Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968 Laus staða Staða borgargjaldkerans í Reykjavík auglýsist hér rneð laus til umsóknar. Laun samkvæmt 25. launa- ílokki kjarasamnings borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 10. marz n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Báta\él til sölu Nýuppgerð 375 hestafla Kromhaut bátavél með árs- gamalli blokk til sölu. Upplýsingar í síma 50865. Geysimikið úrval af harðplasti möttu og glansandi í plötum og í rúllum. J. Þorláksson & Norámann Bankastræti 11. Lögtaksútskurður í Kópavogi Eftir beiðni bæjarritarans í Kópavogi, vegna bæj- arsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum en gjaldföllnum fasteignagjöldum árs- ins 1968 til bæjarsjóðs Kópavogs. Gjöld þessi féllu í gjalddaga 15. janúar 1968 samkvæmt 4. grein laga nr. 51 1964. Samkvæmt ofansögðu fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa hafi eigi verið gerð skil. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 10. febrúar 1968. :;iíýx: sumar og vetur ilmandi CAMEL # H m Nýkomið Storesemni, breiðd 1,50 og 2,50. Eldhúsgluggatjöld, breidd 33 og 45 cm. Sængurveradamask, hvítt og mislitt. Lakaléreft meS vaðmálsvend, breidd 1,40, 2 m. og 2,25. Dívanteppaefni. Hvítt flúnel 70 og 90 cm. Þurrkur og þurrkudregill. Barnaregnsett. Telpnasíðbuxur nr. 1—6 frá kr. 147.00. Nælonnáttkjólar. Handklæði, bómullargarn. VERZLUNIN Anna Cuálaugsson Laugavegi 37 - Simi 16804. EMMA Nýkomið: Nælon-vagnteppi Bamagallar, tvískiptir 2ja—3ja ára Barnaúlpur Sokkabuxur barna, allar stærðir Gallabuxur 1—2ja ára, verð frá 116 kr. Skírnarkjólar, síðir og stuttir, margar gerðir, verð frá 375 kr. Sængurgjafir í miklu úrvali. Póstsendum Barnafataverzlunin EMMA Skólavörðustíg 5 Svefnbekkjaiðjan selur flestar gerðir af svefnbekkjum og sófum á lægsta verði. Dívanar verð kr. 2100.00—2.500.00. Svefnbekkir verð kr. 3.900.00 2ja m svefnsófar verð frá kr. 7.500.00. Svefnbekkjaiðjan Laufásvegi 4 (rétt við Mið- bæinn). Sími 13492.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.