Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968 9 Til leigu nýtt einbýlishús á Barðaströnd 43, Seltjarnarnesi til sýnis eftir há- degi í dag. Lumberparsel viðarþiljur Limba, gullálmur, eik, fura, oregon pine og askur. Stærðir: 27x30 og 20 cm. og 250x30 og 20 cm. Verð frá kr. 110.— platan. Vönduð vara og auðveld í uppsetningu. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1-64-12. HARÐVIÐLR - SPONN GULLÁLMUR 1”, iy2“ og 2”. Mjög vel lageraður. Verð kr. 509.— og kr. 438.— pr. kbf. GULLÁLMSSPÓNN 1. flokks Vara. Verð frá kr. 42.—, kr. 84.— pr. ferm. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1-64-12. Vestur-þýzk stóres- efni með bíýkanti og blúndu Nýkomið mikið úrval í öllum breiddum frá 120 til 300 sm. Vegna tollalækkana eru efni þessi ekki dýrari en þau voru fyrir seinustu gengisbreytingu. V. B. K. VESTURGÖTU 4. Síminn er Z43Ö0 Til sölu og sýnis. 24. Einbýlishús um 70 ferm. hæð og ris- hæð, alls 5 herb. íbúð með hitaveitu í Mosfellssveit, ásamt 3000 ferm. eignarlóð. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í borginni. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 ferm. með sérinng. í Hlíðarhverfi. Ekkert áhvíl- andi. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir víða í borginni. Nýtízku einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í borginni. Söluturn í fullum . gangi í Austurborginni til sölu og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari H'ýja fastcipasalan Laugaveg 12 Siml 24300 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Út- borgun 350 þús. 2ja herb. íbúð á hæð í Rvík, helzt í Vesturbæ. Útb. 650 til 700 þús. 3ja herb. góð kjallaraíbúð eða jarðhæð, útb. 350 þús. 4ra—5 herb. hæð í Hlíðunum eða nágrenni. Útb. 700—800 þús. 3ja herb. nýleg blokkaríbúð, útb. 700 þús. Að einbýlishúsi í Reykjavík eða góðum stað í Kópavogi. Há útborgun. 2ja herb. íbúð í háhýsi, útb. 500 þús. 5—6 herb. hæð í Safamýri, eða nágrenni. Raðhús. Útb. 1300 til 1500 þús. 5—6 herb. hæð í Vesturbæ, útb. 1000—1200 þús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. full- gerðar íbúðir í Árbæjar- hverfi. 3ja og 5 herb. fokheldar hæðir í Fossvogi, eða tilb. undir tréverk og málningu. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. T&YGG1N04R rASTEIGWlB Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. SAMKOMUR Samkoma verður í Færeyska Sjó mannaheimilinu í dag kl. 5. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 og 20,30. Al- mennar samkomur. Guðs hús er staðurinn fyrir þig. Vel- komin(n). Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði. Fyrsta samkoma vakningar- vikunnar verður í kvöld kl. 20,30. Samkomur verða öll kvöld þessa viku á sama tíma, Verið öll velkomin. Heimatrúboðið. Hef kaupanda að efri hæð í tvíbýlishúsi, 130—140 ferm. eða efri hæð og risi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. GEYMSLA Til leigu þrjár geymslur 40 til 60 ferm. í Miðbænum og Austurbænum. Tek einnig í' geymslu í gott húsnæði bifreiðar, búslóðir og rúmfrekar vörur. Væri mjög hentugt fyrir vörur sem ekki mega frjósa og ekki heldur hitna. Hef lausa 700 ferm. og hægt verður að fá inni í elnn eða fleiri mánuði í senn, þeg- ar um árstíma-bundnar geymslu verður að ræða, og með haustinu verða bifreiðar .teknar í vetrar-geymslu. Húsnæðið er við Miðbæinn. Þorsteinn Bergmann heildverzlun, sími 17771. Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Kópavogi, 180 ferm. efri hæð, uppsteypt, 8—9 herb. (á neðri hæð eru verzlanir) stórar svalir, fagurt útsýni. Eignaskipti 5 herb. ný íbúð við Hraunbæ (4 svefnherb.) í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð, má vera í eldra húsi. 5—6 herb. hæð og íbúð í risi eð,a kjallara. Til leign Húseignin Nýlendugata 10. Skrifstofuhúsnæði, stórt geymslurýmj og geymslu- port. Laust 1. marz n. k. — Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. V erzlunarinnréttiiigar óskast Hillur, afgreiðsluborð og skápar úr teak eða öðrum harðviði. Einnig óskast peningakassi, skjalaskápur og eld- traustur skápur. Lagerhillur óskast einnig. Úpplýsingar í símum 35273 og 42268. Herkúles bílkraninn ,„,rS§r|Ps,, V, , w Herkúles bílkraninn • hæfir öllum bifreiðategundum • lyftir 2.8 tonnum • vegur aðeins 550 kg. • er fullkomlega vökvastýrður • er fáanlegur með mokstursskóflu. Getum afgreitt nú þegar krana af lager, verðið mjög hagstætt. Þ. SKAFTASON HF. Grandagarði 9. — Símar 15750—14575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.