Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1968 31 - VIETNAM Framh. af bls. 1 Saigon segir að fimm stjórnar- hermenn hafi fallið og 22 særzt í síðustu bandögunum í Hue. Bandaríkjamenn hafa alls misst 119 menn fallna og 961 særðan í Hue síðan bardagarnir þar hóf- ust 31. janúar, en 363 suður-viet namskir hermenn hafa fallið og 1.242 særzt. Keisaraihöllinn féll kl. 13.21 að staðartíma þegar suður-viet- nams'kir hermenn sóttu inn í víg girta hlutann úr vestri og náðu honum að mestu leyti á sitt vald. Talsmaður Suður-Vietnamhers í Saigon sagði, að víggirti hlut- inn væri nú á valdi -stjórnarher- manna, þótt Norður-Vietnamar verust enn úr nokkrum stöðv- um. Fjöldi vopna hefði verið tek inn herfangi. N-Vietnamar aðframkomnir Talsmaðurinn sagði, að sam- ræmdar ánásir hefðu verið gerð- ar á Hue úr öllum áttum. Fyrsta árásin var gerð á Chanh Tay- hliið kl. 9.30 a staðartíma, og féllu í þeirri viðureign 95 norð- ur-vietnamskir hermenn en að- eins einn stjórnarhermaður, að sögn talsmannsins. Kl. 10.50 réð- ist stjórnarhersveit á Kydai-hlið ið og Ngham-hliðið sunnan við víggirta hlutann, og féllu þau eftir harða viðureign. 40 Norður Vietnamar biðu bana í þessum átökum. Iiörðustu átökin áttu sér stað inni í keisarahöllinn ,skammt frá flaggstönginni ,en þar börust suður-vietnamskir fótgönguliðar og norður-vietnamskir hermenn í sjö kluikkustundir. 40 Norur- Vietnamar féllu, en enginn stjórnarhermaður féll þegar suð ur-vietnamski fáninn var dreg- inn að húni, að sögn talsmanns- ins. f ljós kom, að aðeins einn her flokkur Norður-Vietnama hafði lifað af hina hörðu bardaga, sem geisað hafa í Hue í 25 daga samfleytt. Hermennirnir voru aframkomnir og höfðu slátrað hesti og hundi, sem þeir lögðu sér til munms. Þegar stjórmarher mennirnir lögðu til atlögu mætti þeir lítilli mótgpyrnu af hendi norður-vietnömsiku hermann- anna, sem lögu á flótta yfir múra hallarinnar. Árásir á Khe Sanh í gær gerðu norður-viet- namiskir hermenn kröftugustu árósina sem þeir hafa gert til þessa á bandarísku herstöðina við Khe Sanh á norðvesturhorni Suur-Vietnam. Þegar stórskota- árósinni linnti gerðu fótgöngu- liðar árásir á stöðvar Suður- Vietnama umhverfis stöðina. 1.300 sprengikúlum var skotið inn fyrir varnarlínur herstöðv- arinnar á fimm klukkustrmdum. Á Saigon-svæiðnu féllu 3 Bandaríkjamenn og 11 suður- vietnamskir borgarar þegar Viet Cong gerði árás á flug- völlinn Tan Yon Nhut með flugskeytum ,og hefur umferð um völlinn verið stöðvuð um stundarsakir. Seinna var árás á vegatálma 6 km frá Saigon hrundið. Árás var einnig gerð á aðal- stöðvar bandarísku herstjórnar- innar í Saigon og urðu liðsfor- ingjar sem voru á vakt að leita hælis í neðanjarðarbyrgjum. Árásin stóð í 20 mínútur og var skotið af stuttu færi. - ANAUÐ Framh. af bls. 1 um, er leita þurftu aðstoðar hans. Afrískir landlbúnaðar- iþnælar eru að störfum meðan sól s'kín á himni, og fá aðeins stundarfjórðungs hlé á hádegi til að drekka glas af vatni. Þeir eiga ekki sín eigin börn, heldur eru þau eiign eiganda þeirra sjálfra og margra þús- unda annarra þræla, segir Montgomery. Ofurstinn telur nauðsynlegt að suoifnuð verði sérstök nefnd innan Sameinuðu þjóð- anna ,sem safni upplýsingum um þrælahald í hekninum, og að þau ríki, er vilja berjast gegn þrælalhaldi ,fái aðgang að þelm upplýsingum. ,,Það er ekki til sá maður hjá SÞ, sem veit nokkuð um þræla- hald, hvað þá einihver til að berjaist fyrir afnáand þess“, segir Montgomery. Hann bendir á, að það sé stefna SÞ að bæta meðferð flóttamanna og að berjast.gegn eiturlyfja- smygli, og að ötular nefndir starfi að báðum þestsum mál- um. En þótt 72 ríki hafi stað fest samþykktina um afnám þrælahalds frá 1956 — fleiri ríki en aðild áttu að báðum ofangreindum málum — hef- ur ekkert verið gert til að hrinda samþykktinni í fram- kvæmd. Þetta aðgerðarleysi segir Montgomery, að eigi rætur sínar að rekja til „við- kvæmni" ný-sjálfstæðu þjóð- anna .„Sameinuðu þjóðirnar eru tregar til að t-aka þetta mál til afgreiðslu meðal ann- ars vegna þessarar „við- kvæmtni“, og vegna þess að þær þjóðir, sem mál þetta varðar, eru nú — ásamt kommúnistaríkjunum — í meirihluta hjá samtiökunum". Montgomery segir, að þrælahald sé að finna í ein- hverju formi í um 30 ríkjum, og að það sé mjög varlega reiknað, að 10 milljónir manna séu nú í ánauð. Þessi þrælahaldisríki liggija öll í belti milli 10 breiddarbau-gs suðuhbreiddar og 30 baugs norðurbreiddar, og ná frá Kyrraha-fseyjum jrfir Suður- Asíu, Persaflóa, Suður-Ara- bíu, Mið- og Norður-Afríku ti'l Andes- og Amazon-skóg- anna í Suður-Ameríku. „í löndunum þar sem bam- eignum eru engin takmörk sett, er átakanleg fátækt og örbirgð ríkjandi, svo foreldr- um er gjarnt að selj-a eitt barna sinna til vændis, svo hin fái aðeins meiri m-at“, sagði ofurstinn. Montgomery sagði, að félag ar í brezku samtökunum gegn þrælalhald, og þær sögur, sem hann sagði fréttam'önn- um, væru einmitt frá þessum félagsmönnum komnar. Va.rð- andi 8 ára stúlkurnar valri það að segja að kona ein í samtökunum hefði verið boð- in heirn ti-1 vellauðugs læknis í ein-u landanna fyrir botni Miðjarðarlhafsinsi, og þar gengu barnunga telpur um beina. Konunni var sagt, að stúlkurnar væru frá fátækum heimiluim, og að læknirinn h-efði keyþt tíu ára þjónu-stu þeirra fyrir upplhiæð, er sam- tals n-am 40 doilurum. Þótti læknishjó-nunum þetta mjög eðlilegt, og sögðu, að hjá þeim h-efðu stúlkurnar þak yfi-r h-öfuðið, m-at og fatnað, og væru í rauninni mjög heppnar að hafa ekki verið seldar í vændi. UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16 finna í jörðu, en engin stað- festing hefur enn fengizt á þessum orðrómi. Harold Wil- son, forsætisráðherra Breta, átti mikinn þátt í því að fá stjórnir Indlands og Pakist- ans til þess að skjóta málinu fyrir gerðadóm þegar bardag- ar brutust út í Rann of Kutch í apríl 1965. Vonazt var til þess, að ef báðar ríkisstjórnirnar sam- þykktu úrskurð gerðardóms ins, gæti það leitt til þess, að þær tækju að nýju upp samningaviðræður um Kasmír málið, en það var sú deila sem varð tilefni þriggja vikna styrjaldarinnar um haustið 1965. Nú bendir hins vegar ekkert til þess, að Indverja séu fúsir að hefja viðræður um Kasmír, þótt allt bendi til þess að þeir fallist á úrskurð gerðar- dómsins. Fulltrúar landanna eiga að halda fund með sér í Nýju Delhi í næstu viku til ákveða hvernig landamæri ríkjanna verði dregin í sam- ræmi við úrskurð gerðardóms ins. Að loknu þessu starfi gefa þeir gerðardómnum skýrslu um afstöðu sína og ef deilur rísa upp kemur hann aftur saman í Genf. EIGID ÞÉR KAÞPAKSTURSBÍL? Þá skuluð þér: Þá skuluð þér: MOLYKOTE: MOLYKOTE MOLYKOTE MOLYKOTE MOLYKOTE MOLYKOTE MOLYKOTE EKKI ER MÆLT EKKI NOTA MOLYKOTE smurolíubæti — — — — No tið ílest annað. áætlunarbíl, vörubíl, dráttarvél, bát eða skip með benzín eða dísilvél. NOTA MOLYKOTE „A“ smurohubæti í vél yðar. ------EN.... Ef þér eigið fólksbíl, HVAÐ ER MOLYKOTE? ER EKKI efnasamband mjög þykkt, eins og leðja, til að gera venjulega mótorolíu þykkri, eins og þá olíu, sem notuð er EINGÖNGU í FARARTÆKI SEM HAFA EINA HRAÐASKIPTINGU, EÐA HREYFLA, SEM GERÐIR ERU FYRIR SÉRSTAKLEGA MIKINN HRAÐ-A, eins o g hreyflar í kappaksturbifreiðum, en í þeim þynnist venju- leg smuroiía við hið háa hitastiig. ER EKKI silicone smurolía í efnablöndu sem notuð er til að koma í vtíg fyrir froðumyndun í smurolíu við hátt hitastig. ER EKKI smuroiíubætiefnablanda, svo sem perklor eða triklor (chlorintated hydrocarbons), til að veita viðnám ofsaþrýstingi, en slík efni hafa slæm áhrif á benzín og dísilhreyfla. BOl'NFELLUR EKKI, þrýstist ekki út og verkar EKKI EFTIR EINA EÐA TVÆR MÍNÚTUR heldur eftÍT u. þ. b. klukkustund. ER EKKI efnasamsetning, sem kölluð er „NÝ“ eða „LEYNILEG FORMÚLA. ER ÞÝZKT EINKALEYFI (nr. 1,025,086) sem allir hinir ,,moly“ framleiðendurnir líkja eftir. ER MoS (Molybdenum DiSulfi'de), sem öll skaðleg kem sk efni hafa verið hreinsuð úr, og sem kemur að m-eira gagni, þegar þrýstingur eykst, eða þegar olían hverfur, og er samsett úr hreinu-stu mineralsk olíu. MEÐ MOLYKOTE SEM ,,BL\NI)ARA“ í DRYKKI, þrátt fyrir það að hiin er vel hreinsuð en það er mælt með MOLYKOTE í hreyfla hjá: Hér er listi yfir nokkra af þúsundum notenda MOLYKOTE smurefni. SIMCA, VOLKSWAGEN, DAF, FAUN, MAN, MASSEY-FERGUSON, AUTO-UNION, CADILLAC, WILLYS-OVERLAND, FORD, CONTINENTAL MOTORS, SAV, GENERAL DYNAMICS (TF 111), ALFA ROMEO, GRILON, KLÖCKNER-HUMBOLDT DEUTZ, SAVIEM, TEMPO, DAMLIER-BENZ, RENAULT, MOTOBECANE, PORSCHE, AMPHICAR, SISU, TITAN, LUFT-HANSA, NORWEGÍAN CARGO SHIPS, BRITISH AIR, ARMY and NAVY, U.S. AIR, ARMY and NAVY, CUNARD O. FL. KOVGELICi BM8K AUTOMOBH, KIilIB i! KDAK STAÐFESTIR BÍL EKIÐ OUULAUSUM 216 KM. ÁN ÞESS AÐ NOKKRAR SKEMMDIR KÆMU FRAM VECNA ÞESS AÐ NOTAÐ VAR („Det totale antal km, vognen sáledes gennemkört kört uden motorolie var 216 km.“) KÍSIU hf. LÆKJARGÖTU 6 B. — Sími 15960. II, . . Ge.mon PoW No. 1,025.003; MOJ.ÝKOTÍ: Type A k o c io'rfol «f molybrfenvm sulfído in n fugh qvfoldy o«L Wfoon «4 « eumkcosfi oll adcfitivA, »1 witt n<? settk oc tx* tumovecf foy |»pp>»ly m«icc lotnod ontomotive-typ* OMHCTIONS hOR USt Thf» A-ouncct c«n f» thcc omoun tfo ifoínt th« avcrogo 5-quu»t ií»i» m tfo« soma pcoportion for otfo« «R9»n««. Romovo inn«r **at «n«I poor cnnttc ctmotmt tnta cxankcoso. Por maxfmum nffectiv*n«j». utn - Ovory oil chongv Ht AlPHA-MOUfKOTí COBPORATIC I' ÍRjrfecct Ávy^SKtntiWáckCacm. ‘>-R»«Cn0c< f» C-t ***** tfiip: v ISJÓHS*. !(>»$» • 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.