem gerir íslenzku ull- ina mjúka og alhvíta). Eldfjallarauðu pottarnir og pönnurnar eftirsóttu. Krómuðu sgul-sápuhaldar- arnir. Ódýra Óbrothætta glerið. PETER-klukkurnar góðu með miklum afslætti. Hentugar fermingargjafir. Nýtt í norska steintauinu kemur upp úr mánaðamót- unum, lítil hækkun á verð- inu. Rafmagnsáhöld með hagkvæm um greiðsluskilmálum. Þorsteinn Bergmann gjafavöruverzlanir, Laugavegi 4, sími 17771. Laugavegi 48, simi 17771. Laufásvegi 14, sími 17771. ARMSTRONG Vatns- dælur Armstrong grunnvatnsdælan er góð vörn gegn flóða- hættu. Armstrong vatnsdælan dælir allt að 9000 1. á klst. Armstrong vatnsdælan er sjálf virk, vönduð, endingargóð og ódýr. Verð kr. 4.853.00. DYNJANDI Skeifan 3 - Sími 82670. Blómstrandi alparósir rósir, túlipanar, nellikur, páskaliljur Gerbera, íris. Blómstrandi Mimósu-greinar Einnig borðskreytingar. Opið til kl. 10 öll kvöld. Vinnusólir fyrir: skip og báta, byggingar, vöruskemmur, áhaldahús, fiskvinnslustöðvar, sveitabýli, hvers konar vinnu- staði þar sem góðrar lýsingar er þörf. 250 watta. 500 W’atta. Höggvarðar — vatnsþéttar, samþykktar af Raf- fangaDrófun ríkisins. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. LúBvík Guðmundsson Laugavegi 3. — Sími 17775. Bingó—Bingó Bingó í TemplarahöIIinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. Konudagur Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8—1. Magnús Randrup og félagar leika. Helgi Eysteinsson og Birgir Ottósson stjórna. Konur fjölmennið á peysufötum. SIGTÚN. Tjarn arbúi HLJÖMAR DANSAÐ T I L KL. 1. SÍMI 19000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.